Draga úr leitinni ef ekkert finnst í dag 14. júní 2014 15:33 Þyrlan leitar yfir Bleiksárgljúfri. Vísir/Vilhelm Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. Um hundrað manns eru nú við leit og voru leitarhópar komnir á vettvang eldsnemma í morgun. Samferðarkona konunnar fannst látin í Bleiksárgljúfri á þriðjudaginn. Í dag verður svæðið milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og gljúfursins fínkembt í dag. Svæðið í kringum Markarfljót skoðað í dag og hestaleitarsveitir eru við Markarfljótsaura. „Við erum með aðaláhersluna á nágrenni þess staðar sem fötin fundust af konunum, eða það sem eru ætluð föt af konunum. Ásamt umhverfi sumarbústaðarins sem þær voru í. Gil og lækir sem renna þar um í áttina að Markarfljóti og niður með fljótinu,“ segir Jón Hermannsson, stjórnandi í svæðisstjórn Landsbjargar á Hvolsvelli, í fréttum Bylgjunnar klukkan þrjú. Finnist vísbendingar um hvarf konunnar ekki í dag verður umfang leitarinnar minnkað. „Ef að ekkert finnst í dag, í þessu góða leitarveðri, með þetta frábæra fólk sem hefur sérhæft sig í þessu, þá munum við draga úr þessu í kvöld. Ef ekkert finnst drögum við úr þessu og förum í enn frekari og sérhæfðari leit að vísbendingum,“ sagði Jón. „Við erum að margleita sum svæði með tilliti til þess að það fellur mismunandi birta á þau, það er mismunandi rakastig og svo er öðruvísi ásýnd á landið eftir því úr hvaða átt þú kemur.“ Tengdar fréttir Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 09:23 Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01 Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59 Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07 Leitarsvæðið stækkað Um 80 manns taka nú þátt í leit að íslenskri konu sem hefur verið týnd frá því á laugardagskvöldið. 11. júní 2014 15:09 Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13. júní 2014 12:49 Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11. júní 2014 14:16 Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42 Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11. júní 2014 23:59 Fullleitað í Bleiksárgljúfri Leitarsvæðið útvíkkað til austurs. 12. júní 2014 10:22 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. Um hundrað manns eru nú við leit og voru leitarhópar komnir á vettvang eldsnemma í morgun. Samferðarkona konunnar fannst látin í Bleiksárgljúfri á þriðjudaginn. Í dag verður svæðið milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og gljúfursins fínkembt í dag. Svæðið í kringum Markarfljót skoðað í dag og hestaleitarsveitir eru við Markarfljótsaura. „Við erum með aðaláhersluna á nágrenni þess staðar sem fötin fundust af konunum, eða það sem eru ætluð föt af konunum. Ásamt umhverfi sumarbústaðarins sem þær voru í. Gil og lækir sem renna þar um í áttina að Markarfljóti og niður með fljótinu,“ segir Jón Hermannsson, stjórnandi í svæðisstjórn Landsbjargar á Hvolsvelli, í fréttum Bylgjunnar klukkan þrjú. Finnist vísbendingar um hvarf konunnar ekki í dag verður umfang leitarinnar minnkað. „Ef að ekkert finnst í dag, í þessu góða leitarveðri, með þetta frábæra fólk sem hefur sérhæft sig í þessu, þá munum við draga úr þessu í kvöld. Ef ekkert finnst drögum við úr þessu og förum í enn frekari og sérhæfðari leit að vísbendingum,“ sagði Jón. „Við erum að margleita sum svæði með tilliti til þess að það fellur mismunandi birta á þau, það er mismunandi rakastig og svo er öðruvísi ásýnd á landið eftir því úr hvaða átt þú kemur.“
Tengdar fréttir Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 09:23 Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01 Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59 Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07 Leitarsvæðið stækkað Um 80 manns taka nú þátt í leit að íslenskri konu sem hefur verið týnd frá því á laugardagskvöldið. 11. júní 2014 15:09 Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13. júní 2014 12:49 Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11. júní 2014 14:16 Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42 Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11. júní 2014 23:59 Fullleitað í Bleiksárgljúfri Leitarsvæðið útvíkkað til austurs. 12. júní 2014 10:22 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 09:23
Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01
Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59
Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07
Leitarsvæðið stækkað Um 80 manns taka nú þátt í leit að íslenskri konu sem hefur verið týnd frá því á laugardagskvöldið. 11. júní 2014 15:09
Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13. júní 2014 12:49
Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11. júní 2014 14:16
Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42
Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11. júní 2014 23:59