Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, var ósáttur með tímatökuna fyrir kappaksturinn sem fer fram í Ungverjalandi á morgun.
Það kviknaði í bíl Hamilton og mun hann byrja sá 21. á morgun. Þetta er önnur keppnin í röð sem bíll hans bilar í fyrstu lotunni.
„Ég veit ekki hvað ég get gert á morgun," sagði Hamilton.
„Ég held ég muni lenda í vandræðum með að komast upp í topp tíu á morgun. Ég mun líklega fara héðan með 20 stigum minna en Nico Rosberg, en það eru enn keppnir eftir. Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég geri mitt besta," sagði Hamilton ósáttur.
Hamilton: Ég geri mitt besta
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn