Ísraelskir fjölmiðlar segja frá særðri uglu Atli Ísleifsson skrifar 1. ágúst 2014 21:39 Uglan fær nú fyrsta flokks aðhlynningu á ísraelskum dýraspítala. Vísir/Getty Ísraelskir fjölmiðar hafa sagt frá uglu sem jafnar sig nú eftir að hafa orðið fyrir sprengjubrotum úr einni eldflaugaárás Hamas-liða. Í grein Times of Israel er sagt frá því að það séu ekki einungis menn sem hafa orðið illa úti í árásum síðustu vikna, heldur einnig dýr. Uglan særðist fyrir tveimur vikum í bænum Nirim, nærri landamærunum að Gasa. Á vef Times of Israel segir Ísraelinn Ben Itay frá því að hann hafi fundið ugluna og farið með hana á dýraspítala í bænum Ramat Gan um leið og árásum Hamas-liða linnti um stund. Þar hafi uglan fengið aðhlynningu síðan. Á uglan að hafa misst sjón á hægra auga, fengið sprengjubrot í höfuðið, auk þess að goggurinn hafi brotnað. Dýralæknar segjast vonast til að uglan geti snúið aftur í sín náttúrulegu heimkynni áður en langt um líður. Um 1.400 Palestínumenn, flestir óbreyttir borgarar, og um sextíu Ísraelsmenn hafa nú fallið í loft- og eldflaugaárásum síðustu vikna á Gasa. Gasa Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Ísraelskir fjölmiðar hafa sagt frá uglu sem jafnar sig nú eftir að hafa orðið fyrir sprengjubrotum úr einni eldflaugaárás Hamas-liða. Í grein Times of Israel er sagt frá því að það séu ekki einungis menn sem hafa orðið illa úti í árásum síðustu vikna, heldur einnig dýr. Uglan særðist fyrir tveimur vikum í bænum Nirim, nærri landamærunum að Gasa. Á vef Times of Israel segir Ísraelinn Ben Itay frá því að hann hafi fundið ugluna og farið með hana á dýraspítala í bænum Ramat Gan um leið og árásum Hamas-liða linnti um stund. Þar hafi uglan fengið aðhlynningu síðan. Á uglan að hafa misst sjón á hægra auga, fengið sprengjubrot í höfuðið, auk þess að goggurinn hafi brotnað. Dýralæknar segjast vonast til að uglan geti snúið aftur í sín náttúrulegu heimkynni áður en langt um líður. Um 1.400 Palestínumenn, flestir óbreyttir borgarar, og um sextíu Ísraelsmenn hafa nú fallið í loft- og eldflaugaárásum síðustu vikna á Gasa.
Gasa Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira