Di María var neyddur frá Real: „Margar lygasögur sagðar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 08:00 Ángel di María er nú orðinn leikmaður Manchester United. vísir/getty Ángel Di María æfir í fyrsta skipti í dag með nýjum liðsfélögum sínum hjá Manchester United eftir að 59,7 milljóna punda félagaskipti hans gengu í gegn í gærkvöldi. Hann ritaði opið bréf til stuðningsmanna Real sem breskir miðlar greina frá í morgun, en þar kemur fram að hann hafði engan áhuga á að yfirgefa spænska stórliðið. Honum var einfaldlega ýtt frá Real, að því virðist vegna launamála. „Tíma mínum hjá Real er lokið. Það er ómögulegt að lýsa öllu sem ég upplifið í fáeinum línu, en ég vona að þetta bréf sýni hvernig mér líður akkurat núna,“ skrifar hann. „Ég varð þessi heiðurs aðnjótandi að klæðast Real-treyjunni í fjögur ár. Ég er stoltur af því sem ég og liðsfélagar mínir afrekuðum.“ „Því miður verð ég nú að fara, en ég vil taka það skýrt fram að það var ekki mín ósk. Eins og allir menn í vinnu vildi ég bara bæta mig.“ „Eftir að vinna tíunda Meistaradeildartitilinn fór ég á HM með þá von í brjósti um fá eitthvað frá stjórninni, en það skilaði sér aldrei. Margar lygasögur voru sagðar. Sumum er kannski illa við mig, en það eina sem ég bað um var eitthvað sanngjarnt.“ „Það eru margir hlutir sem eru mér mikils virði og stór hluti þess tengjast laununum mínum ekkert. Ég vonast til að finna þetta hjá Manchester United, einu stærsta félagi heims,“ skrifaði Ángel di María. Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11 Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Sjá meira
Ángel Di María æfir í fyrsta skipti í dag með nýjum liðsfélögum sínum hjá Manchester United eftir að 59,7 milljóna punda félagaskipti hans gengu í gegn í gærkvöldi. Hann ritaði opið bréf til stuðningsmanna Real sem breskir miðlar greina frá í morgun, en þar kemur fram að hann hafði engan áhuga á að yfirgefa spænska stórliðið. Honum var einfaldlega ýtt frá Real, að því virðist vegna launamála. „Tíma mínum hjá Real er lokið. Það er ómögulegt að lýsa öllu sem ég upplifið í fáeinum línu, en ég vona að þetta bréf sýni hvernig mér líður akkurat núna,“ skrifar hann. „Ég varð þessi heiðurs aðnjótandi að klæðast Real-treyjunni í fjögur ár. Ég er stoltur af því sem ég og liðsfélagar mínir afrekuðum.“ „Því miður verð ég nú að fara, en ég vil taka það skýrt fram að það var ekki mín ósk. Eins og allir menn í vinnu vildi ég bara bæta mig.“ „Eftir að vinna tíunda Meistaradeildartitilinn fór ég á HM með þá von í brjósti um fá eitthvað frá stjórninni, en það skilaði sér aldrei. Margar lygasögur voru sagðar. Sumum er kannski illa við mig, en það eina sem ég bað um var eitthvað sanngjarnt.“ „Það eru margir hlutir sem eru mér mikils virði og stór hluti þess tengjast laununum mínum ekkert. Ég vonast til að finna þetta hjá Manchester United, einu stærsta félagi heims,“ skrifaði Ángel di María.
Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11 Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Sjá meira
Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11
Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52