Framsókn vildi ekki taka þátt í samstarfi við Sjálfstæðisflokk um tillögu í nefndaskipan Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. júní 2014 10:10 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir er oddviti Framsóknarflokksins í borginni. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarflokks og flugvallarvina í borgarstjórn, segir að hún hafi ekki viljað taka þátt í samstarfi með Sjálfstæðisflokknum um að skila inn sér lista um skipan í nefndir borgarinnar; Stjórn Orkuveitunnar, stjórn Faxaflóahafna, heilbrigðistnefnd og öllum hverfisráðum borgarinnar. S. Björn Blönda, oddviti Bjartrar framtíðar, sagði frá því á RÚV í morgun að meirihlutinn hafi ekki boðið Framsókn að taka þátt í samstarfi í nefndum borgarinnar, eingunis Sjálfstæðisflokknum. Morgunblaðið sagði frá því í morgun að Sjálfstæðisflokkurinn ætli í samstarf með meirihlutanum í borgarstjórn í nefndunum. Samstarfið felur í sér að flokkurinn fái fleiri nefndarsætum úthlutað en hefðbundin skipting hefði gefið honum. Hugmynd kom upp um að Sjáflstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn myndu skila inn eigin lista um skipan í nefndir. En Sjálfstæðisflokkurinn valdi að taka boði meirihlutans um nefndarskipan. Slíkt samstarf var einnig skipan nefnda eftir síðustu borgarstjórnarkosninga. En áður tíðkaðist það gjarnan að meirihluti og minnihluti skiluðu inn sitthvorri tillögunni um skipan í nefndir. „Við völdum að hafa þetta svona," segir Sveinbjörg í samtali við Vísi. „Við eigum áheyrnarfulltrúa í öllum þessum fimm manna nefndum, þannig að ég var ekki að sjá að það breytti öllu hvort við tækjum þátt í þessu samstarfi. Þetta voru engir samningar. Við hefðum ekki fengið fulltrúa í stjórn Orkuveitunnar, eða stjórn Faxaflóahafna. Við erum í minnihluta og ætlum að vera í öflugri stjórnarandstöðu.“ Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarflokks og flugvallarvina í borgarstjórn, segir að hún hafi ekki viljað taka þátt í samstarfi með Sjálfstæðisflokknum um að skila inn sér lista um skipan í nefndir borgarinnar; Stjórn Orkuveitunnar, stjórn Faxaflóahafna, heilbrigðistnefnd og öllum hverfisráðum borgarinnar. S. Björn Blönda, oddviti Bjartrar framtíðar, sagði frá því á RÚV í morgun að meirihlutinn hafi ekki boðið Framsókn að taka þátt í samstarfi í nefndum borgarinnar, eingunis Sjálfstæðisflokknum. Morgunblaðið sagði frá því í morgun að Sjálfstæðisflokkurinn ætli í samstarf með meirihlutanum í borgarstjórn í nefndunum. Samstarfið felur í sér að flokkurinn fái fleiri nefndarsætum úthlutað en hefðbundin skipting hefði gefið honum. Hugmynd kom upp um að Sjáflstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn myndu skila inn eigin lista um skipan í nefndir. En Sjálfstæðisflokkurinn valdi að taka boði meirihlutans um nefndarskipan. Slíkt samstarf var einnig skipan nefnda eftir síðustu borgarstjórnarkosninga. En áður tíðkaðist það gjarnan að meirihluti og minnihluti skiluðu inn sitthvorri tillögunni um skipan í nefndir. „Við völdum að hafa þetta svona," segir Sveinbjörg í samtali við Vísi. „Við eigum áheyrnarfulltrúa í öllum þessum fimm manna nefndum, þannig að ég var ekki að sjá að það breytti öllu hvort við tækjum þátt í þessu samstarfi. Þetta voru engir samningar. Við hefðum ekki fengið fulltrúa í stjórn Orkuveitunnar, eða stjórn Faxaflóahafna. Við erum í minnihluta og ætlum að vera í öflugri stjórnarandstöðu.“
Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Sjá meira