Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2014 08:34 Jose Mourinho segist ekki ætla að kaupa fleiri leikmenn. Vísir/Getty Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Tveir af reynslumestu leikmönnum liðsins, Frank Lampard og Ashley Cole, eru horfnir á braut og sömu sögu er að segja af framherjunum Samuel Eto'o og Demba Ba. Þá var brasilíski varnarmaðurinn David Luiz seldur til Frakklandsmeistara PSG fyrir háa fjárhæð. Í stað þeirra hefur Mourinho fengið framherjann Diego Costa og vinstri bakvörðinn Felipe Luis frá Spánarmeisturum Atletico Madrid á samtals 48 milljónir punda. Auk þess var markvörðurinn Thibaut Courtois var kallaður til baka frá Atletico Madrid þar sem hann hefur leikið sem lánsmaður undanfarin árum.Roman Abramovich, eigandi Chelsea, reiddi einnig fram 30 milljónir punda fyrir Cesc Fabregas, miðjumann Barcelona. Hann þekkir vel til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa leikið þar með Arsenal um árabil.Mario Pasalic, nítján ára Króati, var einnig keyptur frá Hadjuk Split, en hann mun leika með Elche á Spáni á næsta tímabili. Gengið var frá lánssamningi þess efnis í gær. Þá hefur Didier Drogba verið orðaður við endurkomu á Stamford Bridge þar sem hann lék í átta ár við góðan orðstír.Komnir: Diego Costa frá Atletico Madrid Felipe Luis frá Atletico Madrid Cesc Fabregas frá Barcelona Mario Pasalic frá Hadjuk SplitFarnir: David Luiz til PSG Demba Ba til Besiktas Ashley Cole til Roma Samuel Eto'o samningslaus Frank Lampard samningslaus Sam Hutchinson samningslaus Henrique Hilaro samningslaus Enski boltinn Tengdar fréttir Cole fyrsti Englendingurinn hjá Roma Ítalska stórliðið hefur staðfest samninginn við enska bakvörðinn. 7. júlí 2014 19:15 Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10 Besiktas og Chelsea í viðræðum um Demba Ba Forseti Besiktas staðfesti í dag að félagið væri í viðræðum við Chelsea um kaup á Demba Ba. Talið er að Besiktas sé tilbúið að greiða átta milljónir punda fyrir Ba. 15. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15 Atletico Madrid tekur tilboði Chelsea í Diego Costa Chelsea staðfesti rétt í þessu að félagið hefði komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverðið á Diego Costa. 1. júlí 2014 16:33 David Luiz samdi við PSG til fimm ára Brasilíski miðvörðurinn yfirgefur London og heldur til Parísar. 13. júní 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Fabregas: Ég vildi fara Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. 17. júní 2014 13:00 Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15 Drogba í samningaviðræðum við Chelsea Didier Drogba virðist vera að snúa aftur á Brúnna þar sem hann lék í átta ár en samkvæmt heimildum L'Equipe samþykkti Drogba eins árs samning í gær. 21. júlí 2014 07:00 Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52 Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30 Ashley Cole mættur til Rómar Bakvörðurinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. 7. júlí 2014 09:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Tveir af reynslumestu leikmönnum liðsins, Frank Lampard og Ashley Cole, eru horfnir á braut og sömu sögu er að segja af framherjunum Samuel Eto'o og Demba Ba. Þá var brasilíski varnarmaðurinn David Luiz seldur til Frakklandsmeistara PSG fyrir háa fjárhæð. Í stað þeirra hefur Mourinho fengið framherjann Diego Costa og vinstri bakvörðinn Felipe Luis frá Spánarmeisturum Atletico Madrid á samtals 48 milljónir punda. Auk þess var markvörðurinn Thibaut Courtois var kallaður til baka frá Atletico Madrid þar sem hann hefur leikið sem lánsmaður undanfarin árum.Roman Abramovich, eigandi Chelsea, reiddi einnig fram 30 milljónir punda fyrir Cesc Fabregas, miðjumann Barcelona. Hann þekkir vel til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa leikið þar með Arsenal um árabil.Mario Pasalic, nítján ára Króati, var einnig keyptur frá Hadjuk Split, en hann mun leika með Elche á Spáni á næsta tímabili. Gengið var frá lánssamningi þess efnis í gær. Þá hefur Didier Drogba verið orðaður við endurkomu á Stamford Bridge þar sem hann lék í átta ár við góðan orðstír.Komnir: Diego Costa frá Atletico Madrid Felipe Luis frá Atletico Madrid Cesc Fabregas frá Barcelona Mario Pasalic frá Hadjuk SplitFarnir: David Luiz til PSG Demba Ba til Besiktas Ashley Cole til Roma Samuel Eto'o samningslaus Frank Lampard samningslaus Sam Hutchinson samningslaus Henrique Hilaro samningslaus
Enski boltinn Tengdar fréttir Cole fyrsti Englendingurinn hjá Roma Ítalska stórliðið hefur staðfest samninginn við enska bakvörðinn. 7. júlí 2014 19:15 Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10 Besiktas og Chelsea í viðræðum um Demba Ba Forseti Besiktas staðfesti í dag að félagið væri í viðræðum við Chelsea um kaup á Demba Ba. Talið er að Besiktas sé tilbúið að greiða átta milljónir punda fyrir Ba. 15. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15 Atletico Madrid tekur tilboði Chelsea í Diego Costa Chelsea staðfesti rétt í þessu að félagið hefði komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverðið á Diego Costa. 1. júlí 2014 16:33 David Luiz samdi við PSG til fimm ára Brasilíski miðvörðurinn yfirgefur London og heldur til Parísar. 13. júní 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Fabregas: Ég vildi fara Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. 17. júní 2014 13:00 Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15 Drogba í samningaviðræðum við Chelsea Didier Drogba virðist vera að snúa aftur á Brúnna þar sem hann lék í átta ár en samkvæmt heimildum L'Equipe samþykkti Drogba eins árs samning í gær. 21. júlí 2014 07:00 Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52 Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30 Ashley Cole mættur til Rómar Bakvörðurinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. 7. júlí 2014 09:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Cole fyrsti Englendingurinn hjá Roma Ítalska stórliðið hefur staðfest samninginn við enska bakvörðinn. 7. júlí 2014 19:15
Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10
Besiktas og Chelsea í viðræðum um Demba Ba Forseti Besiktas staðfesti í dag að félagið væri í viðræðum við Chelsea um kaup á Demba Ba. Talið er að Besiktas sé tilbúið að greiða átta milljónir punda fyrir Ba. 15. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15
Atletico Madrid tekur tilboði Chelsea í Diego Costa Chelsea staðfesti rétt í þessu að félagið hefði komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverðið á Diego Costa. 1. júlí 2014 16:33
David Luiz samdi við PSG til fimm ára Brasilíski miðvörðurinn yfirgefur London og heldur til Parísar. 13. júní 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Fabregas: Ég vildi fara Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. 17. júní 2014 13:00
Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15
Drogba í samningaviðræðum við Chelsea Didier Drogba virðist vera að snúa aftur á Brúnna þar sem hann lék í átta ár en samkvæmt heimildum L'Equipe samþykkti Drogba eins árs samning í gær. 21. júlí 2014 07:00
Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52
Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30
Ashley Cole mættur til Rómar Bakvörðurinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. 7. júlí 2014 09:30