30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2014 09:56 Nokkrir af 30 hæstu skattgreiðendum landsins. Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 30 einstaklinga sem greiða mestan skatt. Jón Á. Ágústsson, er efstur á listanum og greiðir hann nærri því 412 milljónir króna í skatt. Af þeim fjórum sem greiða hæstan skatt eru þrjár konur sem sitja í öðru, þriðja og fjórða sæti, en í heild eru tíu konur á listanum.30 hæstu gjaldendur 2014: Jón Árni Ágústsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 411.842.058 kr. Guðbjörg M Matthíasdóttir - útgerðarkona, Vestmannaeyjum - 389.163.843 kr. Ingibjörg Björnsdóttir - listdanskennari, Reykjavík - 238.833.509 kr. Kristín Vilhjálmsdóttir - kennari, Reykjavík - 237.916.060 kr. Þorsteinn Már Baldvinsson - útgerðarmaður, Akureyri - 211.152.221 kr. Kristján V Vilhelmsson - útgerðarmaður, Akureyri - 189.902.544 kr. Helga Steinunn Guðmundsdóttir - hluthafi í Samherja, Reykjavík - 185.711.288 kr. Ingimundur Sveinsson - arkitekt, Reykjavík - 172.706.840 kr. Guðmundur Kristjánsson - útgerðarmaður, Reykjavík - 163.095.083 kr. Sigurður Örn Eiríksson - tannlæknir, Garðabæ - 103.507.662 kr. Kolbrún Ingólfsdóttir - útgerðarkona, Akureyri - 98.824.957 kr. Stefán Hrafnkelsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 86.983.556 kr. Kári Stefánsson - forstjóri, Reykjavík - 85.578.319 kr. Arnór Víkingsson - læknir, Kópavogi - 84.421.624 kr. Chung Tung Augustine Kong - í framkvæmdastjórn deCODE, Reykjavík - 77.307.871 kr. Hákon Guðbjartsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 77.124.324 kr. Skúli Mogensen - fjárfestir, Bretland - 76.597.722 kr. Ingólfur Árnason - framkvæmdastjóri, Akranesi - 75.947.861 kr. Daníel Fannar Guðbjartsson - deCODE, Reykjavík - 75.806.022 kr. Halldóra Ásgeirsdóttir - forvörður, Reykjavík - 75.280.889 kr. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir - fjárfestir, Garðabæ - 75.007.069 kr. Jóhann Hjartarson - stórmeistari í skák og lögfræðingur, Reykjavík - 74.703.057 kr. Magnús Árnason - framkvæmdastjóri, Kópavogi - 74.226.345 kr. Sigurbergur Sveinsson - stofnandi Fjarðarkaups, Hafnarfirði - 73.526.365 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - forstjóri Actavis, Hafnarfirði - 72.727.448 kr. Unnur Þorsteinsdóttir - í framkvæmdastjórn deCODE, Kópavogi - 71.983.504 kr. Guðný María Guðmundsdóttir - röntgentæknir, Kópavogi - 71.938.403 kr. Jóhann Tómas Sigurðsson - lögmaður, Reykjavík - 71.707.761kr. Finnur Reyr Stefánsson - fjárfestir, Garðabæ - 70.971.797 kr. Gísli Másson - deCODE, Reykjavík - 69.527.677 kr.Leiðrétting: Upphaflega var birt mynd af Unni Gunnarsdóttur, forstjóra fjármálaeftirlitsins í stað Unnar Þorsteinsdóttur. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. Tengdar fréttir Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00 Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 30 einstaklinga sem greiða mestan skatt. Jón Á. Ágústsson, er efstur á listanum og greiðir hann nærri því 412 milljónir króna í skatt. Af þeim fjórum sem greiða hæstan skatt eru þrjár konur sem sitja í öðru, þriðja og fjórða sæti, en í heild eru tíu konur á listanum.30 hæstu gjaldendur 2014: Jón Árni Ágústsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 411.842.058 kr. Guðbjörg M Matthíasdóttir - útgerðarkona, Vestmannaeyjum - 389.163.843 kr. Ingibjörg Björnsdóttir - listdanskennari, Reykjavík - 238.833.509 kr. Kristín Vilhjálmsdóttir - kennari, Reykjavík - 237.916.060 kr. Þorsteinn Már Baldvinsson - útgerðarmaður, Akureyri - 211.152.221 kr. Kristján V Vilhelmsson - útgerðarmaður, Akureyri - 189.902.544 kr. Helga Steinunn Guðmundsdóttir - hluthafi í Samherja, Reykjavík - 185.711.288 kr. Ingimundur Sveinsson - arkitekt, Reykjavík - 172.706.840 kr. Guðmundur Kristjánsson - útgerðarmaður, Reykjavík - 163.095.083 kr. Sigurður Örn Eiríksson - tannlæknir, Garðabæ - 103.507.662 kr. Kolbrún Ingólfsdóttir - útgerðarkona, Akureyri - 98.824.957 kr. Stefán Hrafnkelsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 86.983.556 kr. Kári Stefánsson - forstjóri, Reykjavík - 85.578.319 kr. Arnór Víkingsson - læknir, Kópavogi - 84.421.624 kr. Chung Tung Augustine Kong - í framkvæmdastjórn deCODE, Reykjavík - 77.307.871 kr. Hákon Guðbjartsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 77.124.324 kr. Skúli Mogensen - fjárfestir, Bretland - 76.597.722 kr. Ingólfur Árnason - framkvæmdastjóri, Akranesi - 75.947.861 kr. Daníel Fannar Guðbjartsson - deCODE, Reykjavík - 75.806.022 kr. Halldóra Ásgeirsdóttir - forvörður, Reykjavík - 75.280.889 kr. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir - fjárfestir, Garðabæ - 75.007.069 kr. Jóhann Hjartarson - stórmeistari í skák og lögfræðingur, Reykjavík - 74.703.057 kr. Magnús Árnason - framkvæmdastjóri, Kópavogi - 74.226.345 kr. Sigurbergur Sveinsson - stofnandi Fjarðarkaups, Hafnarfirði - 73.526.365 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - forstjóri Actavis, Hafnarfirði - 72.727.448 kr. Unnur Þorsteinsdóttir - í framkvæmdastjórn deCODE, Kópavogi - 71.983.504 kr. Guðný María Guðmundsdóttir - röntgentæknir, Kópavogi - 71.938.403 kr. Jóhann Tómas Sigurðsson - lögmaður, Reykjavík - 71.707.761kr. Finnur Reyr Stefánsson - fjárfestir, Garðabæ - 70.971.797 kr. Gísli Másson - deCODE, Reykjavík - 69.527.677 kr.Leiðrétting: Upphaflega var birt mynd af Unni Gunnarsdóttur, forstjóra fjármálaeftirlitsins í stað Unnar Þorsteinsdóttur. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum.
Tengdar fréttir Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00 Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43
Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00