Red Bull bíllinn betri en Renault vélin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. júlí 2014 06:00 Ricciardo er þreyttur á máttleysi Renault vélarinnar. Vísir/Getty Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull telur að bilið á milli Renault og Mercedes vélanna sé sóun á getu Red Bull bílsins. Munurinn á milli Mercedes og Renault er einna greinilegastur á beinum köflum. Ricciardo telur að Red Bull bíllinn hafi meira að bjóða en Renault vélin getur gert honum kleift að sýna. „Ekki misskilja mig, þetta er þreytandi. Þetta er erfitt vegna þess að það munurinn er svo mikill á beinu köflunum og það þarf enga hæfileika á beinu köflunum. Þetta er tilgangslaus sóun á getu. Ekki misskilja mig, það getur hver sem er hoppað um borð sem er ekki hræddur við að fara á 300 km/klst þá getur þú auðveldlega botnað Formúlu 1 bíl á beinum kafla,“ sagði Ricciardo. „Við höfum varið tíma og peningum í að hanna bíl sem er fljótur í beygjum en sú vinna verður að engu á beinu köflunum. Það er það sem er þreytandi. En þetta er eins og þetta er,“ sagði Ricciardo. Ricciardo vill forðast að vera of beittur í gagnrýni sinni á Renault enda er hann á sínu fyrsta tímabili hjá Red Bull. „Ég er nýr í liðinu svo ég ætla ekki að koma hérna inn og byrja að grýta hlutum um herbergið og segja hvernig hlutirnir eiga að vera, það er annað fólk í því. Ég ek bara þeim bíl sem ég fæ. Ég trúi því að við getum snúið þessu við, þetta ár er að renna út í sandinn en fyrir 2015 hef ég trú á að við getum hiklaust bætt okkur,“ sagði Ricciardo að lokum. Liðsfélagi Ricciardo, fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur ekki verið eins varkár í gagnrýni sinni á Renault. Hugsanlega er Ricciardo að vísa til þess þegar hann segir að aðrir séu í því að grýta hlutum til og frá. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 8. júní 2014 19:47 Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 22. júní 2014 15:35 Renault mun ekki ná framförum fyrr en 2015 Franski vélaframleiðandinn Renault gerir ekki ráð fyrir miklum bætingum á vél sinni í ár vegna takmarkana á þróun. 28. júní 2014 11:00 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Webber: Ricciardo ekki gert nein mistök Ástralinn Mark Webber hrósaði samlanda sínum og arftaka hjá Red Bull, Daniel Ricciardo eftir að sá síðarnefndi vann kanadíska kappaksturinn á sunnudag. 12. júní 2014 16:45 Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull telur að bilið á milli Renault og Mercedes vélanna sé sóun á getu Red Bull bílsins. Munurinn á milli Mercedes og Renault er einna greinilegastur á beinum köflum. Ricciardo telur að Red Bull bíllinn hafi meira að bjóða en Renault vélin getur gert honum kleift að sýna. „Ekki misskilja mig, þetta er þreytandi. Þetta er erfitt vegna þess að það munurinn er svo mikill á beinu köflunum og það þarf enga hæfileika á beinu köflunum. Þetta er tilgangslaus sóun á getu. Ekki misskilja mig, það getur hver sem er hoppað um borð sem er ekki hræddur við að fara á 300 km/klst þá getur þú auðveldlega botnað Formúlu 1 bíl á beinum kafla,“ sagði Ricciardo. „Við höfum varið tíma og peningum í að hanna bíl sem er fljótur í beygjum en sú vinna verður að engu á beinu köflunum. Það er það sem er þreytandi. En þetta er eins og þetta er,“ sagði Ricciardo. Ricciardo vill forðast að vera of beittur í gagnrýni sinni á Renault enda er hann á sínu fyrsta tímabili hjá Red Bull. „Ég er nýr í liðinu svo ég ætla ekki að koma hérna inn og byrja að grýta hlutum um herbergið og segja hvernig hlutirnir eiga að vera, það er annað fólk í því. Ég ek bara þeim bíl sem ég fæ. Ég trúi því að við getum snúið þessu við, þetta ár er að renna út í sandinn en fyrir 2015 hef ég trú á að við getum hiklaust bætt okkur,“ sagði Ricciardo að lokum. Liðsfélagi Ricciardo, fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur ekki verið eins varkár í gagnrýni sinni á Renault. Hugsanlega er Ricciardo að vísa til þess þegar hann segir að aðrir séu í því að grýta hlutum til og frá.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 8. júní 2014 19:47 Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 22. júní 2014 15:35 Renault mun ekki ná framförum fyrr en 2015 Franski vélaframleiðandinn Renault gerir ekki ráð fyrir miklum bætingum á vél sinni í ár vegna takmarkana á þróun. 28. júní 2014 11:00 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Webber: Ricciardo ekki gert nein mistök Ástralinn Mark Webber hrósaði samlanda sínum og arftaka hjá Red Bull, Daniel Ricciardo eftir að sá síðarnefndi vann kanadíska kappaksturinn á sunnudag. 12. júní 2014 16:45 Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35
Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 8. júní 2014 19:47
Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 22. júní 2014 15:35
Renault mun ekki ná framförum fyrr en 2015 Franski vélaframleiðandinn Renault gerir ekki ráð fyrir miklum bætingum á vél sinni í ár vegna takmarkana á þróun. 28. júní 2014 11:00
Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00
Webber: Ricciardo ekki gert nein mistök Ástralinn Mark Webber hrósaði samlanda sínum og arftaka hjá Red Bull, Daniel Ricciardo eftir að sá síðarnefndi vann kanadíska kappaksturinn á sunnudag. 12. júní 2014 16:45
Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00
Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52