Hamilton: Ég geri mitt besta Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júlí 2014 21:30 Vísir/Getty Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, var ósáttur með tímatökuna fyrir kappaksturinn sem fer fram í Ungverjalandi á morgun. Það kviknaði í bíl Hamilton og mun hann byrja sá 21. á morgun. Þetta er önnur keppnin í röð sem bíll hans bilar í fyrstu lotunni. „Ég veit ekki hvað ég get gert á morgun," sagði Hamilton. „Ég held ég muni lenda í vandræðum með að komast upp í topp tíu á morgun. Ég mun líklega fara héðan með 20 stigum minna en Nico Rosberg, en það eru enn keppnir eftir. Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég geri mitt besta," sagði Hamilton ósáttur. Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, var ósáttur með tímatökuna fyrir kappaksturinn sem fer fram í Ungverjalandi á morgun. Það kviknaði í bíl Hamilton og mun hann byrja sá 21. á morgun. Þetta er önnur keppnin í röð sem bíll hans bilar í fyrstu lotunni. „Ég veit ekki hvað ég get gert á morgun," sagði Hamilton. „Ég held ég muni lenda í vandræðum með að komast upp í topp tíu á morgun. Ég mun líklega fara héðan með 20 stigum minna en Nico Rosberg, en það eru enn keppnir eftir. Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég geri mitt besta," sagði Hamilton ósáttur.
Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira