Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. ágúst 2014 21:33 Þúsundir Jasída hafa þurft að flýja heimili sín í kjölfar uppgangs Íslamska ríkisins. VÍSIR/AFP Fregnir berast nú af því að meðlimir Íslamska ríkisins, sem nú ræður lögum og lofum á stórum hluta svæðisins fyrir botni Miðjarðarhafs, hafi umskorið fjöldann allan af kristnum Assýringum í borginni Mosúl í Írak. Ekki er getið til um fjölda þeirra sem umskornir voru í umfjöllun dagblaðsins Tunisia Daily en því er haldið fram að um fjöldaumskurn hafi verið ræða. Mennirnir hafi þá ekki verið deyfðir áður en meðlimir Íslamska ríkisins limlestu þá. Samtökin hafa fyrirskipað að allir kristnir sem eftir eru í Mosul, jafnt börn sem fullorðnir, verði umskorin. Fáir kristnir menn eru nú eftir í borginni eftir að samtökin gáfu þeim þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa Mosul eða láta lífið. Umfjöllun túniska dagblaðsins kveður einnig á um að Íslamska ríkið hafi selt 700 jasídískar konur í þrældóm á liðnum vikum á uppboði í Mosúl. Hver og ein seldist á 150 dollara eða um 17.300 krónur.Kúrdar endurheimta Mósúl-stífluHersveitir Kúrda í Norður-Írak segjast hafa náð Mósúl-stíflunni, stærstu stíflu Íraks, aftur á sitt vald. Sveitir Íslamsks ríkis hertóku stífluna þann 7. ágúst síðastliðinn.Í gærmorgun hrintu Kúrdar, í samstarfi við lofther Bandaríkjanna, af stað aðgerðum til að hrekja sveitir íslamista frá stíflunni. Að sögn BBC vinna hermenn nú að því að finna og fjarlæga jarðsprengjur og aðrar gildrur sem íslamistar komu fyrir.Mósúl-stíflan er hernaðarlega mjög mikilvæg, þar sem hún tryggir norðurhluta landsins vatn og rafmagn. Óttuðust margir að Íslamskt ríki myndi nota stífluna til að kaffæra nálæg svæði. Tengdar fréttir Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11. ágúst 2014 07:00 Hundruðir þúsunda á flótta Sameinuðu þjóðirnar segja tugþúsundir manna, kvenna og barna enn hafast við, við þröngan kost á Sinjar fjalli og þurfa lífsnauðsylega á aðstoð að halda. 12. ágúst 2014 20:00 Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. 10. ágúst 2014 16:16 Bandarískir hermenn komnir til Íraks Sérsveitarmennirnir eru lentir í Sindjar-fjöllum þar sem þeim er ætlað að aðstoða Jasaída. Einungis þrjú ár eru síðan bandarískar hersveitir yfirgáfu landið. 13. ágúst 2014 23:28 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Banna kennslu í efnafræði og heimspeki í sýrlenskum skólum Íslamska ríkið hefur tilkynnt skólastjórnendum í þeim héröðum sem nú eru á valdi þeirra að kennsla á greinum sem "brjóta í bága við lög guðs“ verði ekki liðin. 15. ágúst 2014 23:05 35 þúsund flóttamenn hafa komist frá Sinjar-fjalli Um 35 þúsund flóttamenn hafa nú komist af Sinjar-fjalli þar sem þúsundum flóttamanna hefur verið haldið í herkví af samtökunum IS, Íslamskt ríki. Flóttamennirnir, sem flestir eru Jasídar, hafa farið fótgangandi til Kúrdistan í norðurhluta Íraks í gegnum Sýrland, en ferðin tekur um þrjá daga. 12. ágúst 2014 18:15 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Bretar senda orrustuþotur til Íraks Tilkynnt var eftir fund í COBR-nefndinni í dag að ákveðið hefði verið að senda nokkrar breskar orrustuþotur af gerðinni Tornado til Íraks til að aðstoða í átökunum við IS-samtökin í landinu. Vélarnar verða notaðar í eftirlitsskyni en þær hafa þó getu til loftárása. 11. ágúst 2014 22:20 Bandaríkjastjórn íhugar að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks Að sögn bandarískra embættismanna íhugar Bandaríkjastjórn að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks, í því skyni að herða baráttuna gegn samtökunum IS, Íslamskt ríki, sem nú ógna minnihlutahópum í landinu og Kúrdum 12. ágúst 2014 22:22 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Fregnir berast nú af því að meðlimir Íslamska ríkisins, sem nú ræður lögum og lofum á stórum hluta svæðisins fyrir botni Miðjarðarhafs, hafi umskorið fjöldann allan af kristnum Assýringum í borginni Mosúl í Írak. Ekki er getið til um fjölda þeirra sem umskornir voru í umfjöllun dagblaðsins Tunisia Daily en því er haldið fram að um fjöldaumskurn hafi verið ræða. Mennirnir hafi þá ekki verið deyfðir áður en meðlimir Íslamska ríkisins limlestu þá. Samtökin hafa fyrirskipað að allir kristnir sem eftir eru í Mosul, jafnt börn sem fullorðnir, verði umskorin. Fáir kristnir menn eru nú eftir í borginni eftir að samtökin gáfu þeim þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa Mosul eða láta lífið. Umfjöllun túniska dagblaðsins kveður einnig á um að Íslamska ríkið hafi selt 700 jasídískar konur í þrældóm á liðnum vikum á uppboði í Mosúl. Hver og ein seldist á 150 dollara eða um 17.300 krónur.Kúrdar endurheimta Mósúl-stífluHersveitir Kúrda í Norður-Írak segjast hafa náð Mósúl-stíflunni, stærstu stíflu Íraks, aftur á sitt vald. Sveitir Íslamsks ríkis hertóku stífluna þann 7. ágúst síðastliðinn.Í gærmorgun hrintu Kúrdar, í samstarfi við lofther Bandaríkjanna, af stað aðgerðum til að hrekja sveitir íslamista frá stíflunni. Að sögn BBC vinna hermenn nú að því að finna og fjarlæga jarðsprengjur og aðrar gildrur sem íslamistar komu fyrir.Mósúl-stíflan er hernaðarlega mjög mikilvæg, þar sem hún tryggir norðurhluta landsins vatn og rafmagn. Óttuðust margir að Íslamskt ríki myndi nota stífluna til að kaffæra nálæg svæði.
Tengdar fréttir Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11. ágúst 2014 07:00 Hundruðir þúsunda á flótta Sameinuðu þjóðirnar segja tugþúsundir manna, kvenna og barna enn hafast við, við þröngan kost á Sinjar fjalli og þurfa lífsnauðsylega á aðstoð að halda. 12. ágúst 2014 20:00 Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. 10. ágúst 2014 16:16 Bandarískir hermenn komnir til Íraks Sérsveitarmennirnir eru lentir í Sindjar-fjöllum þar sem þeim er ætlað að aðstoða Jasaída. Einungis þrjú ár eru síðan bandarískar hersveitir yfirgáfu landið. 13. ágúst 2014 23:28 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Banna kennslu í efnafræði og heimspeki í sýrlenskum skólum Íslamska ríkið hefur tilkynnt skólastjórnendum í þeim héröðum sem nú eru á valdi þeirra að kennsla á greinum sem "brjóta í bága við lög guðs“ verði ekki liðin. 15. ágúst 2014 23:05 35 þúsund flóttamenn hafa komist frá Sinjar-fjalli Um 35 þúsund flóttamenn hafa nú komist af Sinjar-fjalli þar sem þúsundum flóttamanna hefur verið haldið í herkví af samtökunum IS, Íslamskt ríki. Flóttamennirnir, sem flestir eru Jasídar, hafa farið fótgangandi til Kúrdistan í norðurhluta Íraks í gegnum Sýrland, en ferðin tekur um þrjá daga. 12. ágúst 2014 18:15 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Bretar senda orrustuþotur til Íraks Tilkynnt var eftir fund í COBR-nefndinni í dag að ákveðið hefði verið að senda nokkrar breskar orrustuþotur af gerðinni Tornado til Íraks til að aðstoða í átökunum við IS-samtökin í landinu. Vélarnar verða notaðar í eftirlitsskyni en þær hafa þó getu til loftárása. 11. ágúst 2014 22:20 Bandaríkjastjórn íhugar að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks Að sögn bandarískra embættismanna íhugar Bandaríkjastjórn að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks, í því skyni að herða baráttuna gegn samtökunum IS, Íslamskt ríki, sem nú ógna minnihlutahópum í landinu og Kúrdum 12. ágúst 2014 22:22 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11. ágúst 2014 07:00
Hundruðir þúsunda á flótta Sameinuðu þjóðirnar segja tugþúsundir manna, kvenna og barna enn hafast við, við þröngan kost á Sinjar fjalli og þurfa lífsnauðsylega á aðstoð að halda. 12. ágúst 2014 20:00
Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. 10. ágúst 2014 16:16
Bandarískir hermenn komnir til Íraks Sérsveitarmennirnir eru lentir í Sindjar-fjöllum þar sem þeim er ætlað að aðstoða Jasaída. Einungis þrjú ár eru síðan bandarískar hersveitir yfirgáfu landið. 13. ágúst 2014 23:28
Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36
Banna kennslu í efnafræði og heimspeki í sýrlenskum skólum Íslamska ríkið hefur tilkynnt skólastjórnendum í þeim héröðum sem nú eru á valdi þeirra að kennsla á greinum sem "brjóta í bága við lög guðs“ verði ekki liðin. 15. ágúst 2014 23:05
35 þúsund flóttamenn hafa komist frá Sinjar-fjalli Um 35 þúsund flóttamenn hafa nú komist af Sinjar-fjalli þar sem þúsundum flóttamanna hefur verið haldið í herkví af samtökunum IS, Íslamskt ríki. Flóttamennirnir, sem flestir eru Jasídar, hafa farið fótgangandi til Kúrdistan í norðurhluta Íraks í gegnum Sýrland, en ferðin tekur um þrjá daga. 12. ágúst 2014 18:15
Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42
Bretar senda orrustuþotur til Íraks Tilkynnt var eftir fund í COBR-nefndinni í dag að ákveðið hefði verið að senda nokkrar breskar orrustuþotur af gerðinni Tornado til Íraks til að aðstoða í átökunum við IS-samtökin í landinu. Vélarnar verða notaðar í eftirlitsskyni en þær hafa þó getu til loftárása. 11. ágúst 2014 22:20
Bandaríkjastjórn íhugar að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks Að sögn bandarískra embættismanna íhugar Bandaríkjastjórn að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks, í því skyni að herða baráttuna gegn samtökunum IS, Íslamskt ríki, sem nú ógna minnihlutahópum í landinu og Kúrdum 12. ágúst 2014 22:22