Gyðingar og Arabar taka höndum saman Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. júlí 2014 19:52 MYND/TWitter Ísraelska fréttasíðan Ynet greindi frá því fyrr í þessum mánuði að rúmlega 300 manns hafi mótmæli loftárásum á Gaza af hendi ríkisstjórnar sinnar með því að kyrja skilaboðin „Gyðingar og Arabar neita að vera óvinir.“ Frasinn hefur nú farið sem eldur um sinu netheima og myndir af fólki sem halda uppi slagorðinu flæða yfir samfélagsmiðlana. Jasmin is Israeli, Osama is Palestinian. They are a happy family !#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/Oy2Rjo08V7— Abraham Gutman (@abgutman) July 21, 2014 Flestir þeirra sem birta mynd af sér eiga rætur að rekja til landana fyrir botni Miðjarðarhafs. @BalkanBeatBox join our movement ! #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/bX4bdTbVow— Abraham Gutman (@abgutman) July 14, 2014 Flestir merkja myndirnar sínar með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies @abgutman whatever we suffer, hate makes it worse.#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/hJ3DJnMtxH— Claire Hajaj (@clairehajaj) July 20, 2014 Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra mynda sem hafa ratað inn á samfélagsmiðlana að undanförnu. "My mother is Jewish. My father is Palestinian. I am their face." #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/obbDTyMi2X— Sulome Anderson (@SulomeAnderson) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014 Love>Hate #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies #Jewish #Persian #Israel #Palestine #Iran pic.twitter.com/WDWgAArR8y— Sahar E. (@Sahar_aurora) July 18, 2014 There was a siren calling people in Tel Aviv to go to bomb shelters. Even from there #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/C93Z521hRT— Abraham Gutman (@abgutman) July 12, 2014 #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies Refuse to speak the language of hatred If hatred prevails the world is a lost place pic.twitter.com/z5KfvZnHL7— Elif Şafak / Shafak (@Elif_Safak) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014 Gasa Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Ísraelska fréttasíðan Ynet greindi frá því fyrr í þessum mánuði að rúmlega 300 manns hafi mótmæli loftárásum á Gaza af hendi ríkisstjórnar sinnar með því að kyrja skilaboðin „Gyðingar og Arabar neita að vera óvinir.“ Frasinn hefur nú farið sem eldur um sinu netheima og myndir af fólki sem halda uppi slagorðinu flæða yfir samfélagsmiðlana. Jasmin is Israeli, Osama is Palestinian. They are a happy family !#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/Oy2Rjo08V7— Abraham Gutman (@abgutman) July 21, 2014 Flestir þeirra sem birta mynd af sér eiga rætur að rekja til landana fyrir botni Miðjarðarhafs. @BalkanBeatBox join our movement ! #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/bX4bdTbVow— Abraham Gutman (@abgutman) July 14, 2014 Flestir merkja myndirnar sínar með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies @abgutman whatever we suffer, hate makes it worse.#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/hJ3DJnMtxH— Claire Hajaj (@clairehajaj) July 20, 2014 Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra mynda sem hafa ratað inn á samfélagsmiðlana að undanförnu. "My mother is Jewish. My father is Palestinian. I am their face." #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/obbDTyMi2X— Sulome Anderson (@SulomeAnderson) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014 Love>Hate #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies #Jewish #Persian #Israel #Palestine #Iran pic.twitter.com/WDWgAArR8y— Sahar E. (@Sahar_aurora) July 18, 2014 There was a siren calling people in Tel Aviv to go to bomb shelters. Even from there #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/C93Z521hRT— Abraham Gutman (@abgutman) July 12, 2014 #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies Refuse to speak the language of hatred If hatred prevails the world is a lost place pic.twitter.com/z5KfvZnHL7— Elif Şafak / Shafak (@Elif_Safak) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014
Gasa Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira