Hvetja dósaþjófinn til að fara beint í endurvinnsluna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2014 18:00 Torfi Jóhannsson og dósir í endurvinnslu. Vísir/Pjetur „Hann hefur að öllum líkindum verið á stórum sendiferðabíl. Bíll með kerru dugar ekki í þetta,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnastjóri hjá HK.Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag var dósum og flöskum að andvirði um 300 þúsund króna stolið af HK-ingum í nótt. Um er að ræða dósir sem sjálfboðaliðar á vegum félagsins höfðu safnað og flokkað að loknum tónleikum Justin Timberlake í Kórnum á sunnudaginn. Sáu HK-ingar um þrif á svæðinu og hafa unnið hörðum höndum undanfarin kvöld, fyrst við þrif og svo við flokkun dósanna. Torfi segir að planið hafi verið að dreifa ágóðanum, sem metin er á 300 þúsund krónur miðað við sölutölur á bjór og gosi í Kórnum, á þær deildir félagsins sem tóku þátt í hreinsunarstörfum. Hann er vongóður um að góssið komi í leitirnar. „Við erum búin að láta lögreglu vita og móttökuaðilar vita af þessu líka,“ segir Torfi. Því má ætla að erfitt verði fyrir viðkomandi aðila að koma dósunum sínum í verð. Ákveðnar tegundir áfengis og goss séu áberandi í pokunum auk þess sem límt hafi verið fyrir þá með óhefðbundnu límbandi. Torfi hefur ekki tölu á þeim fjölda svartra plastpoka sem skilinn var eftir fyrir aftan Kórinn að lokinni talningu klukkan 21 í gærkvöldi. Fráleitt er að ætla að einn maður á fólksbíl með kerru hafi getað tekið allar dósirnar og flöskurnar. Viðkomandi hljóti að hafa verið á stórum sendibíl hið minnsta. Hann hvetur viðkomandi til að skila dósunum á sinn stað við Kórinn eða hvert sem er og láta vita af staðsetningu þeirra. Ein lausn er þó best. „Fyrst hann er með svona stóran bíl væri best að hann skutlaði þessu bara fyrir okkur á næstu endurvinnslustöð. Þá sleppum við við flutninginn,“ segir Torfi sem tekur við ábendingum á netfanginu torfi@hk.is. Tengdar fréttir Tónleikar Justin Timberlake: 20 þúsund dósum stolið af HK-ingum „Maður er hræddur um það,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali við Vísi. Fjáröflun Kópavogsliðsins í kjölfar tónleika Justins Timberlake í Kórnum á sunnudaginn virðist hafa farið út um þúfur. 28. ágúst 2014 13:58 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð hafi ekki lækkað í samræmi við verð á heimsmörkuðum Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Sjá meira
„Hann hefur að öllum líkindum verið á stórum sendiferðabíl. Bíll með kerru dugar ekki í þetta,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnastjóri hjá HK.Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag var dósum og flöskum að andvirði um 300 þúsund króna stolið af HK-ingum í nótt. Um er að ræða dósir sem sjálfboðaliðar á vegum félagsins höfðu safnað og flokkað að loknum tónleikum Justin Timberlake í Kórnum á sunnudaginn. Sáu HK-ingar um þrif á svæðinu og hafa unnið hörðum höndum undanfarin kvöld, fyrst við þrif og svo við flokkun dósanna. Torfi segir að planið hafi verið að dreifa ágóðanum, sem metin er á 300 þúsund krónur miðað við sölutölur á bjór og gosi í Kórnum, á þær deildir félagsins sem tóku þátt í hreinsunarstörfum. Hann er vongóður um að góssið komi í leitirnar. „Við erum búin að láta lögreglu vita og móttökuaðilar vita af þessu líka,“ segir Torfi. Því má ætla að erfitt verði fyrir viðkomandi aðila að koma dósunum sínum í verð. Ákveðnar tegundir áfengis og goss séu áberandi í pokunum auk þess sem límt hafi verið fyrir þá með óhefðbundnu límbandi. Torfi hefur ekki tölu á þeim fjölda svartra plastpoka sem skilinn var eftir fyrir aftan Kórinn að lokinni talningu klukkan 21 í gærkvöldi. Fráleitt er að ætla að einn maður á fólksbíl með kerru hafi getað tekið allar dósirnar og flöskurnar. Viðkomandi hljóti að hafa verið á stórum sendibíl hið minnsta. Hann hvetur viðkomandi til að skila dósunum á sinn stað við Kórinn eða hvert sem er og láta vita af staðsetningu þeirra. Ein lausn er þó best. „Fyrst hann er með svona stóran bíl væri best að hann skutlaði þessu bara fyrir okkur á næstu endurvinnslustöð. Þá sleppum við við flutninginn,“ segir Torfi sem tekur við ábendingum á netfanginu torfi@hk.is.
Tengdar fréttir Tónleikar Justin Timberlake: 20 þúsund dósum stolið af HK-ingum „Maður er hræddur um það,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali við Vísi. Fjáröflun Kópavogsliðsins í kjölfar tónleika Justins Timberlake í Kórnum á sunnudaginn virðist hafa farið út um þúfur. 28. ágúst 2014 13:58 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð hafi ekki lækkað í samræmi við verð á heimsmörkuðum Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Sjá meira
Tónleikar Justin Timberlake: 20 þúsund dósum stolið af HK-ingum „Maður er hræddur um það,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali við Vísi. Fjáröflun Kópavogsliðsins í kjölfar tónleika Justins Timberlake í Kórnum á sunnudaginn virðist hafa farið út um þúfur. 28. ágúst 2014 13:58