Moskuandstæðingar lýsa yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn Jakob Bjarnar skrifar 3. júní 2014 13:26 Andstæðingar múslima á Íslandi þakka sér góðan árangur Framsóknarflokksins nú og heita á hann í næstu alþingiskosningum. Mikið líf hefur færst í Facebook-hópinn „Mótmælum mosku á Íslandi“, en meðlimir þar eru hátt í fimm þúsund. Þar fer fram látlaus umræða um meint óhæfuverk sem rekja megi til trúar Islams og ógnina sem á að stafa af múslimum. Þar hefur nú verið lýst yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn í alþingiskosningum eftir þrjú ár. Umsjónarmenn síðunnar þakka sér góðan árangur framsóknarmanna í sveitarstjórnarkosningum í Reykjavík. Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga lýsti Skúli Skúlason, einn aðstandenda síðunnar, stuðningi við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknarflokksins og flugvallarvina í borginni, og gerði það sérstaklega á Facebooksíðu hennar. Helst er á þeim að skilja sem tilheyra þessum hópi að nú standi til að láta kné fylgja kviði. Sveinbjörg Birna hefur lokað Facebook-síðu sinni og ekki næst í hana í síma. Einn forsvarsmanna umræddrar síðu skrifar undir nafninu T.T. Hann telur engan vafa á leika að andstæðingum mosku á Íslandi megi þakka góðan árangur flokkurinn fékk í nýafstöðnum kosningum, en þeir fengu tvo fulltrúa inn í borgarstjórn. „STUÐNINGUR SVEINBJARGAR BIRNU VIÐ GOTT MÁLEFNI SKIPTI SKÖPUM.“ er yfirskrift pistils sem T.T. ritar á síðuna. Þar segir meðal annars: „Það var lítil von um að framboðið næði neinum inn á meðan málaflokkarnir voru aðeins hefðbundnir, að viðbættu flugvallarmálinu. Það gaf í skoðanakönnum ekki mann í borgarstjórn. Þegar lóðarmálinu í moskumálinu var bætt við þá skipti það greinilega sköpum fyrir framboðið. Það eru mikil vatnaskil þegar öflugur stjórnmálamaður, sem Sveinbjörg Birna greinilega er auk þess að vera lífsreynd húsmóðir og lögmaður brýtur glerhúsið utan um íslam og múslíma og alla þöggunina og óttaveldið.“ Síðar í pistlinum segir: „Nú verða þingkosningar eftir tvö ár á Íslandi og stuðningur okkar hjá „Mótmælum Mosku á Íslandi“ getur valdið straumhvörfum aftur fyrir þann flokk sem ákveður að styðja okkar málefni og markmið. Áfram Sveinbjörg og Guðfinna við styðjum ykkur og munum fylgjast spennt með framvindu mála. Láttu rauðliðaliðið og múslímana ekki svekkja þig og haltu ótrauð áfram.“ Post by Mótmælum mosku á Íslandi. Tengdar fréttir Umdeild teikning í Fréttablaðinu Ólafur Stephensen ritstjóri segir það ekki koma til greina að biðjast afsökunar á skopmynd Gunnars Karlssonar. 31. maí 2014 13:46 „Ég túlka þögn forystunnar þannig að ég eigi að fá að sigla þessu skipi í höfn“ Sveinbjörg Birna vill einnig draga til baka lóðaúthlutun til Ásatrúarmanna. Hún segist virða tjáningarfrelsi utanríkisráðherra og þingflokkformanns. 27. maí 2014 16:26 „Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1. júní 2014 01:39 Gamlir leiðtogar Sjálfstæðisflokks standa með Framsókn Framsóknarflokkurinn hefur átt sviðið í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Vaxandi gremja er meðal sjálfstæðismanna með stöðuna og þróun mála, en fyrrverandi forystumenn flokksins í borgarstjórn gagnrýna nú félaga sína og taka upp hanskann fyrir Framsókn. 30. maí 2014 13:17 Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28 „Ég var nú svolítið hissa á því að þeir skyldu þekkja hana“ Gunnar Karlsson skopmyndateiknari gefur ekki mikið fyrir gagnrýni sem skopmynd hans í Fréttablaðinu í dag hefur fengið. Hann segist þó vera hissa á viðbrögðunum. 31. maí 2014 17:45 Enn þegir Sigmundur Davíð Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda. 28. maí 2014 13:51 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Mikið líf hefur færst í Facebook-hópinn „Mótmælum mosku á Íslandi“, en meðlimir þar eru hátt í fimm þúsund. Þar fer fram látlaus umræða um meint óhæfuverk sem rekja megi til trúar Islams og ógnina sem á að stafa af múslimum. Þar hefur nú verið lýst yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn í alþingiskosningum eftir þrjú ár. Umsjónarmenn síðunnar þakka sér góðan árangur framsóknarmanna í sveitarstjórnarkosningum í Reykjavík. Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga lýsti Skúli Skúlason, einn aðstandenda síðunnar, stuðningi við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknarflokksins og flugvallarvina í borginni, og gerði það sérstaklega á Facebooksíðu hennar. Helst er á þeim að skilja sem tilheyra þessum hópi að nú standi til að láta kné fylgja kviði. Sveinbjörg Birna hefur lokað Facebook-síðu sinni og ekki næst í hana í síma. Einn forsvarsmanna umræddrar síðu skrifar undir nafninu T.T. Hann telur engan vafa á leika að andstæðingum mosku á Íslandi megi þakka góðan árangur flokkurinn fékk í nýafstöðnum kosningum, en þeir fengu tvo fulltrúa inn í borgarstjórn. „STUÐNINGUR SVEINBJARGAR BIRNU VIÐ GOTT MÁLEFNI SKIPTI SKÖPUM.“ er yfirskrift pistils sem T.T. ritar á síðuna. Þar segir meðal annars: „Það var lítil von um að framboðið næði neinum inn á meðan málaflokkarnir voru aðeins hefðbundnir, að viðbættu flugvallarmálinu. Það gaf í skoðanakönnum ekki mann í borgarstjórn. Þegar lóðarmálinu í moskumálinu var bætt við þá skipti það greinilega sköpum fyrir framboðið. Það eru mikil vatnaskil þegar öflugur stjórnmálamaður, sem Sveinbjörg Birna greinilega er auk þess að vera lífsreynd húsmóðir og lögmaður brýtur glerhúsið utan um íslam og múslíma og alla þöggunina og óttaveldið.“ Síðar í pistlinum segir: „Nú verða þingkosningar eftir tvö ár á Íslandi og stuðningur okkar hjá „Mótmælum Mosku á Íslandi“ getur valdið straumhvörfum aftur fyrir þann flokk sem ákveður að styðja okkar málefni og markmið. Áfram Sveinbjörg og Guðfinna við styðjum ykkur og munum fylgjast spennt með framvindu mála. Láttu rauðliðaliðið og múslímana ekki svekkja þig og haltu ótrauð áfram.“ Post by Mótmælum mosku á Íslandi.
Tengdar fréttir Umdeild teikning í Fréttablaðinu Ólafur Stephensen ritstjóri segir það ekki koma til greina að biðjast afsökunar á skopmynd Gunnars Karlssonar. 31. maí 2014 13:46 „Ég túlka þögn forystunnar þannig að ég eigi að fá að sigla þessu skipi í höfn“ Sveinbjörg Birna vill einnig draga til baka lóðaúthlutun til Ásatrúarmanna. Hún segist virða tjáningarfrelsi utanríkisráðherra og þingflokkformanns. 27. maí 2014 16:26 „Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1. júní 2014 01:39 Gamlir leiðtogar Sjálfstæðisflokks standa með Framsókn Framsóknarflokkurinn hefur átt sviðið í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Vaxandi gremja er meðal sjálfstæðismanna með stöðuna og þróun mála, en fyrrverandi forystumenn flokksins í borgarstjórn gagnrýna nú félaga sína og taka upp hanskann fyrir Framsókn. 30. maí 2014 13:17 Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28 „Ég var nú svolítið hissa á því að þeir skyldu þekkja hana“ Gunnar Karlsson skopmyndateiknari gefur ekki mikið fyrir gagnrýni sem skopmynd hans í Fréttablaðinu í dag hefur fengið. Hann segist þó vera hissa á viðbrögðunum. 31. maí 2014 17:45 Enn þegir Sigmundur Davíð Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda. 28. maí 2014 13:51 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Umdeild teikning í Fréttablaðinu Ólafur Stephensen ritstjóri segir það ekki koma til greina að biðjast afsökunar á skopmynd Gunnars Karlssonar. 31. maí 2014 13:46
„Ég túlka þögn forystunnar þannig að ég eigi að fá að sigla þessu skipi í höfn“ Sveinbjörg Birna vill einnig draga til baka lóðaúthlutun til Ásatrúarmanna. Hún segist virða tjáningarfrelsi utanríkisráðherra og þingflokkformanns. 27. maí 2014 16:26
„Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1. júní 2014 01:39
Gamlir leiðtogar Sjálfstæðisflokks standa með Framsókn Framsóknarflokkurinn hefur átt sviðið í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Vaxandi gremja er meðal sjálfstæðismanna með stöðuna og þróun mála, en fyrrverandi forystumenn flokksins í borgarstjórn gagnrýna nú félaga sína og taka upp hanskann fyrir Framsókn. 30. maí 2014 13:17
Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22
Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28
„Ég var nú svolítið hissa á því að þeir skyldu þekkja hana“ Gunnar Karlsson skopmyndateiknari gefur ekki mikið fyrir gagnrýni sem skopmynd hans í Fréttablaðinu í dag hefur fengið. Hann segist þó vera hissa á viðbrögðunum. 31. maí 2014 17:45
Enn þegir Sigmundur Davíð Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda. 28. maí 2014 13:51