Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá 18:30: Oddvitarnir í Reykjavík í beinni á Stöð 2 Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 15:26 „Þetta verður hrikalega þéttur pakki,“ segir Breki. Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. „Fréttamenn okkar voru víða í gærkvöldi og í nótt og munum við fá stemmninguna beint í æð. Við erum með tvöfalda vakt hjá okkur og við höfum verið að taka púlsinn í helstu reykfylltu bakherbergjum flokkanna í dag,“ segir Breki Logason fréttastjóri Stöðvar 2. Breki segir að víða sé komin upp mjög áhugaverð staða og margir meirihlutar sem hafi fallið og ljóst að að víða hafi verið unnir stórir kosningasigrar. „Tíminn hjá okkur í kvöld verður í lengra lagi. Við munum fá til okkar stjórnmálafræðinga í sett og fara yfir málin. Lóa Pind mun síðan vera með oddvita allra flokkanna í Reykjavík sem náðu inn manni rétt fyrir klukkan sjö. Það hafa verið þreifingar í þeim hópi í dag, svo það verður afar spennandi að sjá hvað gerist í sjónvarpssal. Hver veit nema það verði myndaður meirihluti,“ segir Breki léttur. Hann minnir einnig á þátt Björns Inga Hrafnssonar, Eyjuna, sem verður á dagskrá klukkan 17:30. Þar munu þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Dagur B. Eggertsson gera upp kosningarnar. „Þetta verður hrikalega þéttur pakki, sem enginn ætti að missa af,“ segir Breki að lokum. Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. „Fréttamenn okkar voru víða í gærkvöldi og í nótt og munum við fá stemmninguna beint í æð. Við erum með tvöfalda vakt hjá okkur og við höfum verið að taka púlsinn í helstu reykfylltu bakherbergjum flokkanna í dag,“ segir Breki Logason fréttastjóri Stöðvar 2. Breki segir að víða sé komin upp mjög áhugaverð staða og margir meirihlutar sem hafi fallið og ljóst að að víða hafi verið unnir stórir kosningasigrar. „Tíminn hjá okkur í kvöld verður í lengra lagi. Við munum fá til okkar stjórnmálafræðinga í sett og fara yfir málin. Lóa Pind mun síðan vera með oddvita allra flokkanna í Reykjavík sem náðu inn manni rétt fyrir klukkan sjö. Það hafa verið þreifingar í þeim hópi í dag, svo það verður afar spennandi að sjá hvað gerist í sjónvarpssal. Hver veit nema það verði myndaður meirihluti,“ segir Breki léttur. Hann minnir einnig á þátt Björns Inga Hrafnssonar, Eyjuna, sem verður á dagskrá klukkan 17:30. Þar munu þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Dagur B. Eggertsson gera upp kosningarnar. „Þetta verður hrikalega þéttur pakki, sem enginn ætti að missa af,“ segir Breki að lokum.
Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira