Kristján fór alla leið á Hvaleyri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2014 16:07 Kristján Þór Einarsson, GKj. Vísir/Daníel Kristján Þór Einarsson, GKj, tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni með því að vinna Bjarka Pétursson, GB, í úrslitum. Kristján Þór tryggði sér titilinn á sautjándu holu en hann var þá með þriggja vinninga forystu á Bjarka. Staðan í úrslitaleiknum var jöfn eftir fyrri níu holurnar en Kristján vann þá tíundu og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. Bjarki vann einn vinning til baka á sextándu holu en komst ekki nær. Hann fór erfiða leið að úrslitunum og lagði fyrst Birgi Leif Hafþórsson í fjórðungsúrslitum og svo Harald Franklín Magnús í undanúrslitum.Stefán Már Stefánsson hafði svo betur gegn Haraldi Franklín í viðureigninni um þriðja sætið. Báðir keppa fyrir GR. Þetta er sérstaklega sætur sigur fyrir Kristján Þór sem gagnrýndi Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfara, harkalega í samtali við Vísi á dögunum fyrir að velja sig ekki í landsliðið í golfi. Lesa má viðtalið og viðbrögð Úlfars hér fyrir neðan.Bjarki Pétursson, GB.Vísir/Daníel Golf Tengdar fréttir Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Kristján Þór lagði Harald að velli Kristján Þór Einarsson keppir til úrslita í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 10:56 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Bjarki hafði betur í bráðabana Bjarki Pétursson heldur áfram að gera það gott á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 11:51 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kristján Þór Einarsson, GKj, tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni með því að vinna Bjarka Pétursson, GB, í úrslitum. Kristján Þór tryggði sér titilinn á sautjándu holu en hann var þá með þriggja vinninga forystu á Bjarka. Staðan í úrslitaleiknum var jöfn eftir fyrri níu holurnar en Kristján vann þá tíundu og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. Bjarki vann einn vinning til baka á sextándu holu en komst ekki nær. Hann fór erfiða leið að úrslitunum og lagði fyrst Birgi Leif Hafþórsson í fjórðungsúrslitum og svo Harald Franklín Magnús í undanúrslitum.Stefán Már Stefánsson hafði svo betur gegn Haraldi Franklín í viðureigninni um þriðja sætið. Báðir keppa fyrir GR. Þetta er sérstaklega sætur sigur fyrir Kristján Þór sem gagnrýndi Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfara, harkalega í samtali við Vísi á dögunum fyrir að velja sig ekki í landsliðið í golfi. Lesa má viðtalið og viðbrögð Úlfars hér fyrir neðan.Bjarki Pétursson, GB.Vísir/Daníel
Golf Tengdar fréttir Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Kristján Þór lagði Harald að velli Kristján Þór Einarsson keppir til úrslita í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 10:56 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Bjarki hafði betur í bráðabana Bjarki Pétursson heldur áfram að gera það gott á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 11:51 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18
Kristján Þór lagði Harald að velli Kristján Þór Einarsson keppir til úrslita í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 10:56
Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15
Bjarki hafði betur í bráðabana Bjarki Pétursson heldur áfram að gera það gott á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 11:51