Fyrrverandi alþingismaður og myndlistarkona meðal umsækjenda Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júlí 2014 12:01 Már Guðmundsson, Lilja Mósesdóttir, Sandra María Sigurðadóttir og Ragnar Árnason. Alls sóttu tíu manns um stöðu seðlabankastjóra en listinn hefur nú verið birtur á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Ráðherra auglýsti stöðuna lausa til umsóknar 2. júní og rann umsóknarfrestur út á föstudaginn síðastliðinn. Már Guðmundsson, núverandi seðlabankastjóri er meðal umsækjenda en hann lýsti yfir að hann myndi sækjast eftir stöðunni í þættinum Eyjunni á Stöð 2 þann 15. júní síðastliðinn. Meðal annarra umsækjenda eru Lilja Mósesdóttir, fyrrverandi alþingiskona, Friðrik Már Baldursson, Ragnar Már Árnason og Sandra María Sigurðardóttir listakona. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafði gert því skóna um miðjan febrúar, í þættinum Sunnudagsmorgunn á RÚV, að seðlabankastjórum yrði jafnvel fjölgað um tvo. Slíkar breytingar á lögum um Seðlabankann hafa ekki verið gerðar enn og því verður nýr seðlabankastjóri, Már Guðmundsson eða annar, ráðinn á grundvelli gildandi laga sem segja til um að Seðlabankinn sé með einn seðlabankastjóra sem skipaður er sem fyrr segir til fimm ára. Greint var frá því í gær að fjármálaráðherra hefur skipað í nefnd sem metur hæfi umsækjendanna og mun Stefán Eiríksson lögreglustjóri leiða starf hennar. Þeir sem föluðust eftir stöðunni eru eftirfarandi: Ásgeir Brynjar Torfason, aðstoðarprófessor við Háskóla Íslands Friðrik Már Baldursson, prófessor í viðskiptafræðideild við Háskólann í Reykjavík Haukur Jóhannsson Íris Arnlaugsdóttir, stjórnmálafræðingur Lilja Mósesdóttir, alþingiskona Már Guðmundsson, seðlabankastjóri Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands Sandra María Sigurðardóttir, listakona Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri verðbréfasviðs Landsbankans Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands Tengdar fréttir Lögreglustjóri metur hæfi umsækjenda Stefán Eiríksson gegnir formennsku í nefnd sem mun meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra. 1. júlí 2014 08:00 Embætti Seðlabankastjóra laust til umsóknar Fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í febrúar síðastliðnum að endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands stæði fyrir dyrum og var stofnaður starfshópur í kjölfarið. 2. júní 2014 11:21 Skipa nefnd til að meta stöðu umsækjenda Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra 30. júní 2014 16:51 Staða Más enn ekki auglýst Skipunartími Más Guðmundssonar seðlabankastjóra rennur út 20. ágúst næstkomandi. Fjármálaráðuneytið hefur þegar boðað að staðan verði auglýst. Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann er nýtekin til starfa. 23. maí 2014 08:00 Hvetja konur til að sækja um stöðu Seðlabankastjóra Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar en Kvenréttindafélag Íslands hvetur konur til að sækja um stöðuna. 10. júní 2014 10:55 Már ætlar að sækja aftur um Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ætlar að sækja aftur um hjá Seðlabankanum. 15. júní 2014 18:21 Seðlabankastjóri upplýsir um ákvörðun sína á sunnudag Már Guðmundsson mun að öllum líkindum tilkynna um hvort hann hyggist sækja um starf seðlabankastjóra að nýju á sunnudaginn kemur. 11. júní 2014 18:22 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Alls sóttu tíu manns um stöðu seðlabankastjóra en listinn hefur nú verið birtur á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Ráðherra auglýsti stöðuna lausa til umsóknar 2. júní og rann umsóknarfrestur út á föstudaginn síðastliðinn. Már Guðmundsson, núverandi seðlabankastjóri er meðal umsækjenda en hann lýsti yfir að hann myndi sækjast eftir stöðunni í þættinum Eyjunni á Stöð 2 þann 15. júní síðastliðinn. Meðal annarra umsækjenda eru Lilja Mósesdóttir, fyrrverandi alþingiskona, Friðrik Már Baldursson, Ragnar Már Árnason og Sandra María Sigurðardóttir listakona. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafði gert því skóna um miðjan febrúar, í þættinum Sunnudagsmorgunn á RÚV, að seðlabankastjórum yrði jafnvel fjölgað um tvo. Slíkar breytingar á lögum um Seðlabankann hafa ekki verið gerðar enn og því verður nýr seðlabankastjóri, Már Guðmundsson eða annar, ráðinn á grundvelli gildandi laga sem segja til um að Seðlabankinn sé með einn seðlabankastjóra sem skipaður er sem fyrr segir til fimm ára. Greint var frá því í gær að fjármálaráðherra hefur skipað í nefnd sem metur hæfi umsækjendanna og mun Stefán Eiríksson lögreglustjóri leiða starf hennar. Þeir sem föluðust eftir stöðunni eru eftirfarandi: Ásgeir Brynjar Torfason, aðstoðarprófessor við Háskóla Íslands Friðrik Már Baldursson, prófessor í viðskiptafræðideild við Háskólann í Reykjavík Haukur Jóhannsson Íris Arnlaugsdóttir, stjórnmálafræðingur Lilja Mósesdóttir, alþingiskona Már Guðmundsson, seðlabankastjóri Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands Sandra María Sigurðardóttir, listakona Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri verðbréfasviðs Landsbankans Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands
Tengdar fréttir Lögreglustjóri metur hæfi umsækjenda Stefán Eiríksson gegnir formennsku í nefnd sem mun meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra. 1. júlí 2014 08:00 Embætti Seðlabankastjóra laust til umsóknar Fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í febrúar síðastliðnum að endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands stæði fyrir dyrum og var stofnaður starfshópur í kjölfarið. 2. júní 2014 11:21 Skipa nefnd til að meta stöðu umsækjenda Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra 30. júní 2014 16:51 Staða Más enn ekki auglýst Skipunartími Más Guðmundssonar seðlabankastjóra rennur út 20. ágúst næstkomandi. Fjármálaráðuneytið hefur þegar boðað að staðan verði auglýst. Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann er nýtekin til starfa. 23. maí 2014 08:00 Hvetja konur til að sækja um stöðu Seðlabankastjóra Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar en Kvenréttindafélag Íslands hvetur konur til að sækja um stöðuna. 10. júní 2014 10:55 Már ætlar að sækja aftur um Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ætlar að sækja aftur um hjá Seðlabankanum. 15. júní 2014 18:21 Seðlabankastjóri upplýsir um ákvörðun sína á sunnudag Már Guðmundsson mun að öllum líkindum tilkynna um hvort hann hyggist sækja um starf seðlabankastjóra að nýju á sunnudaginn kemur. 11. júní 2014 18:22 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Lögreglustjóri metur hæfi umsækjenda Stefán Eiríksson gegnir formennsku í nefnd sem mun meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra. 1. júlí 2014 08:00
Embætti Seðlabankastjóra laust til umsóknar Fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í febrúar síðastliðnum að endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands stæði fyrir dyrum og var stofnaður starfshópur í kjölfarið. 2. júní 2014 11:21
Skipa nefnd til að meta stöðu umsækjenda Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra 30. júní 2014 16:51
Staða Más enn ekki auglýst Skipunartími Más Guðmundssonar seðlabankastjóra rennur út 20. ágúst næstkomandi. Fjármálaráðuneytið hefur þegar boðað að staðan verði auglýst. Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann er nýtekin til starfa. 23. maí 2014 08:00
Hvetja konur til að sækja um stöðu Seðlabankastjóra Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar en Kvenréttindafélag Íslands hvetur konur til að sækja um stöðuna. 10. júní 2014 10:55
Már ætlar að sækja aftur um Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ætlar að sækja aftur um hjá Seðlabankanum. 15. júní 2014 18:21
Seðlabankastjóri upplýsir um ákvörðun sína á sunnudag Már Guðmundsson mun að öllum líkindum tilkynna um hvort hann hyggist sækja um starf seðlabankastjóra að nýju á sunnudaginn kemur. 11. júní 2014 18:22