Fyrsta skóflustungan tekin í dag á Kárhóli Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2014 23:19 Vísir/Vilhelm Fyrsta skóflustungan að norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin í dag. Uppbygging stöðvarinnar er liður í samkomulagi milli Rannsóknarmiðstöðvar Íslands og Heimskautastofnunar Kína. Rúmlega 700 fermetra bygging verður reist sem hýsa mun rannsóknartæki og vinnuaðstöðu fyrir vísindamenn. Rannsóknir hófust þó í fyrra, en starfsemi stöðvarinnar mun útvíkka þær mælingar sem þegar eru gerðar hér að landi. Meðal annars getur munu Veðurstofa Íslands, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólinn á Akureyri, Norðurslóðanet Íslands og Heimskautastofnun geta tekið þátt í rannsóknum stöðvarinnar. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Atvinnuefling Þingeyjarsveitar, Kjarni ehf. og Artic Portal, stofnuðu í fyrra sjálfseignarstofnunina, Aurora Observatory. Hún mun annast uppbyggingu og rekstur allrar aðstöðu á Kárhóli. Í tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, að alþjóðlegt samstarf íslenskra mennta- og vísindastofnana mikilvægan þátt í stefnu stjórnvalda um þekkingaruppbyggingu og vísindasamstarf í málefnum norðurslóða. Hann segir stjórnvöld leggja mikla áherslu á fjölþjóðlegt samstarf ríkja í málefnum svæðisins. Einkum á vettvangi Norðurskautsráðsins en einnig tvíhliða samstarf meðal annars við Kína, sem hefur eflst eftir undirritun samnings um vísindasamstarf í málefnum norðurslóða árið 2012.Í framhaldi af skóflustungu að stöðinni hefst tveggja daga málþing á Akureyri, þar sem vísinda- og fræðimenn frá Norðurlöndunum og Kína, auk fulltrúa ríkja Norðurskautsráðsins munu fjalla um málefni Norðurslóða, m.a. alþjóðasamvinnu, efnahagslíf og alþjóðavæðingu. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Fyrsta skóflustungan að norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin í dag. Uppbygging stöðvarinnar er liður í samkomulagi milli Rannsóknarmiðstöðvar Íslands og Heimskautastofnunar Kína. Rúmlega 700 fermetra bygging verður reist sem hýsa mun rannsóknartæki og vinnuaðstöðu fyrir vísindamenn. Rannsóknir hófust þó í fyrra, en starfsemi stöðvarinnar mun útvíkka þær mælingar sem þegar eru gerðar hér að landi. Meðal annars getur munu Veðurstofa Íslands, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólinn á Akureyri, Norðurslóðanet Íslands og Heimskautastofnun geta tekið þátt í rannsóknum stöðvarinnar. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Atvinnuefling Þingeyjarsveitar, Kjarni ehf. og Artic Portal, stofnuðu í fyrra sjálfseignarstofnunina, Aurora Observatory. Hún mun annast uppbyggingu og rekstur allrar aðstöðu á Kárhóli. Í tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, að alþjóðlegt samstarf íslenskra mennta- og vísindastofnana mikilvægan þátt í stefnu stjórnvalda um þekkingaruppbyggingu og vísindasamstarf í málefnum norðurslóða. Hann segir stjórnvöld leggja mikla áherslu á fjölþjóðlegt samstarf ríkja í málefnum svæðisins. Einkum á vettvangi Norðurskautsráðsins en einnig tvíhliða samstarf meðal annars við Kína, sem hefur eflst eftir undirritun samnings um vísindasamstarf í málefnum norðurslóða árið 2012.Í framhaldi af skóflustungu að stöðinni hefst tveggja daga málþing á Akureyri, þar sem vísinda- og fræðimenn frá Norðurlöndunum og Kína, auk fulltrúa ríkja Norðurskautsráðsins munu fjalla um málefni Norðurslóða, m.a. alþjóðasamvinnu, efnahagslíf og alþjóðavæðingu.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira