Strange: Tiger er að ljúga að sjálfum sér 8. júlí 2014 20:45 Tiger svekktur á síðasta móti. vísir/getty Það er rúm vika í að Opna breska meistaramótið í golfi hefjist. Tiger Woods mun snúa aftur og eðlilega bíða menn spenntir eftir því að sjá hvernig honum muni ganga. Síðast þegar Tiger spilaði á Hoylake-vellinum árið 2006 þá rúllaði hann upp Opna breska. Hann hefur ekki sömu yfirburði í dag og hann hafði þá. Tiger fór í aðgerð á baki í mars og er aðeins búinn að hita upp fyrir Opna breska með því að taka þátt í einu móti. Þar komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Ansi margir hafa enga trú á Tiger að þessu sinni. Þeirra á meðal er Curtis Strange. Hann vann Opna bandaríska mótið tvisvar og var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins árið 2002. „Hann var ekkert í sérstöku formi áður en hann fór í aðgerð. Hann er augljóslega ekkert betri í dag," sagði Strange. „Ef hann telur sig geta farið á Hoylake og unnið þá er hann aðeins að ljúga að sjálfum sér." Golf Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er rúm vika í að Opna breska meistaramótið í golfi hefjist. Tiger Woods mun snúa aftur og eðlilega bíða menn spenntir eftir því að sjá hvernig honum muni ganga. Síðast þegar Tiger spilaði á Hoylake-vellinum árið 2006 þá rúllaði hann upp Opna breska. Hann hefur ekki sömu yfirburði í dag og hann hafði þá. Tiger fór í aðgerð á baki í mars og er aðeins búinn að hita upp fyrir Opna breska með því að taka þátt í einu móti. Þar komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Ansi margir hafa enga trú á Tiger að þessu sinni. Þeirra á meðal er Curtis Strange. Hann vann Opna bandaríska mótið tvisvar og var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins árið 2002. „Hann var ekkert í sérstöku formi áður en hann fór í aðgerð. Hann er augljóslega ekkert betri í dag," sagði Strange. „Ef hann telur sig geta farið á Hoylake og unnið þá er hann aðeins að ljúga að sjálfum sér."
Golf Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira