Bið Eyjamanna og Blika lengist | Öll úrslit kvöldsins 22. júní 2014 00:01 Árni Vilhjálmsson var blóðugur eftir viðskipti sín við Igor Taskovic. Igor Taskovic fékk rautt spjald. Vísir/Daníel KR sneri taflinu við eftir að hafa lent 0-2 undir gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Gary Martin skoraði sigurmark KR á lokamínútu venjulegs leiktíma.JonathannGlenn og Víðir Þorvarðarson skoruðu með stuttu millibili í fyrri hálfleik en Gary minnkaði muninn í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik jafnaði Kjartan Henry Finnbogason metin áður en Gary tryggði gestunum stigin þrjú. Gríðarlega svekkjandi fyrir Vestmannaeyinga sem eru enn sigurlausir í botnbaráttunni. Keflavík vann öruggan sigur á Fylki í Lautinni í kvöld. Gestirnir úr Keflavík komust í 3-0 í fyrri hálfleik og um leið og Fylkismenn minnkuðu muninn í seinni hálfleik bætti Magnús Sverrir Þorsteinsson við öðru marki sínu í leiknum. Öruggur sigur Keflavíkinga staðreynd þrátt fyrir að Elís Rafn Björnsson hafi lagað stöðuna fyrir Fylkismenn undir lok leiksins. Stjarnan skaust á toppinn eftir að Garðar Jóhannsson skoraði sigurmark Stjörnumanna með seinustu spyrnu leiksins. Nýliðar Fjölnis virtust ætla að ná í stig í Garðabænum eftir að Bergsveinn Ólafsson jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks en Garðar tryggði Garðbæingum stigin þrjú. Gott gengi Víkinga heldur áfram en liðið vann nauman sigur á lánslausum Blikum í kvöld þrátt fyrir að hafa fengið tvö rauð spjöld í seinni hálfleik. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fengu Arnþór Ingi Kristinsson og Igor Taskovic báðir rautt spjald undir lok leiksins. Blikum tókst hinsvegar ekki að nýta sér liðsmuninn og lauk leiknum því með 1-0 sigri heimamanna í Víkinni. Þá tryggði Haukur Páll Sigurðsson Valsliðinu þrjú stig fyrir norðan í 1-0 sigri á Þór. Sigurmarkið kom í fyrri hálfleik en Haukur Páll þurfti að fara af velli vegna meiðsla í seinni hálfleik. Nánari umfjöllun, viðtöl og einkunnir úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. 22. júní 2014 00:01 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Sjá meira
KR sneri taflinu við eftir að hafa lent 0-2 undir gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Gary Martin skoraði sigurmark KR á lokamínútu venjulegs leiktíma.JonathannGlenn og Víðir Þorvarðarson skoruðu með stuttu millibili í fyrri hálfleik en Gary minnkaði muninn í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik jafnaði Kjartan Henry Finnbogason metin áður en Gary tryggði gestunum stigin þrjú. Gríðarlega svekkjandi fyrir Vestmannaeyinga sem eru enn sigurlausir í botnbaráttunni. Keflavík vann öruggan sigur á Fylki í Lautinni í kvöld. Gestirnir úr Keflavík komust í 3-0 í fyrri hálfleik og um leið og Fylkismenn minnkuðu muninn í seinni hálfleik bætti Magnús Sverrir Þorsteinsson við öðru marki sínu í leiknum. Öruggur sigur Keflavíkinga staðreynd þrátt fyrir að Elís Rafn Björnsson hafi lagað stöðuna fyrir Fylkismenn undir lok leiksins. Stjarnan skaust á toppinn eftir að Garðar Jóhannsson skoraði sigurmark Stjörnumanna með seinustu spyrnu leiksins. Nýliðar Fjölnis virtust ætla að ná í stig í Garðabænum eftir að Bergsveinn Ólafsson jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks en Garðar tryggði Garðbæingum stigin þrjú. Gott gengi Víkinga heldur áfram en liðið vann nauman sigur á lánslausum Blikum í kvöld þrátt fyrir að hafa fengið tvö rauð spjöld í seinni hálfleik. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fengu Arnþór Ingi Kristinsson og Igor Taskovic báðir rautt spjald undir lok leiksins. Blikum tókst hinsvegar ekki að nýta sér liðsmuninn og lauk leiknum því með 1-0 sigri heimamanna í Víkinni. Þá tryggði Haukur Páll Sigurðsson Valsliðinu þrjú stig fyrir norðan í 1-0 sigri á Þór. Sigurmarkið kom í fyrri hálfleik en Haukur Páll þurfti að fara af velli vegna meiðsla í seinni hálfleik. Nánari umfjöllun, viðtöl og einkunnir úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. 22. júní 2014 00:01 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. 22. júní 2014 00:01