Di María var neyddur frá Real: „Margar lygasögur sagðar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 08:00 Ángel di María er nú orðinn leikmaður Manchester United. vísir/getty Ángel Di María æfir í fyrsta skipti í dag með nýjum liðsfélögum sínum hjá Manchester United eftir að 59,7 milljóna punda félagaskipti hans gengu í gegn í gærkvöldi. Hann ritaði opið bréf til stuðningsmanna Real sem breskir miðlar greina frá í morgun, en þar kemur fram að hann hafði engan áhuga á að yfirgefa spænska stórliðið. Honum var einfaldlega ýtt frá Real, að því virðist vegna launamála. „Tíma mínum hjá Real er lokið. Það er ómögulegt að lýsa öllu sem ég upplifið í fáeinum línu, en ég vona að þetta bréf sýni hvernig mér líður akkurat núna,“ skrifar hann. „Ég varð þessi heiðurs aðnjótandi að klæðast Real-treyjunni í fjögur ár. Ég er stoltur af því sem ég og liðsfélagar mínir afrekuðum.“ „Því miður verð ég nú að fara, en ég vil taka það skýrt fram að það var ekki mín ósk. Eins og allir menn í vinnu vildi ég bara bæta mig.“ „Eftir að vinna tíunda Meistaradeildartitilinn fór ég á HM með þá von í brjósti um fá eitthvað frá stjórninni, en það skilaði sér aldrei. Margar lygasögur voru sagðar. Sumum er kannski illa við mig, en það eina sem ég bað um var eitthvað sanngjarnt.“ „Það eru margir hlutir sem eru mér mikils virði og stór hluti þess tengjast laununum mínum ekkert. Ég vonast til að finna þetta hjá Manchester United, einu stærsta félagi heims,“ skrifaði Ángel di María. Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11 Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Ángel Di María æfir í fyrsta skipti í dag með nýjum liðsfélögum sínum hjá Manchester United eftir að 59,7 milljóna punda félagaskipti hans gengu í gegn í gærkvöldi. Hann ritaði opið bréf til stuðningsmanna Real sem breskir miðlar greina frá í morgun, en þar kemur fram að hann hafði engan áhuga á að yfirgefa spænska stórliðið. Honum var einfaldlega ýtt frá Real, að því virðist vegna launamála. „Tíma mínum hjá Real er lokið. Það er ómögulegt að lýsa öllu sem ég upplifið í fáeinum línu, en ég vona að þetta bréf sýni hvernig mér líður akkurat núna,“ skrifar hann. „Ég varð þessi heiðurs aðnjótandi að klæðast Real-treyjunni í fjögur ár. Ég er stoltur af því sem ég og liðsfélagar mínir afrekuðum.“ „Því miður verð ég nú að fara, en ég vil taka það skýrt fram að það var ekki mín ósk. Eins og allir menn í vinnu vildi ég bara bæta mig.“ „Eftir að vinna tíunda Meistaradeildartitilinn fór ég á HM með þá von í brjósti um fá eitthvað frá stjórninni, en það skilaði sér aldrei. Margar lygasögur voru sagðar. Sumum er kannski illa við mig, en það eina sem ég bað um var eitthvað sanngjarnt.“ „Það eru margir hlutir sem eru mér mikils virði og stór hluti þess tengjast laununum mínum ekkert. Ég vonast til að finna þetta hjá Manchester United, einu stærsta félagi heims,“ skrifaði Ángel di María.
Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11 Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11
Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52