Skattaaðallinn greiðir tvöfalt meira en síðustu ár Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 25. júlí 2014 13:30 Eins og sjá má hafa greiðslur efstu 10 skattgreiðendanna tvöfaldast. Athyglisvert er að skoða yfirlit ríkisskattstjóra um einstaklingsálagningu síðastliðin þrjú ár. Þegar tölurnar eru bornar saman kemur í ljós að efstu tíu einstaklingarnir á listunum greiða meira en tvöfalt hærri upphæð árið 2014 en árin 2013 og 2012 til samans. Árið 2014 greiddu efstu tíu einstaklingarnir tvo milljarða og 303 milljónir. Til samanburðar greiddu tíu efstu árin 2012 og 2013 samtals tvo milljarða og 275 milljónir, eða rúmum 25 milljónum minna en árið 2014 eitt og sér.Helsta tölfræði varðandi greiðslur skattaaðalsins til hins opinbera árið 2012.4,5 milljarðar á þremur árumÁ þessum þremur árum, 2012, 2013 og 2014 greiddu efstu tíu einstaklingarnir á listum skattstjóra samtals heila fjóra milljarða og 579 milljónir króna. Það er upplýsandi að skoða hvað slíkar upphæðir þýða fyrir ríkisreksturinn. Til dæmis má nefna að árið 2013 greiddi íslenska ríkið tæplega 903 milljónir króna í rekstrarframlag til Strætó bs.Helsta tölfræði varðandi greiðslur skattaaðalsins til hins opinbera árið 2013.Ljóst er að skattgreiðslur þeirra sem verma tíu efstu sætin á lista ríkisskattstjóra 2013 hefðu meira en dugað til þessa rekstrarframlags. Fastagestir listansFjárfestirinn Skúli Mogensen kemur fyrir á listanum öll árin þrjú. Samtals greiðir hann á þessum þremur árum 221,486,450 krónur, rúma 221 milljón króna. Gigtarlæknirinn Arnór Víkingsson birtist einnig öll þrjú árin á listanum, en skattgreiðslur hans nema samtals um það bil 240 milljónum króna.Helsta tölfræði varðandi greiðslur skattaaðalsins til hins opinbera árið 2014.Guðbjörg M. Matthíasdóttir eigandi Ísfélagsins er einnig fastagestur á skattalistanum. Þessi þrjú ár greiðir hún heila 641 milljón króna í skatt. Tengdar fréttir Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43 30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Tíu konur eru meðal þeirra 30 sem greiða hæstan skatt, þar af þrjár af efstu fjórum. 25. júlí 2014 09:56 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Starbucks opnar á Íslandi Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Athyglisvert er að skoða yfirlit ríkisskattstjóra um einstaklingsálagningu síðastliðin þrjú ár. Þegar tölurnar eru bornar saman kemur í ljós að efstu tíu einstaklingarnir á listunum greiða meira en tvöfalt hærri upphæð árið 2014 en árin 2013 og 2012 til samans. Árið 2014 greiddu efstu tíu einstaklingarnir tvo milljarða og 303 milljónir. Til samanburðar greiddu tíu efstu árin 2012 og 2013 samtals tvo milljarða og 275 milljónir, eða rúmum 25 milljónum minna en árið 2014 eitt og sér.Helsta tölfræði varðandi greiðslur skattaaðalsins til hins opinbera árið 2012.4,5 milljarðar á þremur árumÁ þessum þremur árum, 2012, 2013 og 2014 greiddu efstu tíu einstaklingarnir á listum skattstjóra samtals heila fjóra milljarða og 579 milljónir króna. Það er upplýsandi að skoða hvað slíkar upphæðir þýða fyrir ríkisreksturinn. Til dæmis má nefna að árið 2013 greiddi íslenska ríkið tæplega 903 milljónir króna í rekstrarframlag til Strætó bs.Helsta tölfræði varðandi greiðslur skattaaðalsins til hins opinbera árið 2013.Ljóst er að skattgreiðslur þeirra sem verma tíu efstu sætin á lista ríkisskattstjóra 2013 hefðu meira en dugað til þessa rekstrarframlags. Fastagestir listansFjárfestirinn Skúli Mogensen kemur fyrir á listanum öll árin þrjú. Samtals greiðir hann á þessum þremur árum 221,486,450 krónur, rúma 221 milljón króna. Gigtarlæknirinn Arnór Víkingsson birtist einnig öll þrjú árin á listanum, en skattgreiðslur hans nema samtals um það bil 240 milljónum króna.Helsta tölfræði varðandi greiðslur skattaaðalsins til hins opinbera árið 2014.Guðbjörg M. Matthíasdóttir eigandi Ísfélagsins er einnig fastagestur á skattalistanum. Þessi þrjú ár greiðir hún heila 641 milljón króna í skatt.
Tengdar fréttir Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43 30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Tíu konur eru meðal þeirra 30 sem greiða hæstan skatt, þar af þrjár af efstu fjórum. 25. júlí 2014 09:56 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Starbucks opnar á Íslandi Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43
30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Tíu konur eru meðal þeirra 30 sem greiða hæstan skatt, þar af þrjár af efstu fjórum. 25. júlí 2014 09:56