Fer í fornleifaleiðangur til Kanada á tíræðisaldri Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. ágúst 2014 09:47 Páll Bergþórsson, fyrrverandi Veðurstofustjóri og rithöfundur, lætur ekki deigan síga þó hann sé kominn á tíræðisaldur. Á fimmtudag heldur hann ásamt Braga Bergþórssyni og Bjarna F. Einarssyni fornleifafræðingi til Nova Scotia í Kanada ætla þeir að huga að hugsanlegum fornleifum sem tengjast ferð Þorvalds Eiríkssonar fyrir um 1000 árum. Viðfangsefnið hefur lengi verið Páli hugleikið og ritaði hann bókina Vínlandsgátan sem fjallar um landafundi norrænna manna í Vesturheimi. Páll kveðst nýlega hafa fengið upplýsingar um vörðu við Nova Scotia sem Þorvaldur gæti hafa reist úr kjöl skip síns. „Ég hef heyrt um þetta, að varðan sé á tilteknu nesi,“ segir Páll. „Þá datt mér það í hug að Þorvaldur hlyti að hafa haft eitthvað til að styðja við þennan kjöl. Það einfaldasta væri að hlaða á hann grjóti, búa til vörðu sem gæti staðið í mörg ár, jafnvel þúsund ár.“ Páll fagnar 91 árs afmælisdegi sínum í ferðinni. Hann kveðst heilsuhraustur og segir að það verði gott að fá nýtt loft í lungun. Jafnframt mun hann halda fyrirlestur í New York um Vínlandsferðirnar. „Ég ætla að reyna að hvetja menn til þess að fara nú að taka mark á Íslendingasögunum - Vínlandssögunum,“ segir Páll.Daglegar veðurspár Páll er líklega einn elsti Facebook notandi landsins. Þar er hann afkastamikill og ritar daglega tíu daga veðurspá sem þúsundir lesa. „Það er alveg prýðilegt að hafa eitthvað verkefni þegar maður er kominn á eftirlaunaaldurinn og er ég búinn að vera þar í 20 ár. Það styrkir mann að senda eitthvað frá sér. Þetta geri ég á hverjum degi,“ segir Páll en hversu margir fylgja honum eftir á Facebook? „Þeir eru 4800,“ segir Páll Bergþórsson, fyrrverandi Veðurstofustjóri og rithöfundur. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Páll Bergþórsson, fyrrverandi Veðurstofustjóri og rithöfundur, lætur ekki deigan síga þó hann sé kominn á tíræðisaldur. Á fimmtudag heldur hann ásamt Braga Bergþórssyni og Bjarna F. Einarssyni fornleifafræðingi til Nova Scotia í Kanada ætla þeir að huga að hugsanlegum fornleifum sem tengjast ferð Þorvalds Eiríkssonar fyrir um 1000 árum. Viðfangsefnið hefur lengi verið Páli hugleikið og ritaði hann bókina Vínlandsgátan sem fjallar um landafundi norrænna manna í Vesturheimi. Páll kveðst nýlega hafa fengið upplýsingar um vörðu við Nova Scotia sem Þorvaldur gæti hafa reist úr kjöl skip síns. „Ég hef heyrt um þetta, að varðan sé á tilteknu nesi,“ segir Páll. „Þá datt mér það í hug að Þorvaldur hlyti að hafa haft eitthvað til að styðja við þennan kjöl. Það einfaldasta væri að hlaða á hann grjóti, búa til vörðu sem gæti staðið í mörg ár, jafnvel þúsund ár.“ Páll fagnar 91 árs afmælisdegi sínum í ferðinni. Hann kveðst heilsuhraustur og segir að það verði gott að fá nýtt loft í lungun. Jafnframt mun hann halda fyrirlestur í New York um Vínlandsferðirnar. „Ég ætla að reyna að hvetja menn til þess að fara nú að taka mark á Íslendingasögunum - Vínlandssögunum,“ segir Páll.Daglegar veðurspár Páll er líklega einn elsti Facebook notandi landsins. Þar er hann afkastamikill og ritar daglega tíu daga veðurspá sem þúsundir lesa. „Það er alveg prýðilegt að hafa eitthvað verkefni þegar maður er kominn á eftirlaunaaldurinn og er ég búinn að vera þar í 20 ár. Það styrkir mann að senda eitthvað frá sér. Þetta geri ég á hverjum degi,“ segir Páll en hversu margir fylgja honum eftir á Facebook? „Þeir eru 4800,“ segir Páll Bergþórsson, fyrrverandi Veðurstofustjóri og rithöfundur.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira