Liverpool valtaði yfir Dortmund á Anfield | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2014 13:32 Liverpool vann stórsigur á Borussia Dortmund á Anfield Road í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst. Liverpool náði forystunni á 10. mínútu þegar Daniel Sturridge skoraði eftir sendingu frá Philippe Coutinho. Aðeins þremur mínútum síðar kom Dejan Lovren Liverpool í 2-0 með skalla eftir hornspyrnu Steven Gerrard. Staðan var 2-0 í hálfleik. Það voru aðeins liðnar fjórar mínútur af seinni hálfleik þegar Coutinho skoraði þriðja mark Liverpool eftir sendingu frá Raheem Sterling. Og á 61. mínútu skoraði Jordan Henderson fjórða og síðasta mark Liverpool eftir sendingu frá Sturridge. Lokatölur 4-0, Liverpool í vil, sem er svo sannarlega gott veganesti fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi. Liverpool mætir Southampton í sínum fyrsta leik á sunnudaginn eftir viku. Dortmund mætir Bayern München í leik um þýska Ofurbikarinn á miðvikudaginn.Hér ofan má sjá mörkin úr leiknum. Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tekur tilboði Bayern í Reina Spænski markvörðurinn á leið til þýsku meistaranna. 5. ágúst 2014 18:03 Coutinho fær nýjan samning Liverpool mun bjóða Brasilíumanninum Philippe Coutinho nýjan samning. 5. ágúst 2014 09:45 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. 8. ágúst 2014 10:00 Liverpool fær hægri bakvörð Glen Johnson fær enn meiri samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Liverpool. 6. ágúst 2014 15:30 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Sjá meira
Liverpool vann stórsigur á Borussia Dortmund á Anfield Road í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst. Liverpool náði forystunni á 10. mínútu þegar Daniel Sturridge skoraði eftir sendingu frá Philippe Coutinho. Aðeins þremur mínútum síðar kom Dejan Lovren Liverpool í 2-0 með skalla eftir hornspyrnu Steven Gerrard. Staðan var 2-0 í hálfleik. Það voru aðeins liðnar fjórar mínútur af seinni hálfleik þegar Coutinho skoraði þriðja mark Liverpool eftir sendingu frá Raheem Sterling. Og á 61. mínútu skoraði Jordan Henderson fjórða og síðasta mark Liverpool eftir sendingu frá Sturridge. Lokatölur 4-0, Liverpool í vil, sem er svo sannarlega gott veganesti fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi. Liverpool mætir Southampton í sínum fyrsta leik á sunnudaginn eftir viku. Dortmund mætir Bayern München í leik um þýska Ofurbikarinn á miðvikudaginn.Hér ofan má sjá mörkin úr leiknum.
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tekur tilboði Bayern í Reina Spænski markvörðurinn á leið til þýsku meistaranna. 5. ágúst 2014 18:03 Coutinho fær nýjan samning Liverpool mun bjóða Brasilíumanninum Philippe Coutinho nýjan samning. 5. ágúst 2014 09:45 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. 8. ágúst 2014 10:00 Liverpool fær hægri bakvörð Glen Johnson fær enn meiri samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Liverpool. 6. ágúst 2014 15:30 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Sjá meira
Liverpool tekur tilboði Bayern í Reina Spænski markvörðurinn á leið til þýsku meistaranna. 5. ágúst 2014 18:03
Coutinho fær nýjan samning Liverpool mun bjóða Brasilíumanninum Philippe Coutinho nýjan samning. 5. ágúst 2014 09:45
United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27
Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. 8. ágúst 2014 10:00
Liverpool fær hægri bakvörð Glen Johnson fær enn meiri samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Liverpool. 6. ágúst 2014 15:30