Barcelona gæti klárað kaupin á Suárez fyrir vikulok Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júlí 2014 07:30 Luis Suárez er á leið frá Liverpool. vísir/getty Luis Suárez gæti orðið leikmaður Barcelona um helgina, samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports, en forráðamenn félaganna hafa átt í viðræðum undanfarna daga. Ekkert er eftir nema semja um kaupverðið á kappanum. Liverpool vill fá 80 milljónir punda fyrir úrúgvæska markahrókinn en Barcelona er sagt vilja greiða nær 60 milljónum. Börsungar bera fyrir sig að Suárez megi ekki spila fyrr en í nóvember vegna leikbannsins fræga, en Liverpool-menn ætla ekki að gefa neinn afslátt af sínum besta manni. FIFA er búið að staðfesta að félagaskiptin megi ganga í gegn þó leikmaðurinn sé í banni, en hann má ekki koma nálægt fótbolta næstu fjóra mánuðina eftir að bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, á HM. Luis Suárez varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð þegar hann skoraði 31 mark í 33 leikjum. Hann var kjörinn besti leikmaður deildarinnar af leikmönnum og blaðamönnum. Hann hefur í heildina skorað 69 deildarmörk í 110 leikjum fyrir Liverpool síðan 2010. Enski boltinn Tengdar fréttir Suárez boðið að spila í Kósóvó á meðan bannið stendur yfir Kósóvó ekki komið inn í FIFA þannig Úrúgvæinn getur haldið sér í formi þar í landi. 30. júní 2014 13:27 Marca: Barcelona bauð 88 milljónir evra í Suarez Viðræður sagðar ganga vel á milli Liverpool og Barcelona 3. júlí 2014 10:36 Blatter lofar Suarez Forseti FIFA segir refsinguna sem Luis Suarez fékk rétta. 3. júlí 2014 20:30 Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. 2. júlí 2014 16:45 Zubizarreta hrósaði Suárez Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir afsökunarbeiðni Suárez í gær. Suárez hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. 1. júlí 2014 14:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Tímabært að breyta til Handbolti Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Luis Suárez gæti orðið leikmaður Barcelona um helgina, samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports, en forráðamenn félaganna hafa átt í viðræðum undanfarna daga. Ekkert er eftir nema semja um kaupverðið á kappanum. Liverpool vill fá 80 milljónir punda fyrir úrúgvæska markahrókinn en Barcelona er sagt vilja greiða nær 60 milljónum. Börsungar bera fyrir sig að Suárez megi ekki spila fyrr en í nóvember vegna leikbannsins fræga, en Liverpool-menn ætla ekki að gefa neinn afslátt af sínum besta manni. FIFA er búið að staðfesta að félagaskiptin megi ganga í gegn þó leikmaðurinn sé í banni, en hann má ekki koma nálægt fótbolta næstu fjóra mánuðina eftir að bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, á HM. Luis Suárez varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð þegar hann skoraði 31 mark í 33 leikjum. Hann var kjörinn besti leikmaður deildarinnar af leikmönnum og blaðamönnum. Hann hefur í heildina skorað 69 deildarmörk í 110 leikjum fyrir Liverpool síðan 2010.
Enski boltinn Tengdar fréttir Suárez boðið að spila í Kósóvó á meðan bannið stendur yfir Kósóvó ekki komið inn í FIFA þannig Úrúgvæinn getur haldið sér í formi þar í landi. 30. júní 2014 13:27 Marca: Barcelona bauð 88 milljónir evra í Suarez Viðræður sagðar ganga vel á milli Liverpool og Barcelona 3. júlí 2014 10:36 Blatter lofar Suarez Forseti FIFA segir refsinguna sem Luis Suarez fékk rétta. 3. júlí 2014 20:30 Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. 2. júlí 2014 16:45 Zubizarreta hrósaði Suárez Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir afsökunarbeiðni Suárez í gær. Suárez hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. 1. júlí 2014 14:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Tímabært að breyta til Handbolti Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Suárez boðið að spila í Kósóvó á meðan bannið stendur yfir Kósóvó ekki komið inn í FIFA þannig Úrúgvæinn getur haldið sér í formi þar í landi. 30. júní 2014 13:27
Marca: Barcelona bauð 88 milljónir evra í Suarez Viðræður sagðar ganga vel á milli Liverpool og Barcelona 3. júlí 2014 10:36
Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. 2. júlí 2014 16:45
Zubizarreta hrósaði Suárez Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir afsökunarbeiðni Suárez í gær. Suárez hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. 1. júlí 2014 14:00