Sáralítil mengun í verksmiðju Silicor að mati efnaverkfræðings Jón Júlíus Karlsson skrifar 27. júlí 2014 19:41 Efnaverkfræðingur og ráðgjafi hjá Silicor Materials, sem áformar að reisa eina stærstu sólarkísilverksmiðju í heimi á Grundartanga, vísar á bug að mikil mengun muni skapast vegna starfsemi verksmiðjunnar. Gera þurfi þá kröfu til allra að farið sé með rétt mál.Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur skrifaði grein fyrr í mánuðinum þar sem hann varaði við mengun af fyrirhugaðri starfsemi bandaríska fyrirtækisins Silicor Materials sem áformar að reisa verksmiðju til að framleiða sólarsellur. Í grein Haraldar kemur fram að framleiðsla á sólarsellum sé sóðaleg og mengandi. Talsverð losun verði á eiturefninu sílikon tetraklórið. Greinin hefur fengið talsverða umfjöllun í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum.Guðjón Jónsson, efnaverkfræðingur hjá VSÓ Ráðgjöf sem unnið hefur fyrir Silicor hér á landi, segir að að um misskilning sé að ræða. „Það er verið að rugla saman tveimur ferlum. Ferilinn sem Silicor ætlar að nota hefur ekkert með þann feril að gera sem Haraldur er að tala um, þessi Siemens-ferill,“ segir Guðjón. „Það sem Silicor-ferilinn gengur út á er að það er í rauninni verið að þvo kísil og hreinsa hann með því að þvo hann í áli. Þetta er einstakt og er alveg nýr ferill. Gamli Siemens-ferilinn er með allt önnur efni, allt aðrar aðferðir og mengunarefni en koma frá þessum ferli.“Umhverfismat þótti óþarft Haraldur sagðist í samtali við fréttastofu í dag standa fyllilega að baki greininni og hún væri unnin út frá þeim gögnum sem hann hefði um starfsemi fyrirtækisins. Skipulagsstofnun þótti ekki nauðsynlegt að gera umhverfismat á framkvæmdinni þar sem hreinsun kísilmálms til framleiðslu á sólarkísil sé ekki líkleg til að hafa í för með sé umtalsverð umhverfisáhirf.Hversu mikil mengun mun hljótast af starfsemi Silocor á Grundartanga? „Hún er alveg sáralítil,“ segir Guðjón. „Við höfum reiknað út að þetta sé rúmlega 63 tonn af ryki sem að fylgir ferlinu. Losun gróðurhúsalofttegunda er undir þúsund tonnum sem er afskaplega lítið frá stóriðju. Þetta er sáralítil mengun í þessu iðnaðarumhverfi sem þarna er.“ Guðjón biður fólk um að vanda sig í umræðunni. „Öll svona umræða er afskaplega óþægileg. Við verðum að gera þá kröfu til allra að þeir fari með rétt mál ef þeir eru að ræða þessi mál. Fólk fer af stað og heldur að við séum að skrökva og að þarna sé eitthvað annað í gangi en það sem er í raun og veru. Öll slík umræða getur skemmt slíka ferla og er ekki neinum til góðs.“ Tengdar fréttir "Erum að spyrna okkur hressilega frá botninum“ Samningar um tvö stórfyrirtæki í kísiliðnaði voru undirritaðir í dag og eru nú horfur á að fjögur ný kísilver rísi á Íslandi á næstu þremur árum. 28. maí 2014 19:00 67 milljarða króna samningur undirritaður í dag Fulltrúar Thorsil ehf. og bandaríska fyrirtækisins Hunter Douglas Metals undirrituðu nú í hádeginu samning um sölu og dreifingu á kísil frá fyrirhuguðu kísilveri Thorsil í Helguvík. 28. maí 2014 13:11 Telja slys við Grundartanga bara tímaspursmál Forsvarsmenn fyrirtækja á Grundartanga lýsa þungum áhyggjum af vegtengingu Hringvegar við afleggjarann að iðnaðarsvæðinu. Vegamálastjóri telur fulla ástæðu til að skoða vegamótin með umferðaröryggi í huga. 20. júní 2014 07:00 Áhrif framleiðslunnar á umhverfið óveruleg Bent hefur verið á að veruleg mengun hafi fylgt framleiðslu sólarkísils. Í grein sem Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ritar á vef sinn bendir hann á að slíkri framleiðslu hafi fylgt mikil losun á eiturefninu sílikontetraklóríði auk þess sem klórgas berist í miklu magni út í andrúmsloftið. 25. júlí 2014 07:00 Silicor fær 35 megavött frá Orku náttúrunnar Verksmiðjan þarf 80 megavött af raforku í fullum afköstum. Viðræður við Landsvirkjun um 45 megavött. Fjármögnun verkefnisins komin vel áleiðis að sögn Arion banka. 16. júlí 2014 10:54 Skapar um 400 ný störf Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials hefur ákveðið að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Arionbanki muni annast fjármögnun verkefnisins, og að fyrir liggi viljayfirlýsing um kaup á orku frá Landsvirkjun og Orku Náttúrunnar (ON Power). 15. júlí 2014 22:57 Misheppnuð ævintýri Silicor Materials Stjórnvöld í Ohio og Mississippi hafa farið flatt á viðskiptum sínum við fyrirtækið sem hyggst reisa sólarkísilverksmiðju fyrir 77 milljarða króna á Grundartanga. 16. júlí 2014 15:15 Stjórn Silicor skrifar undir viljayfirlýsingu vegna lóðar á Grundartanga Stjórnarmenn Silicor Materials undirrita í dag viljayfirlýsingu um vilyrði vegna lóðar á Grundartanga. Fyrirtækið horfði áður til Sádi-Arabíu og Kanada. Viðræðum um raforkukaup miðar vel. 28. maí 2014 08:00 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Efnaverkfræðingur og ráðgjafi hjá Silicor Materials, sem áformar að reisa eina stærstu sólarkísilverksmiðju í heimi á Grundartanga, vísar á bug að mikil mengun muni skapast vegna starfsemi verksmiðjunnar. Gera þurfi þá kröfu til allra að farið sé með rétt mál.Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur skrifaði grein fyrr í mánuðinum þar sem hann varaði við mengun af fyrirhugaðri starfsemi bandaríska fyrirtækisins Silicor Materials sem áformar að reisa verksmiðju til að framleiða sólarsellur. Í grein Haraldar kemur fram að framleiðsla á sólarsellum sé sóðaleg og mengandi. Talsverð losun verði á eiturefninu sílikon tetraklórið. Greinin hefur fengið talsverða umfjöllun í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum.Guðjón Jónsson, efnaverkfræðingur hjá VSÓ Ráðgjöf sem unnið hefur fyrir Silicor hér á landi, segir að að um misskilning sé að ræða. „Það er verið að rugla saman tveimur ferlum. Ferilinn sem Silicor ætlar að nota hefur ekkert með þann feril að gera sem Haraldur er að tala um, þessi Siemens-ferill,“ segir Guðjón. „Það sem Silicor-ferilinn gengur út á er að það er í rauninni verið að þvo kísil og hreinsa hann með því að þvo hann í áli. Þetta er einstakt og er alveg nýr ferill. Gamli Siemens-ferilinn er með allt önnur efni, allt aðrar aðferðir og mengunarefni en koma frá þessum ferli.“Umhverfismat þótti óþarft Haraldur sagðist í samtali við fréttastofu í dag standa fyllilega að baki greininni og hún væri unnin út frá þeim gögnum sem hann hefði um starfsemi fyrirtækisins. Skipulagsstofnun þótti ekki nauðsynlegt að gera umhverfismat á framkvæmdinni þar sem hreinsun kísilmálms til framleiðslu á sólarkísil sé ekki líkleg til að hafa í för með sé umtalsverð umhverfisáhirf.Hversu mikil mengun mun hljótast af starfsemi Silocor á Grundartanga? „Hún er alveg sáralítil,“ segir Guðjón. „Við höfum reiknað út að þetta sé rúmlega 63 tonn af ryki sem að fylgir ferlinu. Losun gróðurhúsalofttegunda er undir þúsund tonnum sem er afskaplega lítið frá stóriðju. Þetta er sáralítil mengun í þessu iðnaðarumhverfi sem þarna er.“ Guðjón biður fólk um að vanda sig í umræðunni. „Öll svona umræða er afskaplega óþægileg. Við verðum að gera þá kröfu til allra að þeir fari með rétt mál ef þeir eru að ræða þessi mál. Fólk fer af stað og heldur að við séum að skrökva og að þarna sé eitthvað annað í gangi en það sem er í raun og veru. Öll slík umræða getur skemmt slíka ferla og er ekki neinum til góðs.“
Tengdar fréttir "Erum að spyrna okkur hressilega frá botninum“ Samningar um tvö stórfyrirtæki í kísiliðnaði voru undirritaðir í dag og eru nú horfur á að fjögur ný kísilver rísi á Íslandi á næstu þremur árum. 28. maí 2014 19:00 67 milljarða króna samningur undirritaður í dag Fulltrúar Thorsil ehf. og bandaríska fyrirtækisins Hunter Douglas Metals undirrituðu nú í hádeginu samning um sölu og dreifingu á kísil frá fyrirhuguðu kísilveri Thorsil í Helguvík. 28. maí 2014 13:11 Telja slys við Grundartanga bara tímaspursmál Forsvarsmenn fyrirtækja á Grundartanga lýsa þungum áhyggjum af vegtengingu Hringvegar við afleggjarann að iðnaðarsvæðinu. Vegamálastjóri telur fulla ástæðu til að skoða vegamótin með umferðaröryggi í huga. 20. júní 2014 07:00 Áhrif framleiðslunnar á umhverfið óveruleg Bent hefur verið á að veruleg mengun hafi fylgt framleiðslu sólarkísils. Í grein sem Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ritar á vef sinn bendir hann á að slíkri framleiðslu hafi fylgt mikil losun á eiturefninu sílikontetraklóríði auk þess sem klórgas berist í miklu magni út í andrúmsloftið. 25. júlí 2014 07:00 Silicor fær 35 megavött frá Orku náttúrunnar Verksmiðjan þarf 80 megavött af raforku í fullum afköstum. Viðræður við Landsvirkjun um 45 megavött. Fjármögnun verkefnisins komin vel áleiðis að sögn Arion banka. 16. júlí 2014 10:54 Skapar um 400 ný störf Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials hefur ákveðið að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Arionbanki muni annast fjármögnun verkefnisins, og að fyrir liggi viljayfirlýsing um kaup á orku frá Landsvirkjun og Orku Náttúrunnar (ON Power). 15. júlí 2014 22:57 Misheppnuð ævintýri Silicor Materials Stjórnvöld í Ohio og Mississippi hafa farið flatt á viðskiptum sínum við fyrirtækið sem hyggst reisa sólarkísilverksmiðju fyrir 77 milljarða króna á Grundartanga. 16. júlí 2014 15:15 Stjórn Silicor skrifar undir viljayfirlýsingu vegna lóðar á Grundartanga Stjórnarmenn Silicor Materials undirrita í dag viljayfirlýsingu um vilyrði vegna lóðar á Grundartanga. Fyrirtækið horfði áður til Sádi-Arabíu og Kanada. Viðræðum um raforkukaup miðar vel. 28. maí 2014 08:00 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
"Erum að spyrna okkur hressilega frá botninum“ Samningar um tvö stórfyrirtæki í kísiliðnaði voru undirritaðir í dag og eru nú horfur á að fjögur ný kísilver rísi á Íslandi á næstu þremur árum. 28. maí 2014 19:00
67 milljarða króna samningur undirritaður í dag Fulltrúar Thorsil ehf. og bandaríska fyrirtækisins Hunter Douglas Metals undirrituðu nú í hádeginu samning um sölu og dreifingu á kísil frá fyrirhuguðu kísilveri Thorsil í Helguvík. 28. maí 2014 13:11
Telja slys við Grundartanga bara tímaspursmál Forsvarsmenn fyrirtækja á Grundartanga lýsa þungum áhyggjum af vegtengingu Hringvegar við afleggjarann að iðnaðarsvæðinu. Vegamálastjóri telur fulla ástæðu til að skoða vegamótin með umferðaröryggi í huga. 20. júní 2014 07:00
Áhrif framleiðslunnar á umhverfið óveruleg Bent hefur verið á að veruleg mengun hafi fylgt framleiðslu sólarkísils. Í grein sem Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ritar á vef sinn bendir hann á að slíkri framleiðslu hafi fylgt mikil losun á eiturefninu sílikontetraklóríði auk þess sem klórgas berist í miklu magni út í andrúmsloftið. 25. júlí 2014 07:00
Silicor fær 35 megavött frá Orku náttúrunnar Verksmiðjan þarf 80 megavött af raforku í fullum afköstum. Viðræður við Landsvirkjun um 45 megavött. Fjármögnun verkefnisins komin vel áleiðis að sögn Arion banka. 16. júlí 2014 10:54
Skapar um 400 ný störf Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials hefur ákveðið að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Arionbanki muni annast fjármögnun verkefnisins, og að fyrir liggi viljayfirlýsing um kaup á orku frá Landsvirkjun og Orku Náttúrunnar (ON Power). 15. júlí 2014 22:57
Misheppnuð ævintýri Silicor Materials Stjórnvöld í Ohio og Mississippi hafa farið flatt á viðskiptum sínum við fyrirtækið sem hyggst reisa sólarkísilverksmiðju fyrir 77 milljarða króna á Grundartanga. 16. júlí 2014 15:15
Stjórn Silicor skrifar undir viljayfirlýsingu vegna lóðar á Grundartanga Stjórnarmenn Silicor Materials undirrita í dag viljayfirlýsingu um vilyrði vegna lóðar á Grundartanga. Fyrirtækið horfði áður til Sádi-Arabíu og Kanada. Viðræðum um raforkukaup miðar vel. 28. maí 2014 08:00