Eftirlit með heilbrigðiskerfinu sagt ófullnægjandi Bjarki Ármannsson skrifar 14. júlí 2014 16:00 Auðbjörg og Guðrún segja eftirlit með heilbrigðiskerfinu óviðunandi með öllu. Mynd/Samsett Ekki eru til aðferðir við að rannsaka mistök í íslenska heilbrigðiskerfinu og mikið völundarhús mætir þeim sem vilja leita réttar síns í kjölfar slíkra mistaka. Þetta segir meðal annars í grein Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur og Auðbjargar Reynisdóttur sem birtist á vefsíðu Kvennablaðsins um síðustu helgi. Guðrún og Auðbjörg gagnrýna það sérstaklega að þeir sem bera ábyrgð á læknameðferðinni rannsaki í raun eigin störf. „Í raun og veru getur enginn rannsakað mistök nema með samþykki læknis og/eða landlæknis, þar sem læknir og landlæknir geta neitað sjúklingi um aðgang að eigin sjúkraskrá ef þeim sýnist svo,“ segir í greininni, sem ber heitið „Kvartanir sjúklinga – Tækifæri eða tortíming.“ Það er svo í verkahring embættis landlæknis að rannsaka málin. Í greininni er vandinn við þetta sagður sá að landlæknir óskar eftir áliti þeirra sem veittu þjónustuna sem er til rannsóknar og óskar svo eftir áliti samstarfsaðila þeirra. Þannig er málið aldrei til rannsóknar hjá óháðum aðila nema sjúklingar sækist eftir því sjálfir, til dæmis með að fá álit umboðsmanns Alþingis. Í greininni segir að mörg dæmi um álitsgjöf umboðsmanns bendi til þess að heilbrigðisstofnanir „beiti öllum brögðum til að verja sig.“ „Það er með öllu ófullnægjandi hvernig eftirliti með heilbrigðiskerfinu er háttað,“ segir að lokum í greininni. Guðrún Bryndís er sjúkraliði og Auðbjörg hjúkrunarfræðingur. Auðbjörg hefur oft skrifað um mistök í heilbrigðiskerfinu og er formaður samtakanna Viljaspor, félags um öryggi sjúklinga og úrvinnslu atvika í heilbrigðisþjónustu. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Ekki eru til aðferðir við að rannsaka mistök í íslenska heilbrigðiskerfinu og mikið völundarhús mætir þeim sem vilja leita réttar síns í kjölfar slíkra mistaka. Þetta segir meðal annars í grein Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur og Auðbjargar Reynisdóttur sem birtist á vefsíðu Kvennablaðsins um síðustu helgi. Guðrún og Auðbjörg gagnrýna það sérstaklega að þeir sem bera ábyrgð á læknameðferðinni rannsaki í raun eigin störf. „Í raun og veru getur enginn rannsakað mistök nema með samþykki læknis og/eða landlæknis, þar sem læknir og landlæknir geta neitað sjúklingi um aðgang að eigin sjúkraskrá ef þeim sýnist svo,“ segir í greininni, sem ber heitið „Kvartanir sjúklinga – Tækifæri eða tortíming.“ Það er svo í verkahring embættis landlæknis að rannsaka málin. Í greininni er vandinn við þetta sagður sá að landlæknir óskar eftir áliti þeirra sem veittu þjónustuna sem er til rannsóknar og óskar svo eftir áliti samstarfsaðila þeirra. Þannig er málið aldrei til rannsóknar hjá óháðum aðila nema sjúklingar sækist eftir því sjálfir, til dæmis með að fá álit umboðsmanns Alþingis. Í greininni segir að mörg dæmi um álitsgjöf umboðsmanns bendi til þess að heilbrigðisstofnanir „beiti öllum brögðum til að verja sig.“ „Það er með öllu ófullnægjandi hvernig eftirliti með heilbrigðiskerfinu er háttað,“ segir að lokum í greininni. Guðrún Bryndís er sjúkraliði og Auðbjörg hjúkrunarfræðingur. Auðbjörg hefur oft skrifað um mistök í heilbrigðiskerfinu og er formaður samtakanna Viljaspor, félags um öryggi sjúklinga og úrvinnslu atvika í heilbrigðisþjónustu.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira