Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2014 19:45 Nigel Pearson stýrði Leicester City upp um deild á síðasta tímabili. Vísir/Getty Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru.Nigel Pearson, þjálfari liðsins, hefur aðallega fengið til sín samningslausa leikmenn í sumar, þ.á.m. Marc Albrighton og Matthew Upson, en þeir búa báðir yfir mikilli reynslu úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið reiddi einnig fram sjö milljónir punda fyrir þjónustu Argentínumannsins Leanardos Ulloa sem skoraði 14 deildarmörk fyrir Brighton á síðustu leiktíð. Þetta er hæsta upphæð sem Leicester hefur greitt fyrir leikmann síðan Ade Akinbiyi var keyptur til liðsins fyrir 14 árum. Eigandi liðsins, Tælendingurinn Vichai Srivaddhanaprabha, er með háleit markmið og stefnir að því að koma Leicester í Evrópukeppni innan þriggja ára. Hann hefur lofað 180 milljónum punda til að það takist, en vegna nýju fjármálareglanna, FFP (Financial Fair Play), fær Leicester ekki að eyða nema litlum hluta af þeirri upphæð á þessari leiktíð.Komnir: Jack Barmby frá Manchester United Matthew Upson frá Brighton and Hove Albion Ben Hamer frá Charlton Athletic Marc Albrighton frá Aston Villa Leonardo Ulloa frá BrightonFarnir: George Taft til Burton Albion Lloyd Byer til Watford Neil Danns til Bolton Martyn Waghorn til Wigan Zak Whitbread til Derby County Marko Futacs samningslaus Kevin Philips hættur Paul Gallagher til Preston (á láni) Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5. apríl 2014 16:40 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. 28. apríl 2014 16:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Eigandi Leicester til í að eyða 180 milljónum punda í nýja leikmenn Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum, er tilbúinn að setja mikinn pening í félagið á næstu árum. 13. maí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Upson með Leicester í úrvalsdeildina Fékk ekki nýjan samning hjá Brighton & Hove Albion í B-deildinni. 23. maí 2014 10:00 Tíu ára bið Leicester City á enda? Eftir 2-0 sigur á Burnley stefnir Leicester City hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina 30. mars 2014 13:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru.Nigel Pearson, þjálfari liðsins, hefur aðallega fengið til sín samningslausa leikmenn í sumar, þ.á.m. Marc Albrighton og Matthew Upson, en þeir búa báðir yfir mikilli reynslu úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið reiddi einnig fram sjö milljónir punda fyrir þjónustu Argentínumannsins Leanardos Ulloa sem skoraði 14 deildarmörk fyrir Brighton á síðustu leiktíð. Þetta er hæsta upphæð sem Leicester hefur greitt fyrir leikmann síðan Ade Akinbiyi var keyptur til liðsins fyrir 14 árum. Eigandi liðsins, Tælendingurinn Vichai Srivaddhanaprabha, er með háleit markmið og stefnir að því að koma Leicester í Evrópukeppni innan þriggja ára. Hann hefur lofað 180 milljónum punda til að það takist, en vegna nýju fjármálareglanna, FFP (Financial Fair Play), fær Leicester ekki að eyða nema litlum hluta af þeirri upphæð á þessari leiktíð.Komnir: Jack Barmby frá Manchester United Matthew Upson frá Brighton and Hove Albion Ben Hamer frá Charlton Athletic Marc Albrighton frá Aston Villa Leonardo Ulloa frá BrightonFarnir: George Taft til Burton Albion Lloyd Byer til Watford Neil Danns til Bolton Martyn Waghorn til Wigan Zak Whitbread til Derby County Marko Futacs samningslaus Kevin Philips hættur Paul Gallagher til Preston (á láni)
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5. apríl 2014 16:40 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. 28. apríl 2014 16:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Eigandi Leicester til í að eyða 180 milljónum punda í nýja leikmenn Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum, er tilbúinn að setja mikinn pening í félagið á næstu árum. 13. maí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Upson með Leicester í úrvalsdeildina Fékk ekki nýjan samning hjá Brighton & Hove Albion í B-deildinni. 23. maí 2014 10:00 Tíu ára bið Leicester City á enda? Eftir 2-0 sigur á Burnley stefnir Leicester City hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina 30. mars 2014 13:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00
Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5. apríl 2014 16:40
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. 28. apríl 2014 16:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Eigandi Leicester til í að eyða 180 milljónum punda í nýja leikmenn Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum, er tilbúinn að setja mikinn pening í félagið á næstu árum. 13. maí 2014 12:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Upson með Leicester í úrvalsdeildina Fékk ekki nýjan samning hjá Brighton & Hove Albion í B-deildinni. 23. maí 2014 10:00
Tíu ára bið Leicester City á enda? Eftir 2-0 sigur á Burnley stefnir Leicester City hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina 30. mars 2014 13:30