Telur hæpið að sett verði lög á flugvirkja Höskuldur Kári Schram skrifar 16. júní 2014 12:15 Vísir/Anton Sólahringsverkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. Verkfallið hefur áhrif á um tólf þúsund farþega en alls var Sextíu og fimm flugferðum aflýst. Ótímabundið verkfall hefst á fimmtudag ef ekki verður búið að leysa deiluna fyrir þann tíma. Deiluaðilar ætla að funda hjá ríkissáttasemjara í dag og hefst fundur klukkan tvö. Maríus Sigurgjónsson er formaður samninganefndar flugvirkja. Hann segist hafa fulla von til þess að samningar náist fyrir fimmtudag en enn sé of snemmt að lofa einhverju. „Búið er að ræða alla efnisþætti mjög vel. Þegar það næst sátt ætti að vera hægt að ganga frá samningi mjög fljótt,“ sagði Maríus í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann segir viðræður stranda á umræðu um vinnufyrirkomulag flugvirkja. Ríkisstjórnin setti lög á verkfall flugmanna í síðasta mánuði og ekki er útilokað að það sama verði gert nú. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur lýst því yfir að lagasetningu verði ekki beitt nema Alþingi verði fyrst kallað saman. Maríus segir að lagasetning brjóti gegn stjórnarskránni. „Mér lýst ekkert á það ef sú umræða er uppi. Við skulum bara bíða og sjá til. Við höfum ítrekað bent á að við teljum svoleiðis ráðstöfun vera ólöglega og ekki standast stjórnarskrá og mannréttindasáttmála,“ segir Maríus. Hann segir flugvirkja reyna að láta umræðu um lagasetningu ekki hafa áhrif á viðræðurnar. „Við teljum hæpið að ríkið haldi áfram á þessari braut.“ Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Sjá meira
Sólahringsverkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. Verkfallið hefur áhrif á um tólf þúsund farþega en alls var Sextíu og fimm flugferðum aflýst. Ótímabundið verkfall hefst á fimmtudag ef ekki verður búið að leysa deiluna fyrir þann tíma. Deiluaðilar ætla að funda hjá ríkissáttasemjara í dag og hefst fundur klukkan tvö. Maríus Sigurgjónsson er formaður samninganefndar flugvirkja. Hann segist hafa fulla von til þess að samningar náist fyrir fimmtudag en enn sé of snemmt að lofa einhverju. „Búið er að ræða alla efnisþætti mjög vel. Þegar það næst sátt ætti að vera hægt að ganga frá samningi mjög fljótt,“ sagði Maríus í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann segir viðræður stranda á umræðu um vinnufyrirkomulag flugvirkja. Ríkisstjórnin setti lög á verkfall flugmanna í síðasta mánuði og ekki er útilokað að það sama verði gert nú. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur lýst því yfir að lagasetningu verði ekki beitt nema Alþingi verði fyrst kallað saman. Maríus segir að lagasetning brjóti gegn stjórnarskránni. „Mér lýst ekkert á það ef sú umræða er uppi. Við skulum bara bíða og sjá til. Við höfum ítrekað bent á að við teljum svoleiðis ráðstöfun vera ólöglega og ekki standast stjórnarskrá og mannréttindasáttmála,“ segir Maríus. Hann segir flugvirkja reyna að láta umræðu um lagasetningu ekki hafa áhrif á viðræðurnar. „Við teljum hæpið að ríkið haldi áfram á þessari braut.“
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Sjá meira