Viðar Örn verður ekki seldur nema fyrir brjálaða upphæð Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júlí 2014 10:45 Viðar Örn Kjartansson raðar inn mörkum í norsku úrvalsdeildinni. mymd/vålerenga Hollenska félagið Heereveen er talið vilja fá Viðar Örn Kjartansson, framherja Vålerenga í Noregi, til að fylla í skarð AlfreðsFinnbogasonar sem liðið seldi til Real Sociedad á Spáni á síðustu viku. Þetta er fullyrt á vef norska blaðsins Verdends Gang og er sagt að útsendarar hollenska félagsins hafi margsinnis komið að sjá Viðar Örn spila með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vil ekkert segja,“ var svar HansVonk, framkvæmdastjóra Heereveen, við SMS-skilaboðum sem blaðamaður VG sendi honum. Umboðsmaðurinn MortenWivestad var á bakvið sölu Viðars Arnar til Vålerenga líkt og sölu MortenThorsby frá Stabæk til Heerenveen. „Það hafa nokkur lið úr hollensku úrvalsdeildinni mætt til að sjá Viðar Örn. Ég get ekki sagt hvaða lið,“ segir hann við VG. Þó Heereveen hafi mikinn áhuga á að fá Viðar Örn í sínar raðir er alls óvíst hvort hann fái að fara, en Kjetil Rekdal, íþróttastjóri Vålerenga, segir liðið ekki á þeim buxunum að selja markaskorarann sinn. „Við erum ekki að hugsa um að selja hann. Ekki nema það komi kannski eitthvað brjálað tilboð komi,“ segir Rekdal. En hvað er brjáluð upphæð? „Ég nefni engar tölur,“ svarar hann. En ef einhver býður 20 milljónir norskra króna í Viðar? „Ég svara þessu ekki í sumar, en það er aldrei að vita,“ segir Kjetil Rekdal. Sjálfur segist Viðar Örn vera fullmeðvitaður um að Heerenveen sé búið að selja Alfreð Finnbogason en einbeiti sér að því að spila fyrir Vålerenga. Viðar Örn er markahæstur í norsku úrvalsdeildinni með þrettán mörk í fjórtán leikjum. Vålerenga er í fimmta sæti með 23 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Hollenska félagið Heereveen er talið vilja fá Viðar Örn Kjartansson, framherja Vålerenga í Noregi, til að fylla í skarð AlfreðsFinnbogasonar sem liðið seldi til Real Sociedad á Spáni á síðustu viku. Þetta er fullyrt á vef norska blaðsins Verdends Gang og er sagt að útsendarar hollenska félagsins hafi margsinnis komið að sjá Viðar Örn spila með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vil ekkert segja,“ var svar HansVonk, framkvæmdastjóra Heereveen, við SMS-skilaboðum sem blaðamaður VG sendi honum. Umboðsmaðurinn MortenWivestad var á bakvið sölu Viðars Arnar til Vålerenga líkt og sölu MortenThorsby frá Stabæk til Heerenveen. „Það hafa nokkur lið úr hollensku úrvalsdeildinni mætt til að sjá Viðar Örn. Ég get ekki sagt hvaða lið,“ segir hann við VG. Þó Heereveen hafi mikinn áhuga á að fá Viðar Örn í sínar raðir er alls óvíst hvort hann fái að fara, en Kjetil Rekdal, íþróttastjóri Vålerenga, segir liðið ekki á þeim buxunum að selja markaskorarann sinn. „Við erum ekki að hugsa um að selja hann. Ekki nema það komi kannski eitthvað brjálað tilboð komi,“ segir Rekdal. En hvað er brjáluð upphæð? „Ég nefni engar tölur,“ svarar hann. En ef einhver býður 20 milljónir norskra króna í Viðar? „Ég svara þessu ekki í sumar, en það er aldrei að vita,“ segir Kjetil Rekdal. Sjálfur segist Viðar Örn vera fullmeðvitaður um að Heerenveen sé búið að selja Alfreð Finnbogason en einbeiti sér að því að spila fyrir Vålerenga. Viðar Örn er markahæstur í norsku úrvalsdeildinni með þrettán mörk í fjórtán leikjum. Vålerenga er í fimmta sæti með 23 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira