Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2014 08:34 Jose Mourinho segist ekki ætla að kaupa fleiri leikmenn. Vísir/Getty Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Tveir af reynslumestu leikmönnum liðsins, Frank Lampard og Ashley Cole, eru horfnir á braut og sömu sögu er að segja af framherjunum Samuel Eto'o og Demba Ba. Þá var brasilíski varnarmaðurinn David Luiz seldur til Frakklandsmeistara PSG fyrir háa fjárhæð. Í stað þeirra hefur Mourinho fengið framherjann Diego Costa og vinstri bakvörðinn Felipe Luis frá Spánarmeisturum Atletico Madrid á samtals 48 milljónir punda. Auk þess var markvörðurinn Thibaut Courtois var kallaður til baka frá Atletico Madrid þar sem hann hefur leikið sem lánsmaður undanfarin árum.Roman Abramovich, eigandi Chelsea, reiddi einnig fram 30 milljónir punda fyrir Cesc Fabregas, miðjumann Barcelona. Hann þekkir vel til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa leikið þar með Arsenal um árabil.Mario Pasalic, nítján ára Króati, var einnig keyptur frá Hadjuk Split, en hann mun leika með Elche á Spáni á næsta tímabili. Gengið var frá lánssamningi þess efnis í gær. Þá hefur Didier Drogba verið orðaður við endurkomu á Stamford Bridge þar sem hann lék í átta ár við góðan orðstír.Komnir: Diego Costa frá Atletico Madrid Felipe Luis frá Atletico Madrid Cesc Fabregas frá Barcelona Mario Pasalic frá Hadjuk SplitFarnir: David Luiz til PSG Demba Ba til Besiktas Ashley Cole til Roma Samuel Eto'o samningslaus Frank Lampard samningslaus Sam Hutchinson samningslaus Henrique Hilaro samningslaus Enski boltinn Tengdar fréttir Cole fyrsti Englendingurinn hjá Roma Ítalska stórliðið hefur staðfest samninginn við enska bakvörðinn. 7. júlí 2014 19:15 Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10 Besiktas og Chelsea í viðræðum um Demba Ba Forseti Besiktas staðfesti í dag að félagið væri í viðræðum við Chelsea um kaup á Demba Ba. Talið er að Besiktas sé tilbúið að greiða átta milljónir punda fyrir Ba. 15. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15 Atletico Madrid tekur tilboði Chelsea í Diego Costa Chelsea staðfesti rétt í þessu að félagið hefði komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverðið á Diego Costa. 1. júlí 2014 16:33 David Luiz samdi við PSG til fimm ára Brasilíski miðvörðurinn yfirgefur London og heldur til Parísar. 13. júní 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Fabregas: Ég vildi fara Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. 17. júní 2014 13:00 Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15 Drogba í samningaviðræðum við Chelsea Didier Drogba virðist vera að snúa aftur á Brúnna þar sem hann lék í átta ár en samkvæmt heimildum L'Equipe samþykkti Drogba eins árs samning í gær. 21. júlí 2014 07:00 Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52 Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30 Ashley Cole mættur til Rómar Bakvörðurinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. 7. júlí 2014 09:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Tveir af reynslumestu leikmönnum liðsins, Frank Lampard og Ashley Cole, eru horfnir á braut og sömu sögu er að segja af framherjunum Samuel Eto'o og Demba Ba. Þá var brasilíski varnarmaðurinn David Luiz seldur til Frakklandsmeistara PSG fyrir háa fjárhæð. Í stað þeirra hefur Mourinho fengið framherjann Diego Costa og vinstri bakvörðinn Felipe Luis frá Spánarmeisturum Atletico Madrid á samtals 48 milljónir punda. Auk þess var markvörðurinn Thibaut Courtois var kallaður til baka frá Atletico Madrid þar sem hann hefur leikið sem lánsmaður undanfarin árum.Roman Abramovich, eigandi Chelsea, reiddi einnig fram 30 milljónir punda fyrir Cesc Fabregas, miðjumann Barcelona. Hann þekkir vel til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa leikið þar með Arsenal um árabil.Mario Pasalic, nítján ára Króati, var einnig keyptur frá Hadjuk Split, en hann mun leika með Elche á Spáni á næsta tímabili. Gengið var frá lánssamningi þess efnis í gær. Þá hefur Didier Drogba verið orðaður við endurkomu á Stamford Bridge þar sem hann lék í átta ár við góðan orðstír.Komnir: Diego Costa frá Atletico Madrid Felipe Luis frá Atletico Madrid Cesc Fabregas frá Barcelona Mario Pasalic frá Hadjuk SplitFarnir: David Luiz til PSG Demba Ba til Besiktas Ashley Cole til Roma Samuel Eto'o samningslaus Frank Lampard samningslaus Sam Hutchinson samningslaus Henrique Hilaro samningslaus
Enski boltinn Tengdar fréttir Cole fyrsti Englendingurinn hjá Roma Ítalska stórliðið hefur staðfest samninginn við enska bakvörðinn. 7. júlí 2014 19:15 Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10 Besiktas og Chelsea í viðræðum um Demba Ba Forseti Besiktas staðfesti í dag að félagið væri í viðræðum við Chelsea um kaup á Demba Ba. Talið er að Besiktas sé tilbúið að greiða átta milljónir punda fyrir Ba. 15. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15 Atletico Madrid tekur tilboði Chelsea í Diego Costa Chelsea staðfesti rétt í þessu að félagið hefði komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverðið á Diego Costa. 1. júlí 2014 16:33 David Luiz samdi við PSG til fimm ára Brasilíski miðvörðurinn yfirgefur London og heldur til Parísar. 13. júní 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Fabregas: Ég vildi fara Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. 17. júní 2014 13:00 Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15 Drogba í samningaviðræðum við Chelsea Didier Drogba virðist vera að snúa aftur á Brúnna þar sem hann lék í átta ár en samkvæmt heimildum L'Equipe samþykkti Drogba eins árs samning í gær. 21. júlí 2014 07:00 Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52 Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30 Ashley Cole mættur til Rómar Bakvörðurinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. 7. júlí 2014 09:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Cole fyrsti Englendingurinn hjá Roma Ítalska stórliðið hefur staðfest samninginn við enska bakvörðinn. 7. júlí 2014 19:15
Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10
Besiktas og Chelsea í viðræðum um Demba Ba Forseti Besiktas staðfesti í dag að félagið væri í viðræðum við Chelsea um kaup á Demba Ba. Talið er að Besiktas sé tilbúið að greiða átta milljónir punda fyrir Ba. 15. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15
Atletico Madrid tekur tilboði Chelsea í Diego Costa Chelsea staðfesti rétt í þessu að félagið hefði komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverðið á Diego Costa. 1. júlí 2014 16:33
David Luiz samdi við PSG til fimm ára Brasilíski miðvörðurinn yfirgefur London og heldur til Parísar. 13. júní 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Fabregas: Ég vildi fara Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. 17. júní 2014 13:00
Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15
Drogba í samningaviðræðum við Chelsea Didier Drogba virðist vera að snúa aftur á Brúnna þar sem hann lék í átta ár en samkvæmt heimildum L'Equipe samþykkti Drogba eins árs samning í gær. 21. júlí 2014 07:00
Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52
Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30
Ashley Cole mættur til Rómar Bakvörðurinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. 7. júlí 2014 09:30