Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Bjarki Ármannsson skrifar 16. júlí 2014 15:11 Erlingur segir starfsmenn sendráðsins góða nágranna. Vísir/Vilhelm/Stefán „Við hjónin höfum átt ágætt samband við þá þarna hinum megin,“ segir Erlingur Gíslason leikari. „Þeir eru, eins og Ameríkanar eru alltaf, alveg óskaplega góðir nágrannar.“ Erlingur býr við Laufásveg, þaðan sem bandaríska sendiráðið á Íslandi hyggst flytja á brott á næstunni. Hann segir sambúðina hafa að mestu leyti gengið vel, en Erlingur var meðal þeirra sem lýstu yfir óánægju sinni þegar steinkerum var komið fyrir fyrir framan sendiráðið í öryggisskyni árið 2004. „Þau hafa verið ágætir nágrannar, nema þegar þeim datt í hug að setja steinkerin við götuna,“ segir Erlingur. „Það er nú það eina sem hefur pirrað mig við þá.“ Einnig hefur komið fram að Erlingur telur Bandaríkjamenn hafa hlerað heimili hans en hann tekur það þó ekki mjög nærri sér. „Þeir væru ekki í vinnunni sinni ef þeir hleruðu ekki allstaðar,“ segir hann. „Og þetta samtal okkar fer áreiðanlega inn á band hjá þeim og ég bara vorkenni þeim sem þarf að hlusta á þetta. En ég sakna þess helst að við höfum ekki njósnastofnun til að njósna um þá. Það er eiginlega það sem vantar.“ Erlingur segist ekki þekkja til þess hvort aðrir íbúar Laufásvegs muni sakna þess að búa með sendiráðinu. „Þú veist nú hvernig Íslendingar eru, þeir hittast á sömu götu í tuttugu ár áður en þeir bjóða góðan daginn. Þetta er mjög ólíkt Ameríkönum.“ Tengdar fréttir Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Við hjónin höfum átt ágætt samband við þá þarna hinum megin,“ segir Erlingur Gíslason leikari. „Þeir eru, eins og Ameríkanar eru alltaf, alveg óskaplega góðir nágrannar.“ Erlingur býr við Laufásveg, þaðan sem bandaríska sendiráðið á Íslandi hyggst flytja á brott á næstunni. Hann segir sambúðina hafa að mestu leyti gengið vel, en Erlingur var meðal þeirra sem lýstu yfir óánægju sinni þegar steinkerum var komið fyrir fyrir framan sendiráðið í öryggisskyni árið 2004. „Þau hafa verið ágætir nágrannar, nema þegar þeim datt í hug að setja steinkerin við götuna,“ segir Erlingur. „Það er nú það eina sem hefur pirrað mig við þá.“ Einnig hefur komið fram að Erlingur telur Bandaríkjamenn hafa hlerað heimili hans en hann tekur það þó ekki mjög nærri sér. „Þeir væru ekki í vinnunni sinni ef þeir hleruðu ekki allstaðar,“ segir hann. „Og þetta samtal okkar fer áreiðanlega inn á band hjá þeim og ég bara vorkenni þeim sem þarf að hlusta á þetta. En ég sakna þess helst að við höfum ekki njósnastofnun til að njósna um þá. Það er eiginlega það sem vantar.“ Erlingur segist ekki þekkja til þess hvort aðrir íbúar Laufásvegs muni sakna þess að búa með sendiráðinu. „Þú veist nú hvernig Íslendingar eru, þeir hittast á sömu götu í tuttugu ár áður en þeir bjóða góðan daginn. Þetta er mjög ólíkt Ameríkönum.“
Tengdar fréttir Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35