Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Randver Kári Randversson skrifar 6. júní 2014 12:53 Fluvirkjafélag Íslands segir framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja vera villandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flugvirkjafélagi Íslands. Þar segir að þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 séu fjarri raunveruleikanum. Jafnframt segir að sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum sé ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningviðræður um kaup og kjör til lykta verði og skapa vinnufrið sé frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi. Að lokum segir í tilkynningunni að Flugvirkjafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til. Samningafundur flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins hófst í hádeginu. Tilkynningin í heild hjóðar svo:Flugvirkjafélag Íslands mótmælir harðlega villandi framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja á síðustu árum. Til þess að afvegaleiða umræðu um launaþróun hjá flugvirkjum er vísað til þróunar sértækrar vísitölu sem hefur ekkert með laun flugvirkja að gera.Til að skekkja framsetningu gagnanna enn frekar samræmist uppgefinn fjöldi flugvirkja, sem SA notar til grundvallar útreikningum sínum, ekki þeim fjölda sem starfar hjá Icelandair. Þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 eru því fjarri raunveruleikanum.Sveinskaup flugvirkja hjá Icelandair var í nóvember 2007 kr. 298.144. Í maí 2014 var það kr. 375.434 og hafði því hækkað um 29,5% á þessum tíma. Launavísitala Hagstofunnar hækkaði á sama tímabili um 46,8%.Sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum er ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningaviðræður um kaup og kjör til lykta og skapa þannig vinnufrið er frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi.Flugvirkafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til og gagnrýnir harðlega útspil samtakanna.Stjórn FVFÍ Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46 Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira
Fluvirkjafélag Íslands segir framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja vera villandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flugvirkjafélagi Íslands. Þar segir að þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 séu fjarri raunveruleikanum. Jafnframt segir að sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum sé ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningviðræður um kaup og kjör til lykta verði og skapa vinnufrið sé frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi. Að lokum segir í tilkynningunni að Flugvirkjafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til. Samningafundur flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins hófst í hádeginu. Tilkynningin í heild hjóðar svo:Flugvirkjafélag Íslands mótmælir harðlega villandi framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja á síðustu árum. Til þess að afvegaleiða umræðu um launaþróun hjá flugvirkjum er vísað til þróunar sértækrar vísitölu sem hefur ekkert með laun flugvirkja að gera.Til að skekkja framsetningu gagnanna enn frekar samræmist uppgefinn fjöldi flugvirkja, sem SA notar til grundvallar útreikningum sínum, ekki þeim fjölda sem starfar hjá Icelandair. Þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 eru því fjarri raunveruleikanum.Sveinskaup flugvirkja hjá Icelandair var í nóvember 2007 kr. 298.144. Í maí 2014 var það kr. 375.434 og hafði því hækkað um 29,5% á þessum tíma. Launavísitala Hagstofunnar hækkaði á sama tímabili um 46,8%.Sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum er ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningaviðræður um kaup og kjör til lykta og skapa þannig vinnufrið er frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi.Flugvirkafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til og gagnrýnir harðlega útspil samtakanna.Stjórn FVFÍ
Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46 Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira
Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12
Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46
Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15