Obama ánægður með nýjan forsætisráðherra Íraka 12. ágúst 2014 08:23 Mynd/AFP Obama Bandaríkjaforseti segir að skipun Haider al-Abadi í embætti forsætisráðherra í Írak sé skref fram á við sem lofi góðu. Uppgangur herskáu samtakanna sem kalla sig Íslamska ríkið og ráða nú lögum og lofum á stórum landssvæðum í Írak og í Sýrlandi hafa aukið mjög á óvissuna um framtíð Íraks. Við þetta bættust þrætur hjá stjórnmálamönnum landsins en Nuri al-Maliki, sem gengt hefur embætti forsætisráðherra í tvö kjörtímabil sóttist eftir því að fá að gera það áfram og var hann talinn hafa þingstyrk til þess. Forseti Íraks, kúrdinn Fuad Masum, var hinsvegar andsnúinn því að Maliki fengi að sitja áfram og í gær tilkynnti hann að Abadi hefði fengið stjórnarmyndunarumboðið. Maliki er Sjía trúar og telja margir að óánægja Súnnía í Írak með störf hans hafi orkað sem vatn á myllu Íslamska ríkisins og gert þeim auðveldara fyrir í baráttu sinni. Obama sagði í ávarpi í gærkvöldi að lausn mála í Írak felist ekki í hernarðaraðgerðum Bandaríkjamanna, en þeir hafa gert árásir á bækistöðvar íslamistanna síðustu daga, heldur í því að Írakar sjálfir sameinist gegn ógninni, hvaða trúar sem þeir eru. Hann bætti því við að Írakskir stjórnmálamenn standi nú frammi fyrir afar erfiðu verkefni, sem sé að sameina þjóðina. Útnefningu Abadis hefur verið fagnað víða en Maliki hefur heitið því að berjast gegn henni. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Obama Bandaríkjaforseti segir að skipun Haider al-Abadi í embætti forsætisráðherra í Írak sé skref fram á við sem lofi góðu. Uppgangur herskáu samtakanna sem kalla sig Íslamska ríkið og ráða nú lögum og lofum á stórum landssvæðum í Írak og í Sýrlandi hafa aukið mjög á óvissuna um framtíð Íraks. Við þetta bættust þrætur hjá stjórnmálamönnum landsins en Nuri al-Maliki, sem gengt hefur embætti forsætisráðherra í tvö kjörtímabil sóttist eftir því að fá að gera það áfram og var hann talinn hafa þingstyrk til þess. Forseti Íraks, kúrdinn Fuad Masum, var hinsvegar andsnúinn því að Maliki fengi að sitja áfram og í gær tilkynnti hann að Abadi hefði fengið stjórnarmyndunarumboðið. Maliki er Sjía trúar og telja margir að óánægja Súnnía í Írak með störf hans hafi orkað sem vatn á myllu Íslamska ríkisins og gert þeim auðveldara fyrir í baráttu sinni. Obama sagði í ávarpi í gærkvöldi að lausn mála í Írak felist ekki í hernarðaraðgerðum Bandaríkjamanna, en þeir hafa gert árásir á bækistöðvar íslamistanna síðustu daga, heldur í því að Írakar sjálfir sameinist gegn ógninni, hvaða trúar sem þeir eru. Hann bætti því við að Írakskir stjórnmálamenn standi nú frammi fyrir afar erfiðu verkefni, sem sé að sameina þjóðina. Útnefningu Abadis hefur verið fagnað víða en Maliki hefur heitið því að berjast gegn henni.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira