72 klukkustunda vopnahlé á Gasa Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. ágúst 2014 21:05 vísir/ap Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu í kvöld vopnahléstillögu Egypta. Vopnahléið hefst klukkan átta að staðartíma í fyrramálið, eða klukkan fimm að morgni að íslenskum tíma og mun það vara í þrjá sólarhringa. Fyrr í dag samþykktu Ísraelar sjö klukkustunda vopnahlé, sem fór þó út um þúfur eftir að Hamas-liðar höfnuðu tillögunni. Loftáráshernaður Ísraela gegn Palestínumönnum hófst þann áttunda júlí síðastliðinn sem svar við þrálátum loftskeytaárásum herskárra Hamas-liða. Landhernaður Ísraelshers, sem beint var gegn göngum sem Hamas hafa grafið frá Gasasvæðinu, hófst svo hinn sautjánda sama mánaðar. Gasa Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57 Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08 Ísraelsher varpaði sprengjum á flóttamannabúðir eftir að vopnahlé hófst Átta ára stúlka er látin og að minnsta kosti þrjátíu eru særðir eftir loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir í Gasa borg í morgun. 4. ágúst 2014 10:35 Taka á upp friðarviðræður á ný Við erum nú enn á ný vitni að harmleik í Miðausturlöndum. Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið og allt alþjóðasamfélagið verða að knýja stríðsaðila til að gera vopnahlé og hefja friðarviðræður. Enn og aftur bitna átökin verst á almennum borgurum meðal Palestínumanna og Ísraelsmanna. 28. júlí 2014 07:00 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52 Krefjast vopnahlés Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur kallað eftir tafarlausu og óskilyrtu vopnahléi á Gaza. 28. júlí 2014 07:43 Hundrað látnir á Gasa í dag 100 manns létust í loftárásum og Ísraelar fagna í söng. 29. júlí 2014 14:46 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Heldur dregur úr mannfalli á Gaza Ísraelsher fækkar í herliði sínu á Gazaströndinni. Átta ára stúlka féll í sprengjuárás á meðan sjö tíma vopnahlé stóð yfir. Vistum komið inn á Gaza. 4. ágúst 2014 18:49 Bretar endurskoða vopnaútflutning Stjórnvöld í Bretlandi endurskoða nú sölu á öllum vopnum og öðrum búnaði til hernaðarlegra afnota til Ísraels í ljósi árásanna sem þar geisa. 4. ágúst 2014 20:38 Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52 Bólivíumenn lýsa því yfir að Ísrael sé "hryðjuverkaríki“ Ísraelsbúar þurfa nú sérstaka heimild til þess að mega ferðast til Bólivíu. 31. júlí 2014 11:50 Ísraelar draga úr herstyrk sínum Sjö klukkustunda vopnahlé á Gasasvæðinu mun hefjast klukkan 8 að íslenskum tíma. 4. ágúst 2014 00:16 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Sjá meira
Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu í kvöld vopnahléstillögu Egypta. Vopnahléið hefst klukkan átta að staðartíma í fyrramálið, eða klukkan fimm að morgni að íslenskum tíma og mun það vara í þrjá sólarhringa. Fyrr í dag samþykktu Ísraelar sjö klukkustunda vopnahlé, sem fór þó út um þúfur eftir að Hamas-liðar höfnuðu tillögunni. Loftáráshernaður Ísraela gegn Palestínumönnum hófst þann áttunda júlí síðastliðinn sem svar við þrálátum loftskeytaárásum herskárra Hamas-liða. Landhernaður Ísraelshers, sem beint var gegn göngum sem Hamas hafa grafið frá Gasasvæðinu, hófst svo hinn sautjánda sama mánaðar.
Gasa Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57 Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08 Ísraelsher varpaði sprengjum á flóttamannabúðir eftir að vopnahlé hófst Átta ára stúlka er látin og að minnsta kosti þrjátíu eru særðir eftir loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir í Gasa borg í morgun. 4. ágúst 2014 10:35 Taka á upp friðarviðræður á ný Við erum nú enn á ný vitni að harmleik í Miðausturlöndum. Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið og allt alþjóðasamfélagið verða að knýja stríðsaðila til að gera vopnahlé og hefja friðarviðræður. Enn og aftur bitna átökin verst á almennum borgurum meðal Palestínumanna og Ísraelsmanna. 28. júlí 2014 07:00 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52 Krefjast vopnahlés Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur kallað eftir tafarlausu og óskilyrtu vopnahléi á Gaza. 28. júlí 2014 07:43 Hundrað látnir á Gasa í dag 100 manns létust í loftárásum og Ísraelar fagna í söng. 29. júlí 2014 14:46 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Heldur dregur úr mannfalli á Gaza Ísraelsher fækkar í herliði sínu á Gazaströndinni. Átta ára stúlka féll í sprengjuárás á meðan sjö tíma vopnahlé stóð yfir. Vistum komið inn á Gaza. 4. ágúst 2014 18:49 Bretar endurskoða vopnaútflutning Stjórnvöld í Bretlandi endurskoða nú sölu á öllum vopnum og öðrum búnaði til hernaðarlegra afnota til Ísraels í ljósi árásanna sem þar geisa. 4. ágúst 2014 20:38 Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52 Bólivíumenn lýsa því yfir að Ísrael sé "hryðjuverkaríki“ Ísraelsbúar þurfa nú sérstaka heimild til þess að mega ferðast til Bólivíu. 31. júlí 2014 11:50 Ísraelar draga úr herstyrk sínum Sjö klukkustunda vopnahlé á Gasasvæðinu mun hefjast klukkan 8 að íslenskum tíma. 4. ágúst 2014 00:16 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Sjá meira
Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57
Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08
Ísraelsher varpaði sprengjum á flóttamannabúðir eftir að vopnahlé hófst Átta ára stúlka er látin og að minnsta kosti þrjátíu eru særðir eftir loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir í Gasa borg í morgun. 4. ágúst 2014 10:35
Taka á upp friðarviðræður á ný Við erum nú enn á ný vitni að harmleik í Miðausturlöndum. Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið og allt alþjóðasamfélagið verða að knýja stríðsaðila til að gera vopnahlé og hefja friðarviðræður. Enn og aftur bitna átökin verst á almennum borgurum meðal Palestínumanna og Ísraelsmanna. 28. júlí 2014 07:00
Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00
Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52
Krefjast vopnahlés Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur kallað eftir tafarlausu og óskilyrtu vopnahléi á Gaza. 28. júlí 2014 07:43
Hundrað látnir á Gasa í dag 100 manns létust í loftárásum og Ísraelar fagna í söng. 29. júlí 2014 14:46
Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10
Heldur dregur úr mannfalli á Gaza Ísraelsher fækkar í herliði sínu á Gazaströndinni. Átta ára stúlka féll í sprengjuárás á meðan sjö tíma vopnahlé stóð yfir. Vistum komið inn á Gaza. 4. ágúst 2014 18:49
Bretar endurskoða vopnaútflutning Stjórnvöld í Bretlandi endurskoða nú sölu á öllum vopnum og öðrum búnaði til hernaðarlegra afnota til Ísraels í ljósi árásanna sem þar geisa. 4. ágúst 2014 20:38
Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52
Bólivíumenn lýsa því yfir að Ísrael sé "hryðjuverkaríki“ Ísraelsbúar þurfa nú sérstaka heimild til þess að mega ferðast til Bólivíu. 31. júlí 2014 11:50
Ísraelar draga úr herstyrk sínum Sjö klukkustunda vopnahlé á Gasasvæðinu mun hefjast klukkan 8 að íslenskum tíma. 4. ágúst 2014 00:16