Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Bjarki Ármannsson skrifar 19. ágúst 2014 22:28 James Foley hvarf í Sýrlandi haustið 2012. Vísir/AFP Nýtt myndband sem sagt er á vegum samtakanna Íslamskt ríki sýnir aftöku bandaríska blaðamannsins James Wright Foley, sem hvarf í Sýrlandi haustið 2012. Í myndbandinu flytur Foley skilaboð til fjölskyldu sinnar og ríkisstjórnar Bandaríkjanna áður en hann er hálshöggvinn.Washington post er meðal þeirra sem greina frá. Bandaríkjastjórn hóf nýverið loftárásir á herstöðvar Íslamsks ríkis í Norður-Írak en samtökin höfðu þá lagt undir sig mikið landsvæði á stuttum tíma. Undir lok myndbandsins sést annar maður, sem sagður er vera Steven Joel Sotloff. Sotloff er annar bandarískur blaðamaður sem hvarf við að flytja fréttir frá borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Grímuklæddur maður segir að Sotloff verði næst tekinn af lífi ef loftárásum Bandaríkjamanna linni ekki. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast enn vera að skoða myndbandið og að enn sé ekki hægt að útiloka að það sé falsað. Tengdar fréttir Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7. ágúst 2014 17:57 IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00 Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Íslamska ríkið gaf kristnu fólki í Mósúl þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eða láta lífið. 18. ágúst 2014 21:33 Fordæma „grimmdarverk og misþyrmingar“ í Írak Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel fyrr í dag. 15. ágúst 2014 15:28 Obama íhugar beitingu loftárása gegn íslamistum í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi fyrr í kvöld árásir IS-liða á trúarlega minnihlutahópa í Írak, 7. ágúst 2014 23:17 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Nýtt myndband sem sagt er á vegum samtakanna Íslamskt ríki sýnir aftöku bandaríska blaðamannsins James Wright Foley, sem hvarf í Sýrlandi haustið 2012. Í myndbandinu flytur Foley skilaboð til fjölskyldu sinnar og ríkisstjórnar Bandaríkjanna áður en hann er hálshöggvinn.Washington post er meðal þeirra sem greina frá. Bandaríkjastjórn hóf nýverið loftárásir á herstöðvar Íslamsks ríkis í Norður-Írak en samtökin höfðu þá lagt undir sig mikið landsvæði á stuttum tíma. Undir lok myndbandsins sést annar maður, sem sagður er vera Steven Joel Sotloff. Sotloff er annar bandarískur blaðamaður sem hvarf við að flytja fréttir frá borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Grímuklæddur maður segir að Sotloff verði næst tekinn af lífi ef loftárásum Bandaríkjamanna linni ekki. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast enn vera að skoða myndbandið og að enn sé ekki hægt að útiloka að það sé falsað.
Tengdar fréttir Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7. ágúst 2014 17:57 IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00 Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Íslamska ríkið gaf kristnu fólki í Mósúl þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eða láta lífið. 18. ágúst 2014 21:33 Fordæma „grimmdarverk og misþyrmingar“ í Írak Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel fyrr í dag. 15. ágúst 2014 15:28 Obama íhugar beitingu loftárása gegn íslamistum í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi fyrr í kvöld árásir IS-liða á trúarlega minnihlutahópa í Írak, 7. ágúst 2014 23:17 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7. ágúst 2014 17:57
IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10
Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00
Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Íslamska ríkið gaf kristnu fólki í Mósúl þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eða láta lífið. 18. ágúst 2014 21:33
Fordæma „grimmdarverk og misþyrmingar“ í Írak Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel fyrr í dag. 15. ágúst 2014 15:28
Obama íhugar beitingu loftárása gegn íslamistum í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi fyrr í kvöld árásir IS-liða á trúarlega minnihlutahópa í Írak, 7. ágúst 2014 23:17
Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36
Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42