Stærstu útflutningsgreininni stefnt í voða 14. júní 2014 20:00 Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti. Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna fyrirhugaðs verkfalls Flugvirkjafélags Íslands. Verkfallið á mánudaginn mun snerta um 12.000 farþega Icelandair. Samtök ferðaþjónustunnar telja að mikill skaði hafi nú þegar orðið. „Erlendir söluaðilar fylgjast grannt með stöðu mála og hafa nú þegar aflýst ferðum. Óvissa um stöðugleika í samgöngum til og frá landinu hefur áhrif á ímynd og orðspor Íslands sem áfangastaðar fyrir ferðamenn,“segir Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar. Háönn ferðasumarsins er nú hafin og skella aðgerðirnar því af fullu þunga á ferðaþjónustuna. Skapti segir að verkfallsaðgerðir flugstarfsmanna á vormánuðum hafi leikið ferðaþjónustuna grátt, og að fjölmörg fyrirtæki í greininni hafi stigið fram og lýst yfir áhyggjum sínum og vonbrigðum með stöðu mála. Verkfallsaðgerðirnar á mánudaginn verða þær stærstu hingað til. „Til að setja hlutina í samhengi þá höfðu aðgerðir flugstarfsmanna á vormánuðunum áhrif á um tólf þúsund ferðamenn. Aðgerðirnar á mánudaginn einar og sér hafa áhrif á jafn marga. Flugvirkjar hafa boðað ótúmabundar verkfallsaðgerðir frá á með fimmtudeginum nítjánda júní. Komi til þess sér verður það mikill skaði fyrir greinina og við vonum að sjálfsögðu að sátt náist í tæka tíð,“ segir Skapti. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti. Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna fyrirhugaðs verkfalls Flugvirkjafélags Íslands. Verkfallið á mánudaginn mun snerta um 12.000 farþega Icelandair. Samtök ferðaþjónustunnar telja að mikill skaði hafi nú þegar orðið. „Erlendir söluaðilar fylgjast grannt með stöðu mála og hafa nú þegar aflýst ferðum. Óvissa um stöðugleika í samgöngum til og frá landinu hefur áhrif á ímynd og orðspor Íslands sem áfangastaðar fyrir ferðamenn,“segir Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar. Háönn ferðasumarsins er nú hafin og skella aðgerðirnar því af fullu þunga á ferðaþjónustuna. Skapti segir að verkfallsaðgerðir flugstarfsmanna á vormánuðum hafi leikið ferðaþjónustuna grátt, og að fjölmörg fyrirtæki í greininni hafi stigið fram og lýst yfir áhyggjum sínum og vonbrigðum með stöðu mála. Verkfallsaðgerðirnar á mánudaginn verða þær stærstu hingað til. „Til að setja hlutina í samhengi þá höfðu aðgerðir flugstarfsmanna á vormánuðunum áhrif á um tólf þúsund ferðamenn. Aðgerðirnar á mánudaginn einar og sér hafa áhrif á jafn marga. Flugvirkjar hafa boðað ótúmabundar verkfallsaðgerðir frá á með fimmtudeginum nítjánda júní. Komi til þess sér verður það mikill skaði fyrir greinina og við vonum að sjálfsögðu að sátt náist í tæka tíð,“ segir Skapti.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira