Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2014 23:46 Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að Íslendingar séu sú þjóð sem neytir mestra kannabisefna á ársgrundvelli.Skýrslan var kynnt í Vínarborg í Austurríki í dag. Stofnunin reiðir sig á tölur frá árinu 2012 en samkvæmt útreikningum hennar neyttu 18.3 prósent Íslendinga á aldrinum 18 til 67 ára marijúana það árið. Athygli vekur að af þeim tíu þjóðum sem neyta mestra kannabisefna hafa einungis þrjú þeirra, Bandaríkin, Kanada og Spánn lögleyft neyslu þeirra að einhverju leiti. Eignarhald á neysluskömmtum er þó ekki refsivert á Ítalíu og lagabreytingar í þá átt eru fyrirhugaðar á Jamaíku á næstu misserum. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur sagst vera hallur undir þá skoðun að við Íslendingar ættum að reyna að afglæpavæða neysluna í þessum málum. Þegar hann var spurður hvort hann teldi breytinga þörf á grundvallaratriðum löggjafarinnar svaraði hann: „Ég er að bjóða upp í þann dans, ég er sannfærður um að við þurfum að beita öðrum meðulum.“ Úr ræðustól á Alþingi í febrúar sagði hann svo: „Okkur ber einfaldlega að ræða allar mögulegar leiðir, hvort heldur það er lögleiðing fíkniefna, það sem hefur verið kallað afrefsivæðing eða afglæpavæðing, hversu vitlegt sem það orð er nú, eða herta löggjöf.“Forsíða skýrslunnar í ár.Þær þjóðir sem neyta mestra kannabisefna eru eftirfarandi:Ísland – 18.3 prósentSambía – 17.7 prósentBandaríkin - 14.8 prósentÍtalía – 14.6 prósentNýja Sjáland – 14.6 prósentNígería -14.3 prósentKanada – 12.2 prósentSpánn – 10. 6 prósentÁstralía – 10.3 prósentJamaíka – 9.86 prósent Tengdar fréttir Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20. febrúar 2014 13:36 Ísland á kolrangri braut í fíkniefnamálum "Spurningin er hvernig við getum best stjórnað hegðun okkar á meðan við lifum í umburðarlyndu samfélagi sem kemur ekki fram við fólk eins og glæpamenn einfaldlega vegna þess hvað það velur að setja í líkama sinn.“ 9. maí 2014 13:40 Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. 14. febrúar 2014 09:43 "Refsingar skaðlegar fyrir samfélagið“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að refsingar við eiturlyfjaneyslu skili engu til samfélagsins. 19. febrúar 2014 15:19 "Núverandi stefna er ekki að virka“ Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi lögregluþjónn, situr nú á þingi og er einn flutningsmanna tillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum. 20. febrúar 2014 22:39 Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Neysluskammtar á marijúana afglæpavæddir og notkun efnisins í læknisfræðilegum tilgangi gerð lögleg. 13. júní 2014 21:37 Mest lesið „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent The Vivienne er látin Erlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að Íslendingar séu sú þjóð sem neytir mestra kannabisefna á ársgrundvelli.Skýrslan var kynnt í Vínarborg í Austurríki í dag. Stofnunin reiðir sig á tölur frá árinu 2012 en samkvæmt útreikningum hennar neyttu 18.3 prósent Íslendinga á aldrinum 18 til 67 ára marijúana það árið. Athygli vekur að af þeim tíu þjóðum sem neyta mestra kannabisefna hafa einungis þrjú þeirra, Bandaríkin, Kanada og Spánn lögleyft neyslu þeirra að einhverju leiti. Eignarhald á neysluskömmtum er þó ekki refsivert á Ítalíu og lagabreytingar í þá átt eru fyrirhugaðar á Jamaíku á næstu misserum. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur sagst vera hallur undir þá skoðun að við Íslendingar ættum að reyna að afglæpavæða neysluna í þessum málum. Þegar hann var spurður hvort hann teldi breytinga þörf á grundvallaratriðum löggjafarinnar svaraði hann: „Ég er að bjóða upp í þann dans, ég er sannfærður um að við þurfum að beita öðrum meðulum.“ Úr ræðustól á Alþingi í febrúar sagði hann svo: „Okkur ber einfaldlega að ræða allar mögulegar leiðir, hvort heldur það er lögleiðing fíkniefna, það sem hefur verið kallað afrefsivæðing eða afglæpavæðing, hversu vitlegt sem það orð er nú, eða herta löggjöf.“Forsíða skýrslunnar í ár.Þær þjóðir sem neyta mestra kannabisefna eru eftirfarandi:Ísland – 18.3 prósentSambía – 17.7 prósentBandaríkin - 14.8 prósentÍtalía – 14.6 prósentNýja Sjáland – 14.6 prósentNígería -14.3 prósentKanada – 12.2 prósentSpánn – 10. 6 prósentÁstralía – 10.3 prósentJamaíka – 9.86 prósent
Tengdar fréttir Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20. febrúar 2014 13:36 Ísland á kolrangri braut í fíkniefnamálum "Spurningin er hvernig við getum best stjórnað hegðun okkar á meðan við lifum í umburðarlyndu samfélagi sem kemur ekki fram við fólk eins og glæpamenn einfaldlega vegna þess hvað það velur að setja í líkama sinn.“ 9. maí 2014 13:40 Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. 14. febrúar 2014 09:43 "Refsingar skaðlegar fyrir samfélagið“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að refsingar við eiturlyfjaneyslu skili engu til samfélagsins. 19. febrúar 2014 15:19 "Núverandi stefna er ekki að virka“ Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi lögregluþjónn, situr nú á þingi og er einn flutningsmanna tillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum. 20. febrúar 2014 22:39 Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Neysluskammtar á marijúana afglæpavæddir og notkun efnisins í læknisfræðilegum tilgangi gerð lögleg. 13. júní 2014 21:37 Mest lesið „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent The Vivienne er látin Erlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20. febrúar 2014 13:36
Ísland á kolrangri braut í fíkniefnamálum "Spurningin er hvernig við getum best stjórnað hegðun okkar á meðan við lifum í umburðarlyndu samfélagi sem kemur ekki fram við fólk eins og glæpamenn einfaldlega vegna þess hvað það velur að setja í líkama sinn.“ 9. maí 2014 13:40
Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. 14. febrúar 2014 09:43
"Refsingar skaðlegar fyrir samfélagið“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að refsingar við eiturlyfjaneyslu skili engu til samfélagsins. 19. febrúar 2014 15:19
"Núverandi stefna er ekki að virka“ Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi lögregluþjónn, situr nú á þingi og er einn flutningsmanna tillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum. 20. febrúar 2014 22:39
Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Neysluskammtar á marijúana afglæpavæddir og notkun efnisins í læknisfræðilegum tilgangi gerð lögleg. 13. júní 2014 21:37