Hvaða framherjar gætu farið til Liverpool? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2014 12:15 Alexandre Lacazette átt gott tímabil með Lyon í fyrra. Vísir/Getty Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, hefur verið duglegur á leikmannamarkaðinum það sem af er sumri. Sex leikmenn hafa gengið í raðir Liverpool: Adam Lallana, Rickie Lambert, Emre Can, Lazar Markovic, Dejan Lovren og Divock Origi, en sá síðastnefndi mun reyndar leika sem lánsmaður hjá Lille á næsta tímabili. Þetta eru góðir leikmenn, en enginn þeirra kemur í stað Luis Suarez, sem er farinn til Barcelona. Reyndar er það svo að fáir ef nokkrir leikmenn geta komið í stað Suarez sem skoraði 31 deildarmark á síðustu leiktíð. Liverpool hefur verið í framherjaleit í sumar. Lambert er vissulega kominn og mun auka breiddina hjá liðinu. Alexis Sanchez var sterklega orðaður við Liverpool áður en hann gekk í raðir Arsenal og Frakkinn Loic Remy féll á læknisskoðun. Það eru því allar líkur á að Rodgers muni kaupa framherja, hvort sem það verður í sumar eða í janúar-glugganum.Wilfried Bony var öflugur á síðustu leiktíð.Vísir/GettyHér að neðan má sjá fimm framherja sem gætu farið til Liverpool:Wilfried Bony: Fílbeinsstrendingurinn hefur verið þrálátlega orðaður við Liverpool á undanförnum vikum. Bony, sem er 25 ára, gekk í raðir Swansea frá Vitesse Arnheim síðasta sumar og skoraði 25 mörk í 48 leikjum fyrir Svanina á síðasta tímabili. Hann er með samning til ársins 2017.Ezequiel Lavezzi: Argentínski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Paris SG árið 2012 frá Napoli, þar sem hann hafði verið í fimm ár. Lavezzi, sem 29 ára, getur leyst allar stöður fremst á vellinum, þótt hann hafi oftast verið notaður á vinstri kantinum. Hann er með samning til ársins 2016.Alexandre Lacazette: Frakkinn hefur verið fastamaður hjá Lyon frá því hann var tvítugur. Lacazette sló í gegn á síðustu leiktíð þegar hann skoraði 23 mörk í 46 leikjum. Hann er með samning til 2016 og ætti að vera fáanlegur á viðráðanlegu verði.Jay Rodriguez: Liverpool hefur verið duglegt að plokka skrautfjaðrirnar af Southampton í sumar og það er margt ólíklegra en að Rodriguez fylgi Lallana, Lovren og Lambert til Bítlaborgarinnar. Rodriguez skoraði 15 mörk í 33 deildarleikjum en meiddist illa undir lok síðustu leiktíðar.Edinson Cavani: Úrúgvæinn hefur verið duglegur að skora undanfarin ár, með Palermo, Napoli og síðast Paris SG. Cavani var þó oft notaður á hægri kantinum sem er ekki hans besta staða. Hann myndi vissulega kosta skildinginn, en er sennilega öruggasti kosturinn af þessum fimm leikmönnum sem hér eru taldir upp. Enski boltinn Tengdar fréttir „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Liverpool kaupir Origi | Leikur með Lille á næsta tímabili Liverpool hefur fest kaup á belgíska framherjanum Divock Origi frá Lille. 29. júlí 2014 16:30 Sturridge: Ég er tilbúinn að taka við af Suárez Allt liðið þarf að taka næsta skref eftir brotthvarf úrúgvæjans til Barcelona. 29. júlí 2014 10:00 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Rodgers: Verðum að finna réttu leikmennina Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera "neyðarkaup“. 28. júlí 2014 20:30 Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Lovren kominn til Liverpool Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton. 27. júlí 2014 22:53 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30 Schneiderlin og Rodriguez orðaðir við Tottenham Samkvæmt Press Association Sport er Tottenham í viðræðum við Southampton um kaupa á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin og enska sóknarmanninum Jay Rodriguez. Félagið hefur þegar selt sex sterka leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 19:15 1-0 tap Liverpool Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt. 24. júlí 2014 08:15 Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15 Bertrand orðaður við Liverpool á ný Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn. 24. júlí 2014 16:15 Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, hefur verið duglegur á leikmannamarkaðinum það sem af er sumri. Sex leikmenn hafa gengið í raðir Liverpool: Adam Lallana, Rickie Lambert, Emre Can, Lazar Markovic, Dejan Lovren og Divock Origi, en sá síðastnefndi mun reyndar leika sem lánsmaður hjá Lille á næsta tímabili. Þetta eru góðir leikmenn, en enginn þeirra kemur í stað Luis Suarez, sem er farinn til Barcelona. Reyndar er það svo að fáir ef nokkrir leikmenn geta komið í stað Suarez sem skoraði 31 deildarmark á síðustu leiktíð. Liverpool hefur verið í framherjaleit í sumar. Lambert er vissulega kominn og mun auka breiddina hjá liðinu. Alexis Sanchez var sterklega orðaður við Liverpool áður en hann gekk í raðir Arsenal og Frakkinn Loic Remy féll á læknisskoðun. Það eru því allar líkur á að Rodgers muni kaupa framherja, hvort sem það verður í sumar eða í janúar-glugganum.Wilfried Bony var öflugur á síðustu leiktíð.Vísir/GettyHér að neðan má sjá fimm framherja sem gætu farið til Liverpool:Wilfried Bony: Fílbeinsstrendingurinn hefur verið þrálátlega orðaður við Liverpool á undanförnum vikum. Bony, sem er 25 ára, gekk í raðir Swansea frá Vitesse Arnheim síðasta sumar og skoraði 25 mörk í 48 leikjum fyrir Svanina á síðasta tímabili. Hann er með samning til ársins 2017.Ezequiel Lavezzi: Argentínski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Paris SG árið 2012 frá Napoli, þar sem hann hafði verið í fimm ár. Lavezzi, sem 29 ára, getur leyst allar stöður fremst á vellinum, þótt hann hafi oftast verið notaður á vinstri kantinum. Hann er með samning til ársins 2016.Alexandre Lacazette: Frakkinn hefur verið fastamaður hjá Lyon frá því hann var tvítugur. Lacazette sló í gegn á síðustu leiktíð þegar hann skoraði 23 mörk í 46 leikjum. Hann er með samning til 2016 og ætti að vera fáanlegur á viðráðanlegu verði.Jay Rodriguez: Liverpool hefur verið duglegt að plokka skrautfjaðrirnar af Southampton í sumar og það er margt ólíklegra en að Rodriguez fylgi Lallana, Lovren og Lambert til Bítlaborgarinnar. Rodriguez skoraði 15 mörk í 33 deildarleikjum en meiddist illa undir lok síðustu leiktíðar.Edinson Cavani: Úrúgvæinn hefur verið duglegur að skora undanfarin ár, með Palermo, Napoli og síðast Paris SG. Cavani var þó oft notaður á hægri kantinum sem er ekki hans besta staða. Hann myndi vissulega kosta skildinginn, en er sennilega öruggasti kosturinn af þessum fimm leikmönnum sem hér eru taldir upp.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Liverpool kaupir Origi | Leikur með Lille á næsta tímabili Liverpool hefur fest kaup á belgíska framherjanum Divock Origi frá Lille. 29. júlí 2014 16:30 Sturridge: Ég er tilbúinn að taka við af Suárez Allt liðið þarf að taka næsta skref eftir brotthvarf úrúgvæjans til Barcelona. 29. júlí 2014 10:00 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Rodgers: Verðum að finna réttu leikmennina Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera "neyðarkaup“. 28. júlí 2014 20:30 Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Lovren kominn til Liverpool Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton. 27. júlí 2014 22:53 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30 Schneiderlin og Rodriguez orðaðir við Tottenham Samkvæmt Press Association Sport er Tottenham í viðræðum við Southampton um kaupa á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin og enska sóknarmanninum Jay Rodriguez. Félagið hefur þegar selt sex sterka leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 19:15 1-0 tap Liverpool Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt. 24. júlí 2014 08:15 Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15 Bertrand orðaður við Liverpool á ný Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn. 24. júlí 2014 16:15 Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
„Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30
Liverpool kaupir Origi | Leikur með Lille á næsta tímabili Liverpool hefur fest kaup á belgíska framherjanum Divock Origi frá Lille. 29. júlí 2014 16:30
Sturridge: Ég er tilbúinn að taka við af Suárez Allt liðið þarf að taka næsta skref eftir brotthvarf úrúgvæjans til Barcelona. 29. júlí 2014 10:00
Rodgers: Verðum að finna réttu leikmennina Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera "neyðarkaup“. 28. júlí 2014 20:30
Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45
Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45
Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30
Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30
Schneiderlin og Rodriguez orðaðir við Tottenham Samkvæmt Press Association Sport er Tottenham í viðræðum við Southampton um kaupa á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin og enska sóknarmanninum Jay Rodriguez. Félagið hefur þegar selt sex sterka leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 19:15
1-0 tap Liverpool Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt. 24. júlí 2014 08:15
Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15
Bertrand orðaður við Liverpool á ný Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn. 24. júlí 2014 16:15
Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30
Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30