Icelandic Water Holdings gefur vatn til Serbíu Randver Kári Randversson skrifar 25. júní 2014 11:44 Hátt í 400 þúsund manns er án drykkjarvatns í Serbíu vegna flóða sem urðu þar í landi í maí. Mynd/Rauði kross Íslands Icelandic Water Holdings sendir tvo 40 feta gáma sem innihalda 3.024 kassa eða 72.576 flöskur af 500ml vatni að virði 15 milljónir íslenskra króna til Serbíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Vatnið verður afhent Rauða krossinum í Serbíu, sem mun sjá um að dreifa vatninu. Þar hefur ríkt mikil neyð síðan náttúruhamfarir áttu sér stað í maí og mikill skortur er á hreinu vatni en hátt í 400 þúsund manns eru án drykkjarhæfs vatns og rafmagns á svæðinu. „Það er mikilvægt að hjálpa í neyð og við getum aðstoðað með því að veita þúsundum manna ferskt og hreint drykkjarvatn. Það er það minnsta sem við getum gert“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings. Með þessu styður Icelandic Water Holdings átakið „Hjálpum Serbíu“ á Íslandi sem stofnað var til hjálpar íbúum Serbíu vegna afleiðinga flóðhamfaranna. Þetta eru verstu flóð í manna minnum en talið er að um 30.000 manns hafi misst heimili sín eftir flóðin. Stór landssvæði eru undir vatni og hefst fólk við hjá ættingjum, í neyðarskýlum og bráðabirgðahúsnæði. Ljóst er að það mun taka langan tíma að endurbyggja innviði landsins. Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, er selt á 17 mörkuðum víða um heiminn. Fyrirtækið var stofnað árið 2004 og eru Jón Ólafsson og Kristján Ólafsson stærstu hluthafar Icelandic Water Holdings ásamt bandaríska drykkjavöruframleiðandanum Anheuser Busch. Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Icelandic Water Holdings sendir tvo 40 feta gáma sem innihalda 3.024 kassa eða 72.576 flöskur af 500ml vatni að virði 15 milljónir íslenskra króna til Serbíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Vatnið verður afhent Rauða krossinum í Serbíu, sem mun sjá um að dreifa vatninu. Þar hefur ríkt mikil neyð síðan náttúruhamfarir áttu sér stað í maí og mikill skortur er á hreinu vatni en hátt í 400 þúsund manns eru án drykkjarhæfs vatns og rafmagns á svæðinu. „Það er mikilvægt að hjálpa í neyð og við getum aðstoðað með því að veita þúsundum manna ferskt og hreint drykkjarvatn. Það er það minnsta sem við getum gert“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings. Með þessu styður Icelandic Water Holdings átakið „Hjálpum Serbíu“ á Íslandi sem stofnað var til hjálpar íbúum Serbíu vegna afleiðinga flóðhamfaranna. Þetta eru verstu flóð í manna minnum en talið er að um 30.000 manns hafi misst heimili sín eftir flóðin. Stór landssvæði eru undir vatni og hefst fólk við hjá ættingjum, í neyðarskýlum og bráðabirgðahúsnæði. Ljóst er að það mun taka langan tíma að endurbyggja innviði landsins. Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, er selt á 17 mörkuðum víða um heiminn. Fyrirtækið var stofnað árið 2004 og eru Jón Ólafsson og Kristján Ólafsson stærstu hluthafar Icelandic Water Holdings ásamt bandaríska drykkjavöruframleiðandanum Anheuser Busch.
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira