„Þetta hafa verið þvílíkar hamfarir“ Samúel Karl Ólason skrifar 23. júlí 2014 16:42 Þarna var áður aflíðandi bakki út í vatnið. Degi áður hafði fólk baðað sig þar. Mynd/Axel „Þetta hafa verið þvílíkar hamfarir. Sem dæmi var bakki þarna sem rann aflíðandi út í vatnið, eins og strönd, og þar hafði fólk verið að baða sig deginum áður. Þar var núna fimm til sex metra hár hamraveggur, því hafði öllu skolað í burtu,“ segir Axel Aage Schiöth í samtali við Vísi. Axel fór í dagsferð í Öskju í gær, úr Reykjahlíð í Mývatnssveit. Hann segir marga hafa verið á ferðinni og hafi fólk verið í samfloti. „Þetta var svolítil strolla af fólki sem gekk yfir ísinn.“ „Þegar fólk koma að Víti og Ösku misstu þeir sem höfðu verið þarna áður kjálkan í jörðina. Þau höfðu nú skilið við þetta öðruvísi deginum áður. Einn landvörður í fræðslugöngu hætti í miðri sögu og spurði: Hvað gekk eiginlega á hér? Menn þurftu aðeins að átta sig að þetta var ekki alveg eins og það átti að vera,“ segir Axel. Hann segir að þegar hann hafi staðið við yfirborðið á Öskjuvatni hafi hann giskað á að það væru um 30 metrar að barminum á Víti. „Þar hefur vatnið gengið yfir. Ég hugsaði þegar ég stóð þarna hvort flóðbylgjan gæti hafa verið 30 metra há. Það er erfitt að ímynda sér þetta.“ Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að talið sé að um 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi fallið í vatnið. Þá hafi yfirborð þess hækkað um tvo metra. Tengdar fréttir Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56 Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Sjá meira
„Þetta hafa verið þvílíkar hamfarir. Sem dæmi var bakki þarna sem rann aflíðandi út í vatnið, eins og strönd, og þar hafði fólk verið að baða sig deginum áður. Þar var núna fimm til sex metra hár hamraveggur, því hafði öllu skolað í burtu,“ segir Axel Aage Schiöth í samtali við Vísi. Axel fór í dagsferð í Öskju í gær, úr Reykjahlíð í Mývatnssveit. Hann segir marga hafa verið á ferðinni og hafi fólk verið í samfloti. „Þetta var svolítil strolla af fólki sem gekk yfir ísinn.“ „Þegar fólk koma að Víti og Ösku misstu þeir sem höfðu verið þarna áður kjálkan í jörðina. Þau höfðu nú skilið við þetta öðruvísi deginum áður. Einn landvörður í fræðslugöngu hætti í miðri sögu og spurði: Hvað gekk eiginlega á hér? Menn þurftu aðeins að átta sig að þetta var ekki alveg eins og það átti að vera,“ segir Axel. Hann segir að þegar hann hafi staðið við yfirborðið á Öskjuvatni hafi hann giskað á að það væru um 30 metrar að barminum á Víti. „Þar hefur vatnið gengið yfir. Ég hugsaði þegar ég stóð þarna hvort flóðbylgjan gæti hafa verið 30 metra há. Það er erfitt að ímynda sér þetta.“ Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að talið sé að um 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi fallið í vatnið. Þá hafi yfirborð þess hækkað um tvo metra.
Tengdar fréttir Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56 Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Sjá meira
Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56