Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Lovísa Arnardóttir skrifar 21. nóvember 2024 23:19 Krakkpípan er nokkuð áberandi á styttunni. Instagram Tveir bandarískir listamann hafa framkvæmd gjörning við höggverk Nínu Sæmundsson í MacArthur almenningsgarðinum í Los Angeles. Listamennirnir hafa bætt við höggverkið, sem er af guðinum Prómeþeifi, pípu til að reykja vímuefni með. Í umfjöllum málið í Los Angeles Times segir að listamennirnir vilji með gjörningnum vekja athygli því að almenningsgarðurinn sé orðinn að miðstöð vímuefna, fíknar og örvæntingar. Styttan var reist í garðinum árið1935 og kallast Promotheus eða Prómeþeifur á íslensku. Listamaðurinn, Nína Sæmundsson, var íslensk kona sem starfaði og bjó stærstan hluta ævi sinnar í Bandaríkjunum. Hún var myndhöggvari og listmálari. Nýi veggplattinn sem lýsir verkinu.Instagram Þekktust er hún fyrir höggmyndir sínar, þar á meðal Sofandi drengur og Móðurást sem er að finna í Lækjargötu. Þá er hún einnig þekkt fyrir höggmynd sína Afrekshug sem stendur yfir aðalanddyri Waldorf-Astoria hótelsins í New York. Afsteypu styttunnar má finna í miðbæjargarðinum á Hvolsvelli. Afsteypa Hafmeyju Nínu frá 1948, sem afhjúpuð var á Tjörninni í Reykjavík 1959, var sprengd í loft upp á nýársdag 1960. Ný bronsafsteypa, gjöf frá Smáralind verslunarmiðstöðinni, var sett upp á Tjörninni 2014. Í umfjöllun Los Angeles Times um breytinguna á verkinu er haft eftir listamönnunum S.C. Mero og Wild Life að þau hafi viljað vekja athygli á slæmri stöðu garðsins. Við styttuna settu þau veggplatta þar sem þau útskýra breytinguna. Í stað þess að lýsa Promotheus sem guði framsýninnar, elds og sem kenndi mannfólki að beisla eldinn segir á plattanum að hann hafi gefið mannfólki eldinn svo það geti „nýtt sér fentanýl, krakk-kókaín og metamfetamín.“ Nína við vinnu við gerð höggverksins árið 1923UCLA Í umfjölluninni segir enn fremur að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem skemmdarverk hafa verið unnin á styttunni. Reglulega hafi verið brotin af henni hluti handar eða fótar. Þá hafi aðrar styttur í garðinum einnig fengið sömu meðferð. Umfjöllun Los Angeles Times er hér. Bandaríkin Fíkn Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. 10. desember 2015 09:45 Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. 5. nóvember 2015 11:30 Leitar að Nínu í fórum landsmanna Hrafnhildur Schram listfræðingur undirbýr sýningu á verkum Nínu Sæmundsson og leitar að höggmyndum sem gætu leynst víða á íslenskum heimilum. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Sjá meira
Í umfjöllum málið í Los Angeles Times segir að listamennirnir vilji með gjörningnum vekja athygli því að almenningsgarðurinn sé orðinn að miðstöð vímuefna, fíknar og örvæntingar. Styttan var reist í garðinum árið1935 og kallast Promotheus eða Prómeþeifur á íslensku. Listamaðurinn, Nína Sæmundsson, var íslensk kona sem starfaði og bjó stærstan hluta ævi sinnar í Bandaríkjunum. Hún var myndhöggvari og listmálari. Nýi veggplattinn sem lýsir verkinu.Instagram Þekktust er hún fyrir höggmyndir sínar, þar á meðal Sofandi drengur og Móðurást sem er að finna í Lækjargötu. Þá er hún einnig þekkt fyrir höggmynd sína Afrekshug sem stendur yfir aðalanddyri Waldorf-Astoria hótelsins í New York. Afsteypu styttunnar má finna í miðbæjargarðinum á Hvolsvelli. Afsteypa Hafmeyju Nínu frá 1948, sem afhjúpuð var á Tjörninni í Reykjavík 1959, var sprengd í loft upp á nýársdag 1960. Ný bronsafsteypa, gjöf frá Smáralind verslunarmiðstöðinni, var sett upp á Tjörninni 2014. Í umfjöllun Los Angeles Times um breytinguna á verkinu er haft eftir listamönnunum S.C. Mero og Wild Life að þau hafi viljað vekja athygli á slæmri stöðu garðsins. Við styttuna settu þau veggplatta þar sem þau útskýra breytinguna. Í stað þess að lýsa Promotheus sem guði framsýninnar, elds og sem kenndi mannfólki að beisla eldinn segir á plattanum að hann hafi gefið mannfólki eldinn svo það geti „nýtt sér fentanýl, krakk-kókaín og metamfetamín.“ Nína við vinnu við gerð höggverksins árið 1923UCLA Í umfjölluninni segir enn fremur að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem skemmdarverk hafa verið unnin á styttunni. Reglulega hafi verið brotin af henni hluti handar eða fótar. Þá hafi aðrar styttur í garðinum einnig fengið sömu meðferð. Umfjöllun Los Angeles Times er hér.
Bandaríkin Fíkn Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. 10. desember 2015 09:45 Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. 5. nóvember 2015 11:30 Leitar að Nínu í fórum landsmanna Hrafnhildur Schram listfræðingur undirbýr sýningu á verkum Nínu Sæmundsson og leitar að höggmyndum sem gætu leynst víða á íslenskum heimilum. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Sjá meira
Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. 10. desember 2015 09:45
Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. 5. nóvember 2015 11:30
Leitar að Nínu í fórum landsmanna Hrafnhildur Schram listfræðingur undirbýr sýningu á verkum Nínu Sæmundsson og leitar að höggmyndum sem gætu leynst víða á íslenskum heimilum. 23. maí 2015 12:00