„Bærinn iðar af lífi“ Samúel Karl Ólason skrifar 9. ágúst 2014 14:56 Regnbogalituð fánaborg fer fyrir göngunni. Vísir/Tinni Gífurlegur fjöldi fólks er nú samankominn í miðbænum vegna Gleðigöngu Hinsegin daga. Allt hefur gengið áfallalaust fyrir sig í umferðinni samkvæmt lögreglu. Að undanskildum einum árekstri og að mikið álag er á strætisvagnakerfinu. Þá hefur umferð verið mikil og virðast allar götur liggja til miðbæjarins. DV segir frá því að troðfullt sé í öllum strætisvögnum, sem keyri nú framhjá stoppistöðvum. Vagnarnir fyllist í úthverfunum og fólk sem búi nær miðbænum komist ekki í strætó. Þar að auki segir Mbl frá því að þriggja bíla árekstur á gatnamótum Hringbrautar og Lönguhlíðar, við Klambratún, sem valdi töfum í umferð. Lögreglan hefur ekki tölu á hve margir eru í bænum en einn lögreglumaður sem Vísir ræddi við sagði þá vera fjölmarga. „Bærinn iðar af lífi“.Uppfært 16:36 Umferðardeild lögreglunnar segir að 80 til 90 þúsund manns hafi verið í miðbænum í dag, þegar mest var.Mörg þúsund manns komu sér fyrir með fram Lækjargötu til að berja Gleðigönguna augum.Vísir/TinniPáll Óskar vakti mikla lukku með glæsilegan vagn sinn og dúndrandi tónlist eins og síðustu ár.Vísir/TinniVísir/Kolbeinn TumiVísir/Kolbeinn Tumi Post by Reykjavik Gay Pride. Umferðardeildin að sýna lit #reykjavikpride pic.twitter.com/LZi7m2SMXV— Gunnar Dofri (@gunnardofri) August 9, 2014 #Reykjavikpride Tweets Tengdar fréttir Fjögurra ára trymbill gerir það gott á Gay Pride Kjartan Bragi Bjarnason, trommari Kimono, leyfði syni sínum að aðstoða sig á tónleikum sveitarinnar um helgina. 11. ágúst 2014 10:47 Það er fríkí að vera eðlilegur Eva Rún Snorradóttir prýðir forsíðu Lífsins að þessu sinni. 8. ágúst 2014 09:00 90 þúsund manns í gleðigöngu - myndir Hin árlega gleðiganga Hinsegin daganna sem fram fór í miðbæ Reykjavíkur á laugardag. 11. ágúst 2014 10:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira
Gífurlegur fjöldi fólks er nú samankominn í miðbænum vegna Gleðigöngu Hinsegin daga. Allt hefur gengið áfallalaust fyrir sig í umferðinni samkvæmt lögreglu. Að undanskildum einum árekstri og að mikið álag er á strætisvagnakerfinu. Þá hefur umferð verið mikil og virðast allar götur liggja til miðbæjarins. DV segir frá því að troðfullt sé í öllum strætisvögnum, sem keyri nú framhjá stoppistöðvum. Vagnarnir fyllist í úthverfunum og fólk sem búi nær miðbænum komist ekki í strætó. Þar að auki segir Mbl frá því að þriggja bíla árekstur á gatnamótum Hringbrautar og Lönguhlíðar, við Klambratún, sem valdi töfum í umferð. Lögreglan hefur ekki tölu á hve margir eru í bænum en einn lögreglumaður sem Vísir ræddi við sagði þá vera fjölmarga. „Bærinn iðar af lífi“.Uppfært 16:36 Umferðardeild lögreglunnar segir að 80 til 90 þúsund manns hafi verið í miðbænum í dag, þegar mest var.Mörg þúsund manns komu sér fyrir með fram Lækjargötu til að berja Gleðigönguna augum.Vísir/TinniPáll Óskar vakti mikla lukku með glæsilegan vagn sinn og dúndrandi tónlist eins og síðustu ár.Vísir/TinniVísir/Kolbeinn TumiVísir/Kolbeinn Tumi Post by Reykjavik Gay Pride. Umferðardeildin að sýna lit #reykjavikpride pic.twitter.com/LZi7m2SMXV— Gunnar Dofri (@gunnardofri) August 9, 2014 #Reykjavikpride Tweets
Tengdar fréttir Fjögurra ára trymbill gerir það gott á Gay Pride Kjartan Bragi Bjarnason, trommari Kimono, leyfði syni sínum að aðstoða sig á tónleikum sveitarinnar um helgina. 11. ágúst 2014 10:47 Það er fríkí að vera eðlilegur Eva Rún Snorradóttir prýðir forsíðu Lífsins að þessu sinni. 8. ágúst 2014 09:00 90 þúsund manns í gleðigöngu - myndir Hin árlega gleðiganga Hinsegin daganna sem fram fór í miðbæ Reykjavíkur á laugardag. 11. ágúst 2014 10:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira
Fjögurra ára trymbill gerir það gott á Gay Pride Kjartan Bragi Bjarnason, trommari Kimono, leyfði syni sínum að aðstoða sig á tónleikum sveitarinnar um helgina. 11. ágúst 2014 10:47
Það er fríkí að vera eðlilegur Eva Rún Snorradóttir prýðir forsíðu Lífsins að þessu sinni. 8. ágúst 2014 09:00
90 þúsund manns í gleðigöngu - myndir Hin árlega gleðiganga Hinsegin daganna sem fram fór í miðbæ Reykjavíkur á laugardag. 11. ágúst 2014 10:30