Rory-tíminn ekki að hefjast Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. ágúst 2014 10:00 Rory McIlroy gefur eiginhandaráritanir eftir æfingahring á Valhalla í gær. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy, efsti kylfingur heimslistans, er maðurinn sem allt snýst um í aðdraganda PGA-meistaramótsins, síðasta risamóts ársins, sem hefst á Valhalla-vellinum í Louisville á morgun. Rory vann opna breska meistaramótið á Hoylake fyrir tveimur vikum síðan og fylgdi því eftir með sigri á WCG Bridgestone-mótinu á sunnudaginn. Með honum tók hann toppsæti heimslistans og er hann nú talinn sigurstranglegastur um helgina. „Mér hefur gengið vel síðustu mánuði, en stundum eru menn full fljótir að stökkva á vagninn þegar vel gengur,“ segir McIlroy. Hann ítrekar að Rory-tímabilið sé ekki að hefjast líkt og þegar Tiger Woods tók yfir í golfinu á hans aldri, en Rory getur um helgina orðið þriðji maðurinn á eftir Tiger og Jack Nicklaus til að vinna öll fjögur risamótin fyrir 25 ára aldurinn. „Það er gaman að vinna nokkur mót og komast aftur á þann stall sem mér finnst ég eiga heima, en ég er ekki viss um að það megi kalla þetta eitthvað tímabil sem er að hefjast,“ segir Rory McIlroy.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 McIlroy: Aldrei liðið jafnvel Norður-Írinn stefnir á þriðja sigurinn í röð á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. 5. ágúst 2014 11:45 Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy, efsti kylfingur heimslistans, er maðurinn sem allt snýst um í aðdraganda PGA-meistaramótsins, síðasta risamóts ársins, sem hefst á Valhalla-vellinum í Louisville á morgun. Rory vann opna breska meistaramótið á Hoylake fyrir tveimur vikum síðan og fylgdi því eftir með sigri á WCG Bridgestone-mótinu á sunnudaginn. Með honum tók hann toppsæti heimslistans og er hann nú talinn sigurstranglegastur um helgina. „Mér hefur gengið vel síðustu mánuði, en stundum eru menn full fljótir að stökkva á vagninn þegar vel gengur,“ segir McIlroy. Hann ítrekar að Rory-tímabilið sé ekki að hefjast líkt og þegar Tiger Woods tók yfir í golfinu á hans aldri, en Rory getur um helgina orðið þriðji maðurinn á eftir Tiger og Jack Nicklaus til að vinna öll fjögur risamótin fyrir 25 ára aldurinn. „Það er gaman að vinna nokkur mót og komast aftur á þann stall sem mér finnst ég eiga heima, en ég er ekki viss um að það megi kalla þetta eitthvað tímabil sem er að hefjast,“ segir Rory McIlroy.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 McIlroy: Aldrei liðið jafnvel Norður-Írinn stefnir á þriðja sigurinn í röð á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. 5. ágúst 2014 11:45 Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45
Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15
McIlroy: Aldrei liðið jafnvel Norður-Írinn stefnir á þriðja sigurinn í röð á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. 5. ágúst 2014 11:45
Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti