Æfingahópur landsliðsins í körfubolta klár Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júlí 2014 11:45 Brynjar Þór og Martin eru báðir í íslenska landsliðshópnum. Vísir/Andri Marinó Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hafa valið 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins árið 2014. Úr hópi þessara leikmanna verður lokahópurinn valinn sem leikur í undankeppni Evrópumótsins fyrir næsta ár, EuroBasket 2015. Leikið verður í ágúst og verður leikið heima og að heiman. Liðið fer í æfingaferð til Lúxemborgar í lok júlí en æfingar hefjast um miðjan júlí. Fyrsti heimaleikur íslenska liðsins verður þann 10. ágúst í Laugardalshöllinni gegn Bretlandi áður en Bosníumenn mæta í höllina þann 27. ágúst. Í millitíðinni leikur íslenska liðið útileiki gegn sömu þjóðum.Birgir Björn Pétursson, Emil Barja, Helgi Rafn Viggóson, Kristófer Acox, Marvin Valdimarsson, Matthías Orri Sigurðsson og Tómas Heiðar Tómasson eru nýliðar í hóp íslenska liðsins.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Axel Kárason - Værlöse, Danmörk - Framherji f. 1983. Birgir Björn Pétursson - Valur - Miðherji f. 1986. Brynjar Þór Björnsson - KR - Bakvörður f. 1988. Darri Hilmarsson - KR - Framherji f. 1987. Elvar Már Friðriksson - Njarðvík - Bakvörður f. 1994. Emil Barja - Haukar - Bakvörður f. 1991. Finnur Atli Magnússon - KR - Miðherji f. 1985. Haukur Helgi Pálsson - Breogan, Spánn - Framherji f. 1992. Helgi Már Magnússon - KR - Framherji f. 1992. Helgi Rafn Viggósson - Tindastóll - Miðherji f. 1983. Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Miðherji f. 1982. Hörður Axel Vilhjálmsson - Valladolid, Spánn - Bakvörður f. 1988. Jakob Örn Sigurðsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1982. Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Jón Arnór Stefánsson - CAI Zaragoza, Spánn - Bakvörður f. 1982. Kristófer Acox - Furman Collage, Bandaríkin - Framherji f. 1993. Logi Gunnarsson - Njarðvík - Bakvörður f. 1981. Martin Hermnasson - KR - Bakvörður f. 1994. Marvin Valdimarsson - Stjarnan - Framherji f. 1981. Matthías Orri Sigurðsson - ÍR - Bakvörður f. 1994. Mirko Stefán Virijevic - KFÍ, Miðherji - f. 1981. Ólafur Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Ómar Örn Sævarsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Pavel Ermolinskij - KR - Bakvörður f. 1987. Ragnar Ágúst Nathanaelsson - Þór Þorlákshöfn - Miðherji f. 1991. Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Grindavík - Miðherji f. 1988. Stefán Karel Torfason - Snæfell - Framherji f. 1994. Sveinbjörn Claessen - ÍR - Bakvörður f. 1986. Tómas Heiðar Tómasson - Þór Þorlákshöfn - Bakvörður f. 1991. Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1991. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hafa valið 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins árið 2014. Úr hópi þessara leikmanna verður lokahópurinn valinn sem leikur í undankeppni Evrópumótsins fyrir næsta ár, EuroBasket 2015. Leikið verður í ágúst og verður leikið heima og að heiman. Liðið fer í æfingaferð til Lúxemborgar í lok júlí en æfingar hefjast um miðjan júlí. Fyrsti heimaleikur íslenska liðsins verður þann 10. ágúst í Laugardalshöllinni gegn Bretlandi áður en Bosníumenn mæta í höllina þann 27. ágúst. Í millitíðinni leikur íslenska liðið útileiki gegn sömu þjóðum.Birgir Björn Pétursson, Emil Barja, Helgi Rafn Viggóson, Kristófer Acox, Marvin Valdimarsson, Matthías Orri Sigurðsson og Tómas Heiðar Tómasson eru nýliðar í hóp íslenska liðsins.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Axel Kárason - Værlöse, Danmörk - Framherji f. 1983. Birgir Björn Pétursson - Valur - Miðherji f. 1986. Brynjar Þór Björnsson - KR - Bakvörður f. 1988. Darri Hilmarsson - KR - Framherji f. 1987. Elvar Már Friðriksson - Njarðvík - Bakvörður f. 1994. Emil Barja - Haukar - Bakvörður f. 1991. Finnur Atli Magnússon - KR - Miðherji f. 1985. Haukur Helgi Pálsson - Breogan, Spánn - Framherji f. 1992. Helgi Már Magnússon - KR - Framherji f. 1992. Helgi Rafn Viggósson - Tindastóll - Miðherji f. 1983. Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Miðherji f. 1982. Hörður Axel Vilhjálmsson - Valladolid, Spánn - Bakvörður f. 1988. Jakob Örn Sigurðsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1982. Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Jón Arnór Stefánsson - CAI Zaragoza, Spánn - Bakvörður f. 1982. Kristófer Acox - Furman Collage, Bandaríkin - Framherji f. 1993. Logi Gunnarsson - Njarðvík - Bakvörður f. 1981. Martin Hermnasson - KR - Bakvörður f. 1994. Marvin Valdimarsson - Stjarnan - Framherji f. 1981. Matthías Orri Sigurðsson - ÍR - Bakvörður f. 1994. Mirko Stefán Virijevic - KFÍ, Miðherji - f. 1981. Ólafur Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Ómar Örn Sævarsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Pavel Ermolinskij - KR - Bakvörður f. 1987. Ragnar Ágúst Nathanaelsson - Þór Þorlákshöfn - Miðherji f. 1991. Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Grindavík - Miðherji f. 1988. Stefán Karel Torfason - Snæfell - Framherji f. 1994. Sveinbjörn Claessen - ÍR - Bakvörður f. 1986. Tómas Heiðar Tómasson - Þór Þorlákshöfn - Bakvörður f. 1991. Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1991.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira