„Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júní 2014 13:00 Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju. Mynd/Krossinn Sigurbjörg Gunnarsdóttir gefur lítið fyrir ásakanir föður síns og fráfarandi stjórnarmeðlims um að ólöglega hafi verið staðið að aðalfundi Krossins síðastliðinn miðvikudag. Þar var Gunnari Þorsteinssyni, fyrrum framkvæmdastjóra og stofnanda Krossins, vikið úr söfnuðinum og nafni safnaðarins breytt úr Krossinum í Smárakirkju. Hann hafi verið auglýstur á fundum safnaðarins með að minnsta kosti viku fyrirvara eins og lög kveða á um. Tímasetning fundarins hafi verið ákveðin í kjölfar hinnar neikvæðu fjölmiðlaumfjöllunar um kirkjuna sem tekið hafi mikið á meðlimi safnaðarins. „Fólk var utan við sig af leiða,“ segir Sigurbjörg í samtali við Vísi. „Öll þessi umfjöllun um safnaðinn á undanförnum vikum á sér enga stoð í raunveruleikanum eins og hann er í dag. Við erum búin að fara í mikla stefnumótun og umræðu í söfnuðinum á síðustu misserum um framtíð Krossins og við vildum einfaldlega setja punkt aftan við þetta tímabil í sögu safnaðarins.“ Hún segir að hin nýja stjórn og nafnbreytingin kirkjunnar sé hluti af upprisu og endurnýjunar safnaðarins sem meðlimir hans hafi kallað eftir. „Fólk á ekki alla þessu neikvæðu umfjöllun skilið því þetta er ekki kirkjan í dag, við erum enginn öfgatrúarhópur. Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur í dag,“ segir Sigurbjörg. „Þetta er einfaldlega allt önnur kirkja en hún var og þessar breytingar á henni eiga að endurspegla það.“ Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Sigurbjörg Gunnarsdóttir gefur lítið fyrir ásakanir föður síns og fráfarandi stjórnarmeðlims um að ólöglega hafi verið staðið að aðalfundi Krossins síðastliðinn miðvikudag. Þar var Gunnari Þorsteinssyni, fyrrum framkvæmdastjóra og stofnanda Krossins, vikið úr söfnuðinum og nafni safnaðarins breytt úr Krossinum í Smárakirkju. Hann hafi verið auglýstur á fundum safnaðarins með að minnsta kosti viku fyrirvara eins og lög kveða á um. Tímasetning fundarins hafi verið ákveðin í kjölfar hinnar neikvæðu fjölmiðlaumfjöllunar um kirkjuna sem tekið hafi mikið á meðlimi safnaðarins. „Fólk var utan við sig af leiða,“ segir Sigurbjörg í samtali við Vísi. „Öll þessi umfjöllun um safnaðinn á undanförnum vikum á sér enga stoð í raunveruleikanum eins og hann er í dag. Við erum búin að fara í mikla stefnumótun og umræðu í söfnuðinum á síðustu misserum um framtíð Krossins og við vildum einfaldlega setja punkt aftan við þetta tímabil í sögu safnaðarins.“ Hún segir að hin nýja stjórn og nafnbreytingin kirkjunnar sé hluti af upprisu og endurnýjunar safnaðarins sem meðlimir hans hafi kallað eftir. „Fólk á ekki alla þessu neikvæðu umfjöllun skilið því þetta er ekki kirkjan í dag, við erum enginn öfgatrúarhópur. Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur í dag,“ segir Sigurbjörg. „Þetta er einfaldlega allt önnur kirkja en hún var og þessar breytingar á henni eiga að endurspegla það.“
Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23
Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05