Íslendingar fari ekki til Gaza

Yfirvöld í Palestínu fullyrða að tuttugu hafi farist í loftárásum Ísraelshers í dag og er heildarfjöldi látinna á Gaza er því um áttatíu. Heilbrigðisyfirvöld segja að á sjötta hundrað hafi særst í aðgerðum síðustu daga.
Tengdar fréttir

Enn er sprengt á Gaza-svæðinu
Að minnsta kosti 15 Palestínumenn, þar með taldar tvær konur og barn, slösuðust í árásunum.

Réttlæti fæst ekki með hóprefsingu og mannréttindabrotum
Félagið Ísland-Palestína hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun.

Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza
Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags.


Tugir liggja í valnum eftir loftárásir
Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag.

Spennan magnast á Gazasvæðinu
Fimm Palestínumenn hafa fallið í tugi loftárása Ísraelsmanna í dag.

Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna
Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael.

Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni
Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu.

Ísraelar boða hertar árásir á Gaza
Að minnsta kosti 35 hafa fallið í árásum ísraelshers á Gaza undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Enginn hefur fallið í árásum Hamas á Ísrael.

Tuttugu féllu í loftárásum Ísraela í nótt
Ísraelski herinn hélt áfram loftárásum sínum á Gaza í nótt og er talið að allt að tuttugu manns hafi fallið í þeim árásum og tugir særst.

Flytja hermenn að Gaza
Spenna hefur verið mikil í Ísrael og Palestínu eftir morð þriggja ísraelskra pilta og 17 ára drengs frá Palestínu.