Fyrstu bandarísku hermennirnir komnir til Íraks Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júní 2014 23:34 John Kerry ásamt bandarískum hermönnum í dag. Fyrstu bandarísku hermennirnir sem eiga að liðsinna íraska hernum í baráttu sinni gegn ISIS-samtökunum eru lentir í landinu og hafa hafist handa er fram kemur í frétt BBC um málið. Bandarísk stjórnvöld hafa lofað að senda 300 sérþjálfa hermenn til landsins með það að markmiði að vinna bug á vargöldinni sem ríkt hefur í Írak á síðustu vikum. Helmingur þeirra hefur verið fluttur á vígstöðvarnar og búist er við hinum helmingi hópsins á næstu dögum. Mennirnir munu koma til með að aðstoða Íraka í baráttu sinni án þess þó að hleypa sjálfir af vopnum. Liðsstyrkur þeirra eigi aðallega að felast í ráðgjöf og upplýsingaöflun - þrátt fyrir að írösk stjórnvöld hafi farið fram á hernaðaríhlutun Bandaríkjamanna. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur þó verið tregur fram til þessa að fallast á beiðni þeirra um loftárásir á mikilvægar bækistöðvar ISIS-samtakanna. Talið er þó að Bandaríkjamenn setji ákveðin skilyrði fyrir slíkri aðstoð, meðal annars þau að ríkisstjórn landsins verði stokkuð upp en þeir eru sagðir orðnir þreyttir á stjórnarháttum forsætisráðherrans Nouri al Maliki, sem er sakaður um að hafa níðst á súnní minnihlutanum í landinu. Meðlimir ISIS eru súnníar. Uppreisnarmennirnir hafa nú stjórn á stórum landsvæðum í norður og vesturhluta landsins, þar á meðal næst stærstu borginni Mosul. Þá stjórna þeir landamærunum inn í Sýrland og Jórdaníu og sækja nú að mikilli vatnsaflsvirkjun við borgina Haditha en nái þeir henni á sitt vald gætu þeir skrúfað fyrir rafmagnið í stórum hluta landsins. Átökin gegn uppreisnarmönnum hafa kostað á annað þúsund manns lífið það sem af er júnímánuði og samkvæmt tölum frá eftirlitsmönnum á vegum Mannréttindastofnunnar Sameinuðu þjóðanna eru flestir þeirra föllnu óbreyttir borgarar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kerry lofar Írak stuðningi í baráttunni gegn Isis Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir næstu daga og vikur skipta öllu máli. 23. júní 2014 16:40 Íbúar í Bagdad hamstra matvæli Íbúar í Bagdad höfuðborg Íraks eru byrjaðir að hamstra matvæli og safna vatni en vígamenn Isis samtakanna nálgast nú borgina óðfluga. 18. júní 2014 07:23 Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01 Komið að vendipunkti í Írak Arabalönd ættu ekki að veita súnnímúslimum fjárstuðning í átökum sem eru að breytast í landamærastríð milli Írak og Sýrlands, að sögn Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 23. júní 2014 07:00 Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02 Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. 24. júní 2014 07:51 Ísis sækir í sig veðrið í Írak Yfirvöld í Írak virðast nú hafa misst stjórnina á vesturlandamærum landsins og ráða Ísis samtökin nú yfir landamærastöðvunum inn í Sýrland og Jórdaníu. 23. júní 2014 07:28 Krefst ekki afsagnar al Malikis forseta Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin til að senda allt að 300 manns til Íraks til að gefa íraska hernum ráð í baráttunni við herskáa íslamista. 19. júní 2014 18:49 Flókin staða í Írak Mikið óvissu- og upplausnarástand er nú í Írak. Öfgasamtökin ISIS hafa náð á sitt vald stórum landsvæðum í norðurhluta landsins og ráða meðal annars landamærastöðvum á mörkum Íraks og Sýrlands og Jórdaníu. ISIS segist berjast fyrir málstað súnní-múslíma, sem eru minnihlutahópur í Írak. Raunveruleg hætta er á að landið klofni með tilheyrandi ófriði, í heimshluta sem mátti ekki við meiri stríðsátökum. 24. júní 2014 06:00 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Segja Írakstríðið ekki hafa verið þess virði Yfirgnæfandi meirihluti Bandaríkjamanna telja að innrásin árið 2003 og átökin sem henni fylgdu hafi ekki borgað sig. 24. júní 2014 19:15 Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07 Íranar reiðubúnir að verja helga staði í Írak Uppreisnarmenn sækja að mörgum heilögum stöðum sjía norður af Bagdad. 18. júní 2014 13:38 Fimmtíu milljónir manna á flótta Flóttamenn í heiminum hafa ekki verið fleiri síðan á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 20. júní 2014 10:30 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Fyrstu bandarísku hermennirnir sem eiga að liðsinna íraska hernum í baráttu sinni gegn ISIS-samtökunum eru lentir í landinu og hafa hafist handa er fram kemur í frétt BBC um málið. Bandarísk stjórnvöld hafa lofað að senda 300 sérþjálfa hermenn til landsins með það að markmiði að vinna bug á vargöldinni sem ríkt hefur í Írak á síðustu vikum. Helmingur þeirra hefur verið fluttur á vígstöðvarnar og búist er við hinum helmingi hópsins á næstu dögum. Mennirnir munu koma til með að aðstoða Íraka í baráttu sinni án þess þó að hleypa sjálfir af vopnum. Liðsstyrkur þeirra eigi aðallega að felast í ráðgjöf og upplýsingaöflun - þrátt fyrir að írösk stjórnvöld hafi farið fram á hernaðaríhlutun Bandaríkjamanna. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur þó verið tregur fram til þessa að fallast á beiðni þeirra um loftárásir á mikilvægar bækistöðvar ISIS-samtakanna. Talið er þó að Bandaríkjamenn setji ákveðin skilyrði fyrir slíkri aðstoð, meðal annars þau að ríkisstjórn landsins verði stokkuð upp en þeir eru sagðir orðnir þreyttir á stjórnarháttum forsætisráðherrans Nouri al Maliki, sem er sakaður um að hafa níðst á súnní minnihlutanum í landinu. Meðlimir ISIS eru súnníar. Uppreisnarmennirnir hafa nú stjórn á stórum landsvæðum í norður og vesturhluta landsins, þar á meðal næst stærstu borginni Mosul. Þá stjórna þeir landamærunum inn í Sýrland og Jórdaníu og sækja nú að mikilli vatnsaflsvirkjun við borgina Haditha en nái þeir henni á sitt vald gætu þeir skrúfað fyrir rafmagnið í stórum hluta landsins. Átökin gegn uppreisnarmönnum hafa kostað á annað þúsund manns lífið það sem af er júnímánuði og samkvæmt tölum frá eftirlitsmönnum á vegum Mannréttindastofnunnar Sameinuðu þjóðanna eru flestir þeirra föllnu óbreyttir borgarar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kerry lofar Írak stuðningi í baráttunni gegn Isis Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir næstu daga og vikur skipta öllu máli. 23. júní 2014 16:40 Íbúar í Bagdad hamstra matvæli Íbúar í Bagdad höfuðborg Íraks eru byrjaðir að hamstra matvæli og safna vatni en vígamenn Isis samtakanna nálgast nú borgina óðfluga. 18. júní 2014 07:23 Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01 Komið að vendipunkti í Írak Arabalönd ættu ekki að veita súnnímúslimum fjárstuðning í átökum sem eru að breytast í landamærastríð milli Írak og Sýrlands, að sögn Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 23. júní 2014 07:00 Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02 Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. 24. júní 2014 07:51 Ísis sækir í sig veðrið í Írak Yfirvöld í Írak virðast nú hafa misst stjórnina á vesturlandamærum landsins og ráða Ísis samtökin nú yfir landamærastöðvunum inn í Sýrland og Jórdaníu. 23. júní 2014 07:28 Krefst ekki afsagnar al Malikis forseta Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin til að senda allt að 300 manns til Íraks til að gefa íraska hernum ráð í baráttunni við herskáa íslamista. 19. júní 2014 18:49 Flókin staða í Írak Mikið óvissu- og upplausnarástand er nú í Írak. Öfgasamtökin ISIS hafa náð á sitt vald stórum landsvæðum í norðurhluta landsins og ráða meðal annars landamærastöðvum á mörkum Íraks og Sýrlands og Jórdaníu. ISIS segist berjast fyrir málstað súnní-múslíma, sem eru minnihlutahópur í Írak. Raunveruleg hætta er á að landið klofni með tilheyrandi ófriði, í heimshluta sem mátti ekki við meiri stríðsátökum. 24. júní 2014 06:00 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Segja Írakstríðið ekki hafa verið þess virði Yfirgnæfandi meirihluti Bandaríkjamanna telja að innrásin árið 2003 og átökin sem henni fylgdu hafi ekki borgað sig. 24. júní 2014 19:15 Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07 Íranar reiðubúnir að verja helga staði í Írak Uppreisnarmenn sækja að mörgum heilögum stöðum sjía norður af Bagdad. 18. júní 2014 13:38 Fimmtíu milljónir manna á flótta Flóttamenn í heiminum hafa ekki verið fleiri síðan á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 20. júní 2014 10:30 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Kerry lofar Írak stuðningi í baráttunni gegn Isis Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir næstu daga og vikur skipta öllu máli. 23. júní 2014 16:40
Íbúar í Bagdad hamstra matvæli Íbúar í Bagdad höfuðborg Íraks eru byrjaðir að hamstra matvæli og safna vatni en vígamenn Isis samtakanna nálgast nú borgina óðfluga. 18. júní 2014 07:23
Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01
Komið að vendipunkti í Írak Arabalönd ættu ekki að veita súnnímúslimum fjárstuðning í átökum sem eru að breytast í landamærastríð milli Írak og Sýrlands, að sögn Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 23. júní 2014 07:00
Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02
Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. 24. júní 2014 07:51
Ísis sækir í sig veðrið í Írak Yfirvöld í Írak virðast nú hafa misst stjórnina á vesturlandamærum landsins og ráða Ísis samtökin nú yfir landamærastöðvunum inn í Sýrland og Jórdaníu. 23. júní 2014 07:28
Krefst ekki afsagnar al Malikis forseta Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin til að senda allt að 300 manns til Íraks til að gefa íraska hernum ráð í baráttunni við herskáa íslamista. 19. júní 2014 18:49
Flókin staða í Írak Mikið óvissu- og upplausnarástand er nú í Írak. Öfgasamtökin ISIS hafa náð á sitt vald stórum landsvæðum í norðurhluta landsins og ráða meðal annars landamærastöðvum á mörkum Íraks og Sýrlands og Jórdaníu. ISIS segist berjast fyrir málstað súnní-múslíma, sem eru minnihlutahópur í Írak. Raunveruleg hætta er á að landið klofni með tilheyrandi ófriði, í heimshluta sem mátti ekki við meiri stríðsátökum. 24. júní 2014 06:00
Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56
Segja Írakstríðið ekki hafa verið þess virði Yfirgnæfandi meirihluti Bandaríkjamanna telja að innrásin árið 2003 og átökin sem henni fylgdu hafi ekki borgað sig. 24. júní 2014 19:15
Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07
Íranar reiðubúnir að verja helga staði í Írak Uppreisnarmenn sækja að mörgum heilögum stöðum sjía norður af Bagdad. 18. júní 2014 13:38
Fimmtíu milljónir manna á flótta Flóttamenn í heiminum hafa ekki verið fleiri síðan á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 20. júní 2014 10:30