Moskuandstæðingar lýsa yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn Jakob Bjarnar skrifar 3. júní 2014 13:26 Andstæðingar múslima á Íslandi þakka sér góðan árangur Framsóknarflokksins nú og heita á hann í næstu alþingiskosningum. Mikið líf hefur færst í Facebook-hópinn „Mótmælum mosku á Íslandi“, en meðlimir þar eru hátt í fimm þúsund. Þar fer fram látlaus umræða um meint óhæfuverk sem rekja megi til trúar Islams og ógnina sem á að stafa af múslimum. Þar hefur nú verið lýst yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn í alþingiskosningum eftir þrjú ár. Umsjónarmenn síðunnar þakka sér góðan árangur framsóknarmanna í sveitarstjórnarkosningum í Reykjavík. Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga lýsti Skúli Skúlason, einn aðstandenda síðunnar, stuðningi við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknarflokksins og flugvallarvina í borginni, og gerði það sérstaklega á Facebooksíðu hennar. Helst er á þeim að skilja sem tilheyra þessum hópi að nú standi til að láta kné fylgja kviði. Sveinbjörg Birna hefur lokað Facebook-síðu sinni og ekki næst í hana í síma. Einn forsvarsmanna umræddrar síðu skrifar undir nafninu T.T. Hann telur engan vafa á leika að andstæðingum mosku á Íslandi megi þakka góðan árangur flokkurinn fékk í nýafstöðnum kosningum, en þeir fengu tvo fulltrúa inn í borgarstjórn. „STUÐNINGUR SVEINBJARGAR BIRNU VIÐ GOTT MÁLEFNI SKIPTI SKÖPUM.“ er yfirskrift pistils sem T.T. ritar á síðuna. Þar segir meðal annars: „Það var lítil von um að framboðið næði neinum inn á meðan málaflokkarnir voru aðeins hefðbundnir, að viðbættu flugvallarmálinu. Það gaf í skoðanakönnum ekki mann í borgarstjórn. Þegar lóðarmálinu í moskumálinu var bætt við þá skipti það greinilega sköpum fyrir framboðið. Það eru mikil vatnaskil þegar öflugur stjórnmálamaður, sem Sveinbjörg Birna greinilega er auk þess að vera lífsreynd húsmóðir og lögmaður brýtur glerhúsið utan um íslam og múslíma og alla þöggunina og óttaveldið.“ Síðar í pistlinum segir: „Nú verða þingkosningar eftir tvö ár á Íslandi og stuðningur okkar hjá „Mótmælum Mosku á Íslandi“ getur valdið straumhvörfum aftur fyrir þann flokk sem ákveður að styðja okkar málefni og markmið. Áfram Sveinbjörg og Guðfinna við styðjum ykkur og munum fylgjast spennt með framvindu mála. Láttu rauðliðaliðið og múslímana ekki svekkja þig og haltu ótrauð áfram.“ Post by Mótmælum mosku á Íslandi. Tengdar fréttir Umdeild teikning í Fréttablaðinu Ólafur Stephensen ritstjóri segir það ekki koma til greina að biðjast afsökunar á skopmynd Gunnars Karlssonar. 31. maí 2014 13:46 „Ég túlka þögn forystunnar þannig að ég eigi að fá að sigla þessu skipi í höfn“ Sveinbjörg Birna vill einnig draga til baka lóðaúthlutun til Ásatrúarmanna. Hún segist virða tjáningarfrelsi utanríkisráðherra og þingflokkformanns. 27. maí 2014 16:26 „Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1. júní 2014 01:39 Gamlir leiðtogar Sjálfstæðisflokks standa með Framsókn Framsóknarflokkurinn hefur átt sviðið í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Vaxandi gremja er meðal sjálfstæðismanna með stöðuna og þróun mála, en fyrrverandi forystumenn flokksins í borgarstjórn gagnrýna nú félaga sína og taka upp hanskann fyrir Framsókn. 30. maí 2014 13:17 Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28 „Ég var nú svolítið hissa á því að þeir skyldu þekkja hana“ Gunnar Karlsson skopmyndateiknari gefur ekki mikið fyrir gagnrýni sem skopmynd hans í Fréttablaðinu í dag hefur fengið. Hann segist þó vera hissa á viðbrögðunum. 31. maí 2014 17:45 Enn þegir Sigmundur Davíð Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda. 28. maí 2014 13:51 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Mikið líf hefur færst í Facebook-hópinn „Mótmælum mosku á Íslandi“, en meðlimir þar eru hátt í fimm þúsund. Þar fer fram látlaus umræða um meint óhæfuverk sem rekja megi til trúar Islams og ógnina sem á að stafa af múslimum. Þar hefur nú verið lýst yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn í alþingiskosningum eftir þrjú ár. Umsjónarmenn síðunnar þakka sér góðan árangur framsóknarmanna í sveitarstjórnarkosningum í Reykjavík. Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga lýsti Skúli Skúlason, einn aðstandenda síðunnar, stuðningi við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknarflokksins og flugvallarvina í borginni, og gerði það sérstaklega á Facebooksíðu hennar. Helst er á þeim að skilja sem tilheyra þessum hópi að nú standi til að láta kné fylgja kviði. Sveinbjörg Birna hefur lokað Facebook-síðu sinni og ekki næst í hana í síma. Einn forsvarsmanna umræddrar síðu skrifar undir nafninu T.T. Hann telur engan vafa á leika að andstæðingum mosku á Íslandi megi þakka góðan árangur flokkurinn fékk í nýafstöðnum kosningum, en þeir fengu tvo fulltrúa inn í borgarstjórn. „STUÐNINGUR SVEINBJARGAR BIRNU VIÐ GOTT MÁLEFNI SKIPTI SKÖPUM.“ er yfirskrift pistils sem T.T. ritar á síðuna. Þar segir meðal annars: „Það var lítil von um að framboðið næði neinum inn á meðan málaflokkarnir voru aðeins hefðbundnir, að viðbættu flugvallarmálinu. Það gaf í skoðanakönnum ekki mann í borgarstjórn. Þegar lóðarmálinu í moskumálinu var bætt við þá skipti það greinilega sköpum fyrir framboðið. Það eru mikil vatnaskil þegar öflugur stjórnmálamaður, sem Sveinbjörg Birna greinilega er auk þess að vera lífsreynd húsmóðir og lögmaður brýtur glerhúsið utan um íslam og múslíma og alla þöggunina og óttaveldið.“ Síðar í pistlinum segir: „Nú verða þingkosningar eftir tvö ár á Íslandi og stuðningur okkar hjá „Mótmælum Mosku á Íslandi“ getur valdið straumhvörfum aftur fyrir þann flokk sem ákveður að styðja okkar málefni og markmið. Áfram Sveinbjörg og Guðfinna við styðjum ykkur og munum fylgjast spennt með framvindu mála. Láttu rauðliðaliðið og múslímana ekki svekkja þig og haltu ótrauð áfram.“ Post by Mótmælum mosku á Íslandi.
Tengdar fréttir Umdeild teikning í Fréttablaðinu Ólafur Stephensen ritstjóri segir það ekki koma til greina að biðjast afsökunar á skopmynd Gunnars Karlssonar. 31. maí 2014 13:46 „Ég túlka þögn forystunnar þannig að ég eigi að fá að sigla þessu skipi í höfn“ Sveinbjörg Birna vill einnig draga til baka lóðaúthlutun til Ásatrúarmanna. Hún segist virða tjáningarfrelsi utanríkisráðherra og þingflokkformanns. 27. maí 2014 16:26 „Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1. júní 2014 01:39 Gamlir leiðtogar Sjálfstæðisflokks standa með Framsókn Framsóknarflokkurinn hefur átt sviðið í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Vaxandi gremja er meðal sjálfstæðismanna með stöðuna og þróun mála, en fyrrverandi forystumenn flokksins í borgarstjórn gagnrýna nú félaga sína og taka upp hanskann fyrir Framsókn. 30. maí 2014 13:17 Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28 „Ég var nú svolítið hissa á því að þeir skyldu þekkja hana“ Gunnar Karlsson skopmyndateiknari gefur ekki mikið fyrir gagnrýni sem skopmynd hans í Fréttablaðinu í dag hefur fengið. Hann segist þó vera hissa á viðbrögðunum. 31. maí 2014 17:45 Enn þegir Sigmundur Davíð Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda. 28. maí 2014 13:51 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Umdeild teikning í Fréttablaðinu Ólafur Stephensen ritstjóri segir það ekki koma til greina að biðjast afsökunar á skopmynd Gunnars Karlssonar. 31. maí 2014 13:46
„Ég túlka þögn forystunnar þannig að ég eigi að fá að sigla þessu skipi í höfn“ Sveinbjörg Birna vill einnig draga til baka lóðaúthlutun til Ásatrúarmanna. Hún segist virða tjáningarfrelsi utanríkisráðherra og þingflokkformanns. 27. maí 2014 16:26
„Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1. júní 2014 01:39
Gamlir leiðtogar Sjálfstæðisflokks standa með Framsókn Framsóknarflokkurinn hefur átt sviðið í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Vaxandi gremja er meðal sjálfstæðismanna með stöðuna og þróun mála, en fyrrverandi forystumenn flokksins í borgarstjórn gagnrýna nú félaga sína og taka upp hanskann fyrir Framsókn. 30. maí 2014 13:17
Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22
Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28
„Ég var nú svolítið hissa á því að þeir skyldu þekkja hana“ Gunnar Karlsson skopmyndateiknari gefur ekki mikið fyrir gagnrýni sem skopmynd hans í Fréttablaðinu í dag hefur fengið. Hann segist þó vera hissa á viðbrögðunum. 31. maí 2014 17:45
Enn þegir Sigmundur Davíð Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda. 28. maí 2014 13:51