Umsátrið mun dragast á langinn Jakob Bjarnar skrifar 29. júlí 2014 08:16 Sprengjum rignir nú yfir Gasasvæðið sem aldrei fyrr og Netanyahu hefur tilkynnt að líklega muni umsátrið dragast eitthvað á langinn. vísir/ap Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að bráð nauðsyn væri á að stöðva þyrfti ofbeldið á Gasasvæðinu. Þessu yrði að linna, í nafni mannúðar. Hann sakaði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Khaled Mashaal, leiðtoga Hamas-samtakanna, um að vera óábyrgir og siðferðislega á rangri braut fyrir að láta sitt eigið fólk deyja. En, engan bilbug er hins vegar að finna á leiðtogunum sem deila þrátt fyrir ákall Ban Ki-moon og ítrekaðar áskoranir leiðtoga hinna vestrænu ríkja. Netanjahú lætur þetta sem vind um eyru þjóta óg í morgun varaði hann við því að átökin kunni líkast til að dragast á langinn; þeim muni ekki ljúka fyrr en Ísraelsmönnum takist að ganga á milli bols og höfuðs öllu því sem tengist hernaði í ranni Hamas-samtakanna. Þetta kom fram í sjónvarpsávarpi þar sem Netanjahú ávarpaði ísraelsku þjóðina, en BBC greindi frá þessu nú fyrir skömmu. Áður hefur hann sagt að ekkert stríð sé eins „réttlætanlegt“ og þetta. Í kjölfarið fylgdu svo harðari sprengjuárásir á Gasa en nokkru sinni, af lofti, láði og legi; sextíu talsins þar sem skotmörkin voru sjónvarps- og útvarpsstöðvar sem tengjast Hamas. Að minnsta kosti 60 manns voru drepnir, að sögn palestínskra yfirvalda. Miklir eldar loga nú við eina raforkuver svæðisins. Gasa Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að bráð nauðsyn væri á að stöðva þyrfti ofbeldið á Gasasvæðinu. Þessu yrði að linna, í nafni mannúðar. Hann sakaði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Khaled Mashaal, leiðtoga Hamas-samtakanna, um að vera óábyrgir og siðferðislega á rangri braut fyrir að láta sitt eigið fólk deyja. En, engan bilbug er hins vegar að finna á leiðtogunum sem deila þrátt fyrir ákall Ban Ki-moon og ítrekaðar áskoranir leiðtoga hinna vestrænu ríkja. Netanjahú lætur þetta sem vind um eyru þjóta óg í morgun varaði hann við því að átökin kunni líkast til að dragast á langinn; þeim muni ekki ljúka fyrr en Ísraelsmönnum takist að ganga á milli bols og höfuðs öllu því sem tengist hernaði í ranni Hamas-samtakanna. Þetta kom fram í sjónvarpsávarpi þar sem Netanjahú ávarpaði ísraelsku þjóðina, en BBC greindi frá þessu nú fyrir skömmu. Áður hefur hann sagt að ekkert stríð sé eins „réttlætanlegt“ og þetta. Í kjölfarið fylgdu svo harðari sprengjuárásir á Gasa en nokkru sinni, af lofti, láði og legi; sextíu talsins þar sem skotmörkin voru sjónvarps- og útvarpsstöðvar sem tengjast Hamas. Að minnsta kosti 60 manns voru drepnir, að sögn palestínskra yfirvalda. Miklir eldar loga nú við eina raforkuver svæðisins.
Gasa Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira