Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2014 17:00 Roy Keane, nýráðinn aðstoðarþjálfari Aston Villa. Vísir/Getty Aston Villa, sem endaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, hefur fengið til sín þrjá leikmenn sem búa allir yfir mikilli reynslu úr úrvalsdeildinni. Þetta eru þeir Philippe Senderos, Joe Cole og Kieran Richardson, en þeir tveir fyrstnefndu komu til Villa á frjálsri sölu. Stærstu fréttirnar úr herbúðum Villa í sumar eru þó kannski þær að Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, var ráðinn sem aðstoðarþjálfari liðsins, við hlið Pauls Lambert. Framtíð Aston Villa er annars í lausu lofti. Bandaríkjamaðurinn Randy Lerner, sem keypti Villa árið 2006, setti félagið á sölu í maí, en enn sem komið er hefur enginn kaupandi fundist. Síðustu ár hefur Lerner lagt æ minna fé til leikmannakaupa, en Martin O'Neill, sem stýrði Villa til sjötta sætis í úrvalsdeildinni þrjú tímabil í röð, gekk frá borði árið 2010 af þeim sökum. Síðan þá hefur gengið farið versnandi og liðið hefur verið í fallbaráttu síðustu tímabil. Og ef nýr eigandi finnst ekki, er hætt við að sú verði raunin aftur á næsta tímabili.Komnir: Philippe Senderos frá Valencia Joe Cole frá West Ham United Kieran Richardson frá FulhamFarnir: Jordan Bowery til Rotherham Yacouba Sylla til Erciyesspor (á láni) Niclas Helenius til Aalborg (á láni) Marc Albrighton til Leicester Nathan Delfouneso samningslaus Enski boltinn Tengdar fréttir Keane ráðinn aðstoðarþjálfari Aston Villa Roy Keane var í dag ráðinn sem aðstoðarþjálfari Aston Villa en hann mun sinna því starfi ásamt því að vera aðstoðarþjálfari írska landsliðsins. 1. júlí 2014 15:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Joe Cole til Aston Villa Fyrrum enski landsliðsmaður Joe Cole samdi við Aston Villa til tveggja ára í dag. 10. júní 2014 14:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Aston Villa, sem endaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, hefur fengið til sín þrjá leikmenn sem búa allir yfir mikilli reynslu úr úrvalsdeildinni. Þetta eru þeir Philippe Senderos, Joe Cole og Kieran Richardson, en þeir tveir fyrstnefndu komu til Villa á frjálsri sölu. Stærstu fréttirnar úr herbúðum Villa í sumar eru þó kannski þær að Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, var ráðinn sem aðstoðarþjálfari liðsins, við hlið Pauls Lambert. Framtíð Aston Villa er annars í lausu lofti. Bandaríkjamaðurinn Randy Lerner, sem keypti Villa árið 2006, setti félagið á sölu í maí, en enn sem komið er hefur enginn kaupandi fundist. Síðustu ár hefur Lerner lagt æ minna fé til leikmannakaupa, en Martin O'Neill, sem stýrði Villa til sjötta sætis í úrvalsdeildinni þrjú tímabil í röð, gekk frá borði árið 2010 af þeim sökum. Síðan þá hefur gengið farið versnandi og liðið hefur verið í fallbaráttu síðustu tímabil. Og ef nýr eigandi finnst ekki, er hætt við að sú verði raunin aftur á næsta tímabili.Komnir: Philippe Senderos frá Valencia Joe Cole frá West Ham United Kieran Richardson frá FulhamFarnir: Jordan Bowery til Rotherham Yacouba Sylla til Erciyesspor (á láni) Niclas Helenius til Aalborg (á láni) Marc Albrighton til Leicester Nathan Delfouneso samningslaus
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane ráðinn aðstoðarþjálfari Aston Villa Roy Keane var í dag ráðinn sem aðstoðarþjálfari Aston Villa en hann mun sinna því starfi ásamt því að vera aðstoðarþjálfari írska landsliðsins. 1. júlí 2014 15:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Joe Cole til Aston Villa Fyrrum enski landsliðsmaður Joe Cole samdi við Aston Villa til tveggja ára í dag. 10. júní 2014 14:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Keane ráðinn aðstoðarþjálfari Aston Villa Roy Keane var í dag ráðinn sem aðstoðarþjálfari Aston Villa en hann mun sinna því starfi ásamt því að vera aðstoðarþjálfari írska landsliðsins. 1. júlí 2014 15:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Joe Cole til Aston Villa Fyrrum enski landsliðsmaður Joe Cole samdi við Aston Villa til tveggja ára í dag. 10. júní 2014 14:45