Sjónarhorn leikskólakennara: Suarez hefur þörf fyrir athygli Bjarki Ármannsson skrifar 25. júní 2014 12:51 Í pistlinum er meðal annars stungið upp á því að þjálfari Suarez eyði meiri tíma með leikmanninum, til dæmis með því að sitja með hann í fanginu og lesa sögu. Vísir/GVA/AFP Luis Suarez, sóknarmaður úrúgvæska landsliðsins í knattspyrnu, vakti mikla athygli hér á landi sem og erlendis þegar hann virtist bíta andstæðing sinn í leik í riðlakeppni HM í gær. Það er sem betur fer ekki algengt að sjá fullorðna íþróttamenn bíta andstæðinga sína en slíkrar hegðunar gætir þó oft hjá ungum börnum.Heiðar Örn Kristjánsson, leikskólakennari og tónlistarmaður, skrifaði pistil á Facebook-síðu sína í gær þar sem hann skoðar hegðun Suarez, og möguleg viðbrögð við henni, út frá sjónarhorni leikskólakennara. „Þetta eru náttúrulega bara þekktar aðferðir úr uppeldi barna,“ segir Heiðar um það sem fram kemur í pistlinum. „Það mætti allavega láta á þær reyna.“ Heiðar skrifar að Suarez hafi greinilega þörf fyrir athygli og að þess vegna hafi hann gripið til þess ráðs að bíta annan leikmann. Í pistlinum er meðal annars stungið upp á því að þjálfari Suarez, Oscar Tabarez, eyði meiri tíma með leikmanninum, til dæmis með því að sitja með hann í fanginu og lesa sögu. „Þetta virkar á börn og hann hagar sér sem slíkt, inni á vellinum allavega,“ segir Heiðar. Hann viðurkennir þó að sumar uppástungur, til dæmis að sjá til þess að Suarez hafi nægilegt pláss til að leika sér með boltann svo honum finnist honum ekki ógnað, gætu verið erfiðar í framkvæmd í snertingaríþrótt á við knattspyrnu. „Það er svolítið erftitt, en það er kannski hægt að koma því í kring á æfingum. Í leikjunum sjálfum þarf kannski frekar að horfa til þess að liðsfélagar hans gefi honum pláss til að leika sér með boltann. Þessir knattspyrnumenn, þetta eru sjálfumglaðir einstaklingar. Þeir líta oft á tíðum svolítið stórt á sig og átta sig kannski á því hvernig fyrirmyndir þeir eru í liðinu.“ Pistill Heiðars í heild sinni fylgir með hér að neðan: Innlegg by Heiðar Örn Kristjánsson. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00 Íslendingur vann tæpar 160 þúsund krónur á biti Suarez Lagði allt á fyndið veðmál sem var með hæsta stuðulinn. 25. júní 2014 11:08 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
Luis Suarez, sóknarmaður úrúgvæska landsliðsins í knattspyrnu, vakti mikla athygli hér á landi sem og erlendis þegar hann virtist bíta andstæðing sinn í leik í riðlakeppni HM í gær. Það er sem betur fer ekki algengt að sjá fullorðna íþróttamenn bíta andstæðinga sína en slíkrar hegðunar gætir þó oft hjá ungum börnum.Heiðar Örn Kristjánsson, leikskólakennari og tónlistarmaður, skrifaði pistil á Facebook-síðu sína í gær þar sem hann skoðar hegðun Suarez, og möguleg viðbrögð við henni, út frá sjónarhorni leikskólakennara. „Þetta eru náttúrulega bara þekktar aðferðir úr uppeldi barna,“ segir Heiðar um það sem fram kemur í pistlinum. „Það mætti allavega láta á þær reyna.“ Heiðar skrifar að Suarez hafi greinilega þörf fyrir athygli og að þess vegna hafi hann gripið til þess ráðs að bíta annan leikmann. Í pistlinum er meðal annars stungið upp á því að þjálfari Suarez, Oscar Tabarez, eyði meiri tíma með leikmanninum, til dæmis með því að sitja með hann í fanginu og lesa sögu. „Þetta virkar á börn og hann hagar sér sem slíkt, inni á vellinum allavega,“ segir Heiðar. Hann viðurkennir þó að sumar uppástungur, til dæmis að sjá til þess að Suarez hafi nægilegt pláss til að leika sér með boltann svo honum finnist honum ekki ógnað, gætu verið erfiðar í framkvæmd í snertingaríþrótt á við knattspyrnu. „Það er svolítið erftitt, en það er kannski hægt að koma því í kring á æfingum. Í leikjunum sjálfum þarf kannski frekar að horfa til þess að liðsfélagar hans gefi honum pláss til að leika sér með boltann. Þessir knattspyrnumenn, þetta eru sjálfumglaðir einstaklingar. Þeir líta oft á tíðum svolítið stórt á sig og átta sig kannski á því hvernig fyrirmyndir þeir eru í liðinu.“ Pistill Heiðars í heild sinni fylgir með hér að neðan: Innlegg by Heiðar Örn Kristjánsson.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00 Íslendingur vann tæpar 160 þúsund krónur á biti Suarez Lagði allt á fyndið veðmál sem var með hæsta stuðulinn. 25. júní 2014 11:08 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49
Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30
Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00
Íslendingur vann tæpar 160 þúsund krónur á biti Suarez Lagði allt á fyndið veðmál sem var með hæsta stuðulinn. 25. júní 2014 11:08
Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30
Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40
Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30