Nico Rosberg á ráspól í Ungverjalandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. júlí 2014 13:15 Rosberg sýndi mátt sinn í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes náði sínum sjötta ráspól á tímabilinu í tímatöku dagsins. Sebastian Vettel á Red Bull varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fyrsta lotan fór rólega af stað, fáir bílar fóru af stað í byrjun hennar. Einn þeirra sem fór var þó Pastor Maldonado á Lotus. Hann komst ekki nema tæpan hring. Bíll hans nam staðar á grasbala í brautarkanti. Mercedes bíll Lewis Hamilton kveikti í sér. Þetta er þá önnur tímatakan í röð sem bíllinn hans bilar í fyrstu lotunni. Hugsanlega fuðruðu þar með vonir hans um að vinna keppnina á morgun, upp.Jules Bianchi kom Marussia bíl sínum í aðra lotu tímatökunnar á kostnað Kimi Raikkonen. Ferrari tók áhættu og reyndi að komast í gegn á harðari dekkjum helgarinnar. Áhættan borgaði sig ekki fyrir Finnann. Í fyrstu lotunni duttu Hamilton og Maldonado út ásamt Marcus Ericsson og Kamui Kobayashi á Caterham, Max Chilton á Marussia og Kimi Raikkonen á Ferrari.Benzinn hans Hamilton brennur.Vísir/GettyÖnnur lotan var rólegri en sú frysta. Í annari lotunni sátu sex hægustu eftir. Það voru Daniil Kvyat á Toro Rosso, Adrian Sutil og Esteban Gutierrez á Sauber, Sergio Perez á Force India, Romain Grosjean á Lotus og Jules Bianchi á Marussia. Á milli annarar og þriðju lotu fór að dropa aðeins úr lofti. Öllum lá því á að komast af stað í þriðju lotunni til að setja tíma áður en brautin blotnaði meira.Kevin Magnussen fór ekki nógu varlega og endaði inn í dekkjavegg. Rigningin hefur greinilega átt hlut í óhappinu. Það náði enginn að setja tíma í fyrstu tilraun því rauðum flöggum var veifað og tímatakan stöðvuð um tíma. Ökumenn fóru svo aftur út á þurr dekkjum með það fyrir augum að fara varlega í fyrstu beygjunni sem var eini blauti hluti brautarinnar. „Ég leit í speglana og sá að bíllinn logaði, ég rúllaði áfram og reyndi að komast inn á þjónustusvæðið. Mér var svo sagt að stöðva strax, sem ég gerði,“ sagði Hamilton. „Liðið sagði að við þyrftum ekki að fara út aftur, ég spurði nokkrum sinnum til að vera alveg viss og var sagt að við þyrfum ekki að fara út. Við sjáum öll hvernig þetta fór,“ Raikkonen greinilega allt annað en sáttur við ákvörðun liðsins. „Ég hefði notið þess meira að ná ráspól ef ég hefði barist við Lewis undir lokin en ráspóllin er alltaf góður staður til að byrja keppnina,“ sagði Rosberg eftir tímatökuna. „Brautinn hentar okkur betur, þess vegna erum við örlítið nær en áður. Bilið í Mercedes er þó enn mikið, meira en við vorum að vona. Annað sætið var það besta sem við gátum í dag,“ sagði Vettel eftir tímatökuna. „Við höfum tækifæri til að ná í mikið af stigum á morgun. Við höfum unnið vel sem lið til að laga bílinn að þessari braut sem er sennilega ein af lakari brautum tímabilsins fyrir okkar bíl,“ sagði Bottas sem var glaður með þriðja sætið á ráslínu.Vettel gerði vel í dag og tryggði sér annað sæti á ráslínu.Vísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar: 1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Sebastian Vettel - Red Bull 3.Valtteri Bottas - Williams 4.Daniel Riccardo - Red Bull 5.Fernando Alonso - Ferrari 6.Felipe Massa - Williams 7.Jenson Button - McLaren 8.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 9.Nico Hulkenberg - Force India 10.Kevin Magnussen - McLaren 11.Daniil Kvyat - Toro Rosso 12.Adrian Sutil - Sauber 13.Sergio Perez - Force India 14.Esteban Gutierrez - Sauber 15.Romain Grosjean - Lotus 16.Jules Bianchi - Marussia 17.Kimi Raikkonen - Ferrari 18.Kamui Kobayashi - Caterham 19.Max Chilton - Marussia 20.Marcus Ericsson - Caterham Lewis Hamilton - Mercedes - Setti ekki tíma Pastor Maldonado - Lotus - Setti ekki tíma Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Heimamaður vann á Hockenheim Nico Rosberg á Mercedes vann þýska kappaksturinn um helgina. Það var í fyrsta sinn sem þjóðverji vinnur Formúlu 1 keppni í Þýskalandi í þýskum bíl. Hvað eru mörg Þ í því? 21. júlí 2014 23:00 Rosberg á ráspól í Þýskalandi Nico Rosberg á Mercedes náði í ráspól á heimavelli. Valtteri Bottas varð annar á Williams og liðsfélagi hans Felipe Massa varð þriðji. 19. júlí 2014 13:17 Hamilton fljótastur á æfingum í Ungverjalandi Æfingar fóru fram í dag fyrir ungverska Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. 25. júlí 2014 22:45 Nico Rosberg fyrstur á heimavelli Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í þýska kappakstrinum. Annar varð Valtteri Bottas á Williams, Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 20. júlí 2014 13:36 Ricciardo langar ekkert að keyra fyrir Ferrari Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull hefur engan áhuga á að aka fyrir hið ítalska lið Ferrari. Hann fullyrðir að hann sé betur settur hjá Red Bull. 24. júlí 2014 16:45 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes náði sínum sjötta ráspól á tímabilinu í tímatöku dagsins. Sebastian Vettel á Red Bull varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fyrsta lotan fór rólega af stað, fáir bílar fóru af stað í byrjun hennar. Einn þeirra sem fór var þó Pastor Maldonado á Lotus. Hann komst ekki nema tæpan hring. Bíll hans nam staðar á grasbala í brautarkanti. Mercedes bíll Lewis Hamilton kveikti í sér. Þetta er þá önnur tímatakan í röð sem bíllinn hans bilar í fyrstu lotunni. Hugsanlega fuðruðu þar með vonir hans um að vinna keppnina á morgun, upp.Jules Bianchi kom Marussia bíl sínum í aðra lotu tímatökunnar á kostnað Kimi Raikkonen. Ferrari tók áhættu og reyndi að komast í gegn á harðari dekkjum helgarinnar. Áhættan borgaði sig ekki fyrir Finnann. Í fyrstu lotunni duttu Hamilton og Maldonado út ásamt Marcus Ericsson og Kamui Kobayashi á Caterham, Max Chilton á Marussia og Kimi Raikkonen á Ferrari.Benzinn hans Hamilton brennur.Vísir/GettyÖnnur lotan var rólegri en sú frysta. Í annari lotunni sátu sex hægustu eftir. Það voru Daniil Kvyat á Toro Rosso, Adrian Sutil og Esteban Gutierrez á Sauber, Sergio Perez á Force India, Romain Grosjean á Lotus og Jules Bianchi á Marussia. Á milli annarar og þriðju lotu fór að dropa aðeins úr lofti. Öllum lá því á að komast af stað í þriðju lotunni til að setja tíma áður en brautin blotnaði meira.Kevin Magnussen fór ekki nógu varlega og endaði inn í dekkjavegg. Rigningin hefur greinilega átt hlut í óhappinu. Það náði enginn að setja tíma í fyrstu tilraun því rauðum flöggum var veifað og tímatakan stöðvuð um tíma. Ökumenn fóru svo aftur út á þurr dekkjum með það fyrir augum að fara varlega í fyrstu beygjunni sem var eini blauti hluti brautarinnar. „Ég leit í speglana og sá að bíllinn logaði, ég rúllaði áfram og reyndi að komast inn á þjónustusvæðið. Mér var svo sagt að stöðva strax, sem ég gerði,“ sagði Hamilton. „Liðið sagði að við þyrftum ekki að fara út aftur, ég spurði nokkrum sinnum til að vera alveg viss og var sagt að við þyrfum ekki að fara út. Við sjáum öll hvernig þetta fór,“ Raikkonen greinilega allt annað en sáttur við ákvörðun liðsins. „Ég hefði notið þess meira að ná ráspól ef ég hefði barist við Lewis undir lokin en ráspóllin er alltaf góður staður til að byrja keppnina,“ sagði Rosberg eftir tímatökuna. „Brautinn hentar okkur betur, þess vegna erum við örlítið nær en áður. Bilið í Mercedes er þó enn mikið, meira en við vorum að vona. Annað sætið var það besta sem við gátum í dag,“ sagði Vettel eftir tímatökuna. „Við höfum tækifæri til að ná í mikið af stigum á morgun. Við höfum unnið vel sem lið til að laga bílinn að þessari braut sem er sennilega ein af lakari brautum tímabilsins fyrir okkar bíl,“ sagði Bottas sem var glaður með þriðja sætið á ráslínu.Vettel gerði vel í dag og tryggði sér annað sæti á ráslínu.Vísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar: 1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Sebastian Vettel - Red Bull 3.Valtteri Bottas - Williams 4.Daniel Riccardo - Red Bull 5.Fernando Alonso - Ferrari 6.Felipe Massa - Williams 7.Jenson Button - McLaren 8.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 9.Nico Hulkenberg - Force India 10.Kevin Magnussen - McLaren 11.Daniil Kvyat - Toro Rosso 12.Adrian Sutil - Sauber 13.Sergio Perez - Force India 14.Esteban Gutierrez - Sauber 15.Romain Grosjean - Lotus 16.Jules Bianchi - Marussia 17.Kimi Raikkonen - Ferrari 18.Kamui Kobayashi - Caterham 19.Max Chilton - Marussia 20.Marcus Ericsson - Caterham Lewis Hamilton - Mercedes - Setti ekki tíma Pastor Maldonado - Lotus - Setti ekki tíma Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Heimamaður vann á Hockenheim Nico Rosberg á Mercedes vann þýska kappaksturinn um helgina. Það var í fyrsta sinn sem þjóðverji vinnur Formúlu 1 keppni í Þýskalandi í þýskum bíl. Hvað eru mörg Þ í því? 21. júlí 2014 23:00 Rosberg á ráspól í Þýskalandi Nico Rosberg á Mercedes náði í ráspól á heimavelli. Valtteri Bottas varð annar á Williams og liðsfélagi hans Felipe Massa varð þriðji. 19. júlí 2014 13:17 Hamilton fljótastur á æfingum í Ungverjalandi Æfingar fóru fram í dag fyrir ungverska Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. 25. júlí 2014 22:45 Nico Rosberg fyrstur á heimavelli Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í þýska kappakstrinum. Annar varð Valtteri Bottas á Williams, Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 20. júlí 2014 13:36 Ricciardo langar ekkert að keyra fyrir Ferrari Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull hefur engan áhuga á að aka fyrir hið ítalska lið Ferrari. Hann fullyrðir að hann sé betur settur hjá Red Bull. 24. júlí 2014 16:45 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Bílskúrinn: Heimamaður vann á Hockenheim Nico Rosberg á Mercedes vann þýska kappaksturinn um helgina. Það var í fyrsta sinn sem þjóðverji vinnur Formúlu 1 keppni í Þýskalandi í þýskum bíl. Hvað eru mörg Þ í því? 21. júlí 2014 23:00
Rosberg á ráspól í Þýskalandi Nico Rosberg á Mercedes náði í ráspól á heimavelli. Valtteri Bottas varð annar á Williams og liðsfélagi hans Felipe Massa varð þriðji. 19. júlí 2014 13:17
Hamilton fljótastur á æfingum í Ungverjalandi Æfingar fóru fram í dag fyrir ungverska Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. 25. júlí 2014 22:45
Nico Rosberg fyrstur á heimavelli Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í þýska kappakstrinum. Annar varð Valtteri Bottas á Williams, Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 20. júlí 2014 13:36
Ricciardo langar ekkert að keyra fyrir Ferrari Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull hefur engan áhuga á að aka fyrir hið ítalska lið Ferrari. Hann fullyrðir að hann sé betur settur hjá Red Bull. 24. júlí 2014 16:45