Stjarnan fyrst íslenskra liða til að vinna þrjá andstæðinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 19:43 Stjörnumenn voru að vonum glaðir eftir leikinn í Poznan í kvöld. Vísir/Adam Jastrzębowski Stjörnumenn halda áfram að skrá sig í metabækurnar, en í kvöld urðu þeir fyrsta íslenska liðið til að slá þrjá andstæðinga út í Evrópukeppni. Stjörnumenn tryggðu sér þátttökurétt í Evrópudeildinni eftir að hafa lent 3. sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra. Evrópuævintýrið hófst með tveimur leikjum gegn Bangor City frá Wales. Walesverjarnir reyndust ekki vera mikil fyrirstaða. Stjörnumenn unnu báða leikina 4-0 og viðureignina 8-0 samanlagt. Í næstu umferð var komið að skoska liðinu Motherwell. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum í Skotlandi, þar sem Ólafur Karl Finsen skoraði bæði mörk Stjörnumanna. Staðan að loknum venjulegum leiktíma í Garðabænum var einnig 2-2 og því þurfti að framlengja. Þar tryggði Atli Jóhannsson Stjönumönnum sigurinn og sæti í þriðju umferð forkeppninnar með glæsilegu marki á 114. mínútu. Stjarnan vann viðureignina gegn Motherwell, 5-4 samanlagt. Í þriðju umferðinni drógust Stjörnumenn gegn Lech Poznan frá Póllandi. Daninn Rolf Toft tryggði Stjörnunni sigur í fyrri leiknum á Samsung-vellinum með marki á 48. mínútu, en þetta reyndist vera eina markið í viðureign liðanna. Markalaust jafntefli í Póllandi dugði Garðbæingum til að fara áfram. Íslensk lið höfðu áður náð að slá tvo andstæðinga út, en Stjörnumenn bættu um betur í kvöld og skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu Íslands.Óooooootrulegt! Var þetta bara í alvörunni að gerast? Aldrei upplifað annað eins, þvililt lið, þvilikur sigur pic.twitter.com/AyFaQkUGX9— Ingvar Jónsson (@ingvarjons) August 7, 2014 Þegar Lech Poznan fans klappa eftir leikinn fyrir liðinu sem þú spilar í þá ertu að gera eitthvað rétt í lífinu— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 19:02 Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7. ágúst 2014 19:35 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira
Stjörnumenn halda áfram að skrá sig í metabækurnar, en í kvöld urðu þeir fyrsta íslenska liðið til að slá þrjá andstæðinga út í Evrópukeppni. Stjörnumenn tryggðu sér þátttökurétt í Evrópudeildinni eftir að hafa lent 3. sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra. Evrópuævintýrið hófst með tveimur leikjum gegn Bangor City frá Wales. Walesverjarnir reyndust ekki vera mikil fyrirstaða. Stjörnumenn unnu báða leikina 4-0 og viðureignina 8-0 samanlagt. Í næstu umferð var komið að skoska liðinu Motherwell. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum í Skotlandi, þar sem Ólafur Karl Finsen skoraði bæði mörk Stjörnumanna. Staðan að loknum venjulegum leiktíma í Garðabænum var einnig 2-2 og því þurfti að framlengja. Þar tryggði Atli Jóhannsson Stjönumönnum sigurinn og sæti í þriðju umferð forkeppninnar með glæsilegu marki á 114. mínútu. Stjarnan vann viðureignina gegn Motherwell, 5-4 samanlagt. Í þriðju umferðinni drógust Stjörnumenn gegn Lech Poznan frá Póllandi. Daninn Rolf Toft tryggði Stjörnunni sigur í fyrri leiknum á Samsung-vellinum með marki á 48. mínútu, en þetta reyndist vera eina markið í viðureign liðanna. Markalaust jafntefli í Póllandi dugði Garðbæingum til að fara áfram. Íslensk lið höfðu áður náð að slá tvo andstæðinga út, en Stjörnumenn bættu um betur í kvöld og skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu Íslands.Óooooootrulegt! Var þetta bara í alvörunni að gerast? Aldrei upplifað annað eins, þvililt lið, þvilikur sigur pic.twitter.com/AyFaQkUGX9— Ingvar Jónsson (@ingvarjons) August 7, 2014 Þegar Lech Poznan fans klappa eftir leikinn fyrir liðinu sem þú spilar í þá ertu að gera eitthvað rétt í lífinu— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 19:02 Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7. ágúst 2014 19:35 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira
Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 19:02
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59
Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7. ágúst 2014 19:35
Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00