Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land 14. júlí 2014 20:00 VISIR/DANIEL Sú ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar hefur vakið mikla athygli. Deilt hefur verið um lagagrundvöll ákvörðunarinnar og þá hafa nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins gagnrýnt hana. Líklegt þykir að 35 störf muni flytjast norður á land en um 70 manns starfa hjá Fiskistofu. Greint hefur verið frá því að fáir starfsmenn muni koma til með að flytja með stofnuninni til Akureyrar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir það ekki áhyggjuefni. Starfsmannavelta hafi verið mikil hjá Fiskistofu og þá séu um 30 nemendur í sjávarútvegsfræðum við Háskólann á Akureyri. Það verði því ekki erfitt fyrir stofnunina að finna starfsfólk á Akureyri. „Þetta gerist yfir ákveðinn tíma. Einhverjir komast á aldur, einhverjir hefðu hætt hvort eð er, eins og þessi mikla starfsmannavelta undanfarinnar ára gefur til kynna. Svoleiðis að þetta getur átt sér stað að miklu leyti með eðlilegri endurnýjun,“ segir Sigmundur Davíð. Sigmundur segir það athyglisvert hversu mikla athygli það veki þegar opinber störf eru flutt út á land, en það veki mun minni athygli þegar þau eru flutt á höfuðborgarsvæðið. Hann útilokar ekki að fleiri opinberar stofnanir verði fluttar út á land. „Það er auðvitað til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa stofnanir eða breyta stofnunum. Menn hafa verið að skoða ýmsar sameiningar til dæmis. Það er óhjákvæmilegt að fara í gegnum þetta allt saman, því við þurfum að sýna aðhald og spara, greiða niður skuldir ríkisins,“ segir Sigmundur. Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Sú ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar hefur vakið mikla athygli. Deilt hefur verið um lagagrundvöll ákvörðunarinnar og þá hafa nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins gagnrýnt hana. Líklegt þykir að 35 störf muni flytjast norður á land en um 70 manns starfa hjá Fiskistofu. Greint hefur verið frá því að fáir starfsmenn muni koma til með að flytja með stofnuninni til Akureyrar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir það ekki áhyggjuefni. Starfsmannavelta hafi verið mikil hjá Fiskistofu og þá séu um 30 nemendur í sjávarútvegsfræðum við Háskólann á Akureyri. Það verði því ekki erfitt fyrir stofnunina að finna starfsfólk á Akureyri. „Þetta gerist yfir ákveðinn tíma. Einhverjir komast á aldur, einhverjir hefðu hætt hvort eð er, eins og þessi mikla starfsmannavelta undanfarinnar ára gefur til kynna. Svoleiðis að þetta getur átt sér stað að miklu leyti með eðlilegri endurnýjun,“ segir Sigmundur Davíð. Sigmundur segir það athyglisvert hversu mikla athygli það veki þegar opinber störf eru flutt út á land, en það veki mun minni athygli þegar þau eru flutt á höfuðborgarsvæðið. Hann útilokar ekki að fleiri opinberar stofnanir verði fluttar út á land. „Það er auðvitað til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa stofnanir eða breyta stofnunum. Menn hafa verið að skoða ýmsar sameiningar til dæmis. Það er óhjákvæmilegt að fara í gegnum þetta allt saman, því við þurfum að sýna aðhald og spara, greiða niður skuldir ríkisins,“ segir Sigmundur.
Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira